Sú reynslumesta ekki með í fluginu í dag Sindri Sverrisson skrifar 6. febrúar 2023 11:31 Hildur Björg Kjartansdóttir á ferðinni í sigrinum gegn Rúmeníu fyrr í vetur. Hún er nú úr leik vegna meiðsla. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur neyðst til að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum sem í dag ferðast til Ungverjalands. Ísland á fyrir höndum útileik gegn Ungverjalandi á fimmtudag og gegn Spáni í Laugardalshöll á sunnudagskvöld, í undankeppni EM. Nú er orðið ljóst að leikjahæsti leikmaðurinn í hópnum sem Benedikt valdi, Hildur Björg Kjartansdóttir úr Val, missir af leikjunum vegna meiðsla. Í stað Hildar hefur Agnes María Svansdóttir úr Keflavík verið valin og er þetta í fyrsta sinn sem hún er valin í A-landsliðið. Agnes María er 19 ára gömul og hefur skorað 7,2 stig að meðaltali í leik í Subway-deildinni í vetur, fyrir topplið Keflavíkur, auk þess að taka 2,4 fráköst og gefa 0,8 stoðsendingar. Eins og fyrr segir ferðast íslenska landsliðið til Ungverjalands í dag en leikurinn á fimmtudag fer þar fram í borginni Miskolc. Íslenski hópurinn: Agnes María Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (4) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (8) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (14) Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan (4) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (6) Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir · Haukar (2) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (4) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Njarðvík (10) Sara Rún Hinriksdóttir · Faenza Basket Project, Ítalíu (28) Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar (2) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (27) Fjórar úr leik vegna meiðsla og tvær gáfu ekki kost á sér Þær sem ekki gátu tekið þátt að þessu sinni vegna meiðsla eru þær Dagný Lísa Davíðsdóttir úr Fjölni, Hallveig Jónsdóttir og Hildur Björg úr Val, og Helena Sverrisdóttir, Haukum. Þær sem gáfu ekki kost á sér voru þær Birna Valgerður Benónýsdóttir úr Keflavík og Bríet Sif Hinriksdóttir úr Njarðvík. Landslið kvenna í körfubolta Valur Subway-deild kvenna Keflavík ÍF EM 2023 í körfubolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Ísland á fyrir höndum útileik gegn Ungverjalandi á fimmtudag og gegn Spáni í Laugardalshöll á sunnudagskvöld, í undankeppni EM. Nú er orðið ljóst að leikjahæsti leikmaðurinn í hópnum sem Benedikt valdi, Hildur Björg Kjartansdóttir úr Val, missir af leikjunum vegna meiðsla. Í stað Hildar hefur Agnes María Svansdóttir úr Keflavík verið valin og er þetta í fyrsta sinn sem hún er valin í A-landsliðið. Agnes María er 19 ára gömul og hefur skorað 7,2 stig að meðaltali í leik í Subway-deildinni í vetur, fyrir topplið Keflavíkur, auk þess að taka 2,4 fráköst og gefa 0,8 stoðsendingar. Eins og fyrr segir ferðast íslenska landsliðið til Ungverjalands í dag en leikurinn á fimmtudag fer þar fram í borginni Miskolc. Íslenski hópurinn: Agnes María Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (4) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (8) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (14) Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan (4) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (6) Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir · Haukar (2) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (4) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Njarðvík (10) Sara Rún Hinriksdóttir · Faenza Basket Project, Ítalíu (28) Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar (2) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (27) Fjórar úr leik vegna meiðsla og tvær gáfu ekki kost á sér Þær sem ekki gátu tekið þátt að þessu sinni vegna meiðsla eru þær Dagný Lísa Davíðsdóttir úr Fjölni, Hallveig Jónsdóttir og Hildur Björg úr Val, og Helena Sverrisdóttir, Haukum. Þær sem gáfu ekki kost á sér voru þær Birna Valgerður Benónýsdóttir úr Keflavík og Bríet Sif Hinriksdóttir úr Njarðvík.
Landslið kvenna í körfubolta Valur Subway-deild kvenna Keflavík ÍF EM 2023 í körfubolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira