Viola Davis bregst við EGOT heiðrinum: „Sex ára Viola öskrar“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. febrúar 2023 16:00 Viola Davis með Grammy verðlaunin. Getty/ Rich Polk „Sex ára Viola öskrar. Hún er svo spennt yfir 47 ára konunni sem hún verður,“ segir Viola Davis í nýrri færslu á Instagram. Í nótt komst í sögubækurnar þegar hún vann Grammy verðlaun fyrir hljóðbók sína Finding me, sem er sjálfsævisaga hennar. Þar með hefur hún unnið öll stóru verðlaunin í skemmtanabransanum í Hollywood. Davis hafði nú þegar hlotið Emmy-, Tony- og Óskarsverðlaun. EGOT-verðlaunahafar eru þau sem fengið hafa öll stóru verðlaunin í skemmtanabransanum Bandaríkjunum, það er, Emmy-, Grammy-, Tony- og Óskarsverðlaun. Davis er sú átjánda til að hljóta þennan heiður. Hún hlaut Emmy verðlaun fyrir hlutverk sitt í þáttunum How To Get Away With Murder, Óskarsverðlaun fyrir Fences og Tonyverðlaun fyrir hlutverk sitt sem Rose Maxson í leikritinu Fences og fyrir hlutverk sitt í sýningunni King Hedley II. Leikkonan hefur alls verið tilnefnd yfir tvö hundruð sinnum á ferlinum. Hlaut hún einnig Óskarsverðlaunatilnefningar fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Help, Doubt og nú síðast Ma Rainey's Black Bottom. Hún segist vera einstaklega þakklát. Í ræðu sinni á Grammy verðlaununum sagði leikkonan meðal annars: „Ég skrifaði þessa bók fyrir sex ára Violu.“ View this post on Instagram A post shared by VIOLA DAVIS (@violadavis) Ræðu leikkonunnar má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Grammy-verðlaunin Tónlist Bókmenntir Tengdar fréttir Beyoncé kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Tónlistarkonan Beyoncé komst í sögubækurnar í nótt þegar hún varð sá einstaklingur sem hefur hlotið flest Grammy-verðlaun. Beyoncé hlaut fjögur verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni og á nú hvorki meira né minna en 32 grammafóngripi. 6. febrúar 2023 06:35 Stjörnurnar hver annarri skærari á rauða dreglinum Grammy verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt. Þetta var í 65. sinn sem verðlaunin voru veitt. Að venju var öllu tjaldað til og skinu stjörnurnar sínu skærasta á rauða dreglinum. 6. febrúar 2023 13:30 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Elskar að bera klúta Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Þar með hefur hún unnið öll stóru verðlaunin í skemmtanabransanum í Hollywood. Davis hafði nú þegar hlotið Emmy-, Tony- og Óskarsverðlaun. EGOT-verðlaunahafar eru þau sem fengið hafa öll stóru verðlaunin í skemmtanabransanum Bandaríkjunum, það er, Emmy-, Grammy-, Tony- og Óskarsverðlaun. Davis er sú átjánda til að hljóta þennan heiður. Hún hlaut Emmy verðlaun fyrir hlutverk sitt í þáttunum How To Get Away With Murder, Óskarsverðlaun fyrir Fences og Tonyverðlaun fyrir hlutverk sitt sem Rose Maxson í leikritinu Fences og fyrir hlutverk sitt í sýningunni King Hedley II. Leikkonan hefur alls verið tilnefnd yfir tvö hundruð sinnum á ferlinum. Hlaut hún einnig Óskarsverðlaunatilnefningar fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Help, Doubt og nú síðast Ma Rainey's Black Bottom. Hún segist vera einstaklega þakklát. Í ræðu sinni á Grammy verðlaununum sagði leikkonan meðal annars: „Ég skrifaði þessa bók fyrir sex ára Violu.“ View this post on Instagram A post shared by VIOLA DAVIS (@violadavis) Ræðu leikkonunnar má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Grammy-verðlaunin Tónlist Bókmenntir Tengdar fréttir Beyoncé kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Tónlistarkonan Beyoncé komst í sögubækurnar í nótt þegar hún varð sá einstaklingur sem hefur hlotið flest Grammy-verðlaun. Beyoncé hlaut fjögur verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni og á nú hvorki meira né minna en 32 grammafóngripi. 6. febrúar 2023 06:35 Stjörnurnar hver annarri skærari á rauða dreglinum Grammy verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt. Þetta var í 65. sinn sem verðlaunin voru veitt. Að venju var öllu tjaldað til og skinu stjörnurnar sínu skærasta á rauða dreglinum. 6. febrúar 2023 13:30 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Elskar að bera klúta Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Beyoncé kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Tónlistarkonan Beyoncé komst í sögubækurnar í nótt þegar hún varð sá einstaklingur sem hefur hlotið flest Grammy-verðlaun. Beyoncé hlaut fjögur verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni og á nú hvorki meira né minna en 32 grammafóngripi. 6. febrúar 2023 06:35
Stjörnurnar hver annarri skærari á rauða dreglinum Grammy verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt. Þetta var í 65. sinn sem verðlaunin voru veitt. Að venju var öllu tjaldað til og skinu stjörnurnar sínu skærasta á rauða dreglinum. 6. febrúar 2023 13:30