Seðlabankinn í klemmu milli þess að sýna festu eða yfirvegun
![Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.](https://www.visir.is/i/507D89BAE133E6C05A65D178A5FCEAB5A020F4EDA83071B5FCC08270857949FC_713x0.jpg)
Meirihluti markaðsaðila gerir ráð fyrir því, samkvæmt könnun Innherja, að Seðlabanki Íslands hækki vexti um 50 punkta á næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans á miðvikudaginn. Skiptar skoðanir eru á því hvort bankinn eigi að sýna yfirvegun eða festu í því að hemja þensluna í hagkerfinu.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/45AFB7D46F3E11AF33612AA3F9A1C944A8186A3BBE0D302A01EAB7265C0AC0C4_308x200.jpg)
Væntingar um 50 punkta vaxtahækkun farnar að myndast
Sérfræðingar á skuldabréfamarkaði eru byrjaðir að gera ráð fyrir 50 punkta vaxtahækkun á næsta fundi peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands í febrúar. Verðbólgan er orðin víðtæk, krónan hefur átt erfitt uppdráttar og einkaneysla verður líklega meiri en spár Seðlabankans hafa gert ráð fyrir.