Þorsteinn: Mér fannst leikmenn hafa andlega gott af því að fara í frí Smári Jökull Jónsson skrifar 5. febrúar 2023 20:15 Þorsteinn Halldórsson er landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu. Vísir Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu segist ekki vera í nokkrum vafa um að hann hafi verið að gera rétt þegar hann ákvað að nýta ekki landsliðsgluggan í nóvember síðastliðnum. Landsliðið átti erfitt haust þar sem töp fyrir Hollandi og Portúgal í sitthvorum landsliðsglugganum gerðu HM-vonir liðsins að engu. Athygli vakti að Ísland hafi ekki nýtt gluggann í nóvember í kjölfarið á meðan mörg önnur helstu landslið heims voru í eldlínunni. Þorsteinn segist hafa viljað gefa leikmönnum frí. „Ég hef alveg fullan skilning á því, auðvitað vilja leikmenn alltaf frá tækifæri. Ég taldi það bara rétt fyrir hópinn sem slíkan að gefa leikmönnum frí. Mér fannst tímapunkturinn bara eðlilegur. Í framhaldinu í byrjun árs hafa verið skrifaðar greinar um álag á knattspyrnukonum,“ sagði Þorsteinn í samtali við Val Pál Eiríksson íþróttafréttamann en viðtalið birtist í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þannig að ég er ekki í nokkrum vafa um að ég hafi verið að gera rétt. Líka í ljósi þess að mér fannst leikmenn hafa andlega gott af því að fara í frí, til að hlaða batteríin og hreinsa kollinn,“ bætti Þorsteinn við. Þorsteinn segir að þegar liðið hittst á nýju ári verði síðasta skrefið stigið í því að koma vonbrigðaghaustinu frá. „Við tökum eitthvað „session“ í kringum það og förum yfir raunverulega ákveðna hluti í fortíðinni. Í grunninn erum við meira að horfa á þá hluti sem við höfum stjórn á og við stjórnum framtíðinni en ekki fortíðinni,“ sagði Þorsteinn. Allt viðtal Vals Páls við Þorstein má sjá hér fyrir ofan. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Landsliðið átti erfitt haust þar sem töp fyrir Hollandi og Portúgal í sitthvorum landsliðsglugganum gerðu HM-vonir liðsins að engu. Athygli vakti að Ísland hafi ekki nýtt gluggann í nóvember í kjölfarið á meðan mörg önnur helstu landslið heims voru í eldlínunni. Þorsteinn segist hafa viljað gefa leikmönnum frí. „Ég hef alveg fullan skilning á því, auðvitað vilja leikmenn alltaf frá tækifæri. Ég taldi það bara rétt fyrir hópinn sem slíkan að gefa leikmönnum frí. Mér fannst tímapunkturinn bara eðlilegur. Í framhaldinu í byrjun árs hafa verið skrifaðar greinar um álag á knattspyrnukonum,“ sagði Þorsteinn í samtali við Val Pál Eiríksson íþróttafréttamann en viðtalið birtist í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þannig að ég er ekki í nokkrum vafa um að ég hafi verið að gera rétt. Líka í ljósi þess að mér fannst leikmenn hafa andlega gott af því að fara í frí, til að hlaða batteríin og hreinsa kollinn,“ bætti Þorsteinn við. Þorsteinn segir að þegar liðið hittst á nýju ári verði síðasta skrefið stigið í því að koma vonbrigðaghaustinu frá. „Við tökum eitthvað „session“ í kringum það og förum yfir raunverulega ákveðna hluti í fortíðinni. Í grunninn erum við meira að horfa á þá hluti sem við höfum stjórn á og við stjórnum framtíðinni en ekki fortíðinni,“ sagði Þorsteinn. Allt viðtal Vals Páls við Þorstein má sjá hér fyrir ofan.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira