Mark frá Sveindísi þegar Wolfsburg vann Smári Jökull Jónsson skrifar 4. febrúar 2023 15:01 Sveindís Jane skoraði eitt marka Wolfsburg í dag. Vísir/Getty Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg í 4-0 sigri liðsins á Freiburg í dag. Wolfsburg heldur enn góðri forystu á toppi deildarinnar. Sveindís Jane var í byrjunarliði Wolfsburg í dag sem var með fimm stiga forskot á toppnum áður en leikurinn hófst. Freiburg var í fjórða sætinu fyrir leikinn, ellefu stigum á eftir Wolfsburg. Það var var alveg ljóst að leikmenn Wolfsburg ætluðu ekki að láta neinn minnka þann mun niður í dag því þær byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru komnar í 2-0 strax á fyrstu tíu mínútunum. Ewa Pajor kom þeim í 1-0 strax á 4.mínútu og Alexandra Popp skoraði annað mark leiksins á 9.mínútu. Rétt undir lok fyrri hálfleiks skoraði svo Sveindís Jane þriðja mark Wolfsburg eftir sendingu frá Pajor. 45' Und kurz vor der Pause wieder TOOOOOOOOOOR!!!!!!! Sveindis Jonsdottir schiebt ein! WAHNSINN!!!#SCFWOB 0:3 pic.twitter.com/Ugvc4bYMCj— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) February 4, 2023 Síðari hálfleikurinn var svo gott sem formsatriði fyrir toppliðið. Freiburg tókst ekki að minnka muninn en Lena Lattwein skoraði fjórða mark Wolfsburg á 87.mínútu og innsiglaði 4-0 sigur. Wolfsburg er nú með átta stiga forskot á Bayern Munchen á toppi deildarinnar en Bayern, sem Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir leika með, eiga leik á morgun gegn Turbine Potsdam. Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Sveindís Jane var í byrjunarliði Wolfsburg í dag sem var með fimm stiga forskot á toppnum áður en leikurinn hófst. Freiburg var í fjórða sætinu fyrir leikinn, ellefu stigum á eftir Wolfsburg. Það var var alveg ljóst að leikmenn Wolfsburg ætluðu ekki að láta neinn minnka þann mun niður í dag því þær byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru komnar í 2-0 strax á fyrstu tíu mínútunum. Ewa Pajor kom þeim í 1-0 strax á 4.mínútu og Alexandra Popp skoraði annað mark leiksins á 9.mínútu. Rétt undir lok fyrri hálfleiks skoraði svo Sveindís Jane þriðja mark Wolfsburg eftir sendingu frá Pajor. 45' Und kurz vor der Pause wieder TOOOOOOOOOOR!!!!!!! Sveindis Jonsdottir schiebt ein! WAHNSINN!!!#SCFWOB 0:3 pic.twitter.com/Ugvc4bYMCj— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) February 4, 2023 Síðari hálfleikurinn var svo gott sem formsatriði fyrir toppliðið. Freiburg tókst ekki að minnka muninn en Lena Lattwein skoraði fjórða mark Wolfsburg á 87.mínútu og innsiglaði 4-0 sigur. Wolfsburg er nú með átta stiga forskot á Bayern Munchen á toppi deildarinnar en Bayern, sem Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir leika með, eiga leik á morgun gegn Turbine Potsdam.
Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn