Starfsmaður VR vill fella formanninn Árni Sæberg skrifar 3. febrúar 2023 18:04 Elva Hrönn tekur slaginn við Ragnar Þór. VR/Vísir/Vilhelm Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur á þróunarsviði VR, hefur tilkynnt um framboð til formanns VR í kosningum sem fara fram í mars. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vill leiða félagið áfram. Elva Hrönn birti framboðstilkynningu á Facebook-síðu sinni fyrir skömmu. Þar segir að verkalýðsmál hafi alltaf verið henni hugleikin. Vegferð hennar innan VR hafi hafist árið 2013 þegar hún gerðist trúnaðarmaður. Þá hafi hún setið í trúnaðarráði árin 2014 og 2015, verið varamaður í stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna árið 2015 og hafi verið formaður alþjóðanefndar ASÍ síðastliðin tvö ár. „Ég þekki VR, málefnin og verkalýðshreyfinguna vel og brenn fyrir hagsmunastarfi í þágu launafólks, enda hef ég starfað fyrir félagið sl. þrjú ár. Ég vil með framboði mínu gefa félögum færi á að velja formann félagsins enda byggir félagið á lýðræðislegum grunni,“ segir í tilkynningu Elvu Hrannar. Vill beita sér fyrir hagsmunum á breiðari grundvelli Elva Hrönn segist leggja áherslu á að mikilvæg mál sem Ragnar Þór hefur lagt áherslu á í formannstíð sinni fái áfram brautargengi, svo sem húsnæðis-og lífeyrismál og kjör hinna lægst launuðu. „Ég vil þó beita mér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðari grundvelli þar sem fjölbreytileikinn í félaginu og tekjudreifing er mikil og það má ekki gleyma því í hagsmunabaráttunni. Ég legg áherslu á jafnréttis- og mannréttindamál, umhverfismál, starfsmenntamál, atvinnulýðræði, málefni ungs fólks og önnur málefni sem varða félagsfólk VR og samfélagið allt, enda á stærsta stéttarfélag á Íslandi ekki að láta sitt eftir liggja þegar kemur að hvers kyns málefnum sem hafa áhrif á félagsfólk þess.“ segir Elva Hrönn. Framboðstilkynningu Elvu Hrannar má lesa í heild sinni hér að neðan: Kæru vinir, ég hef ákveðið að gefa kost á mér í embætti formanns VR í formanns- og stjórnarkosningum sem fara fram innan félagsins í mars. Verkalýðsmál hafa alltaf verið mér hugleikin en ég hóf vegferð mína í VR sem trúnaðarmaður árið 2013 og sat jafnframt í trúnaðarráði 2014-2015, auk þess var ég varamaður í stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna árið 2015. Ég hef verið formaður alþjóðanefndar ASÍ síðastliðin tvö ár. Ég þekki VR, málefnin og verkalýðshreyfinguna vel og brenn fyrir hagsmunastarfi í þágu launafólks, enda hef ég starfað fyrir félagið sl. þrjú ár. Ég vil með framboði mínu gefa félögum færi á að velja formann félagsins enda byggir félagið á lýðræðislegum grunni. Ég legg áherslu á að þau mikilvægu mál sem núverandi formaður VR hefur haldið uppi, líkt og húsnæðis-og lífeyrismál og kjör hinna lægst launuðu, fái áfram brautargengi. Ég vil þó beita mér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðari grundvelli þar sem fjölbreytileikinn í félaginu og tekjudreifing er mikil og það má ekki gleyma því í hagsmunabaráttunni. Ég legg áherslu á jafnréttis- og mannréttindamál, umhverfismál, starfsmenntamál, atvinnulýðræði, málefni ungs fólks og önnur málefni sem varða félagsfólk VR og samfélagið allt, enda á stærsta stéttarfélag á Íslandi ekki að láta sitt eftir liggja þegar kemur að hvers kyns málefnum sem hafa áhrif á félagsfólk þess. Sérstakur kosningasjóður hefur verið stofnaður í þágu framboðsins. Verði afgangur í sjóðnum að kosningum loknum mun hann renna til góðgerðamálefna. Reikningsupplýsingar: Kt.: 260384-2609 Reikningsnr.: 0123-26-054703 Hægt er að hafa samband við framboðið á: frambod@elvahronn.is --- Candidacy announcement!! Dear friends, I have decided to run for the position of chairperson of VR in the elections for chairman and board that will take place within the union in March. Union matters have always been true to my heart. I started my journey in VR as a shop steward in 2013 and I was also a member of the board of trustees in 2014-2015, and a deputy in the board of the The Commercial Federation of Iceland in 2015. I have been the chairperson the international committee of ASÍ for the past two years. I know VR, the issues and the trade union movement well, and I am passionate about working for the benefit of workers, as I have worked for the union in the past three years. With my candidacy, I want to give members the opportunity to choose the chairperson of the VR, as the association is based on a democratic foundation. I emphasize that the important issues that the current chairman of VR has supported, such as housing and pension issues and the conditions of low-wage earners, will continue to gain momentum. However, I want to advocate for the interests of social workers on a broader basis, as the diversity in our union and income distribution is great, and that must not be forgotten in the fight for our members´ interests. I focus on equality and human rights issues, environmental issues, vocational training issues, employment democracy, youth issues and other issues that concern VR members and society as a whole, as I believe that the largest trade union in Iceland should be a part of- and leading actions toward any issues that affect our members. A special election fund has been established for the candidacy. If there is a surplus in the fund after the election, it will go to charity. Account information: ID: 260384-2609 Account no.: 0123-26-054703 You can contact the candidacy at: frambod@elvahronn.is Stéttarfélög Kjaramál Tengdar fréttir Ragnar Þór vill leiða VR áfram Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur tilkynnt að hann vilji leiða félagið áfram en kosningar fara fram í félaginu í mars næstkomandi. 20. janúar 2023 11:23 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Sjá meira
Elva Hrönn birti framboðstilkynningu á Facebook-síðu sinni fyrir skömmu. Þar segir að verkalýðsmál hafi alltaf verið henni hugleikin. Vegferð hennar innan VR hafi hafist árið 2013 þegar hún gerðist trúnaðarmaður. Þá hafi hún setið í trúnaðarráði árin 2014 og 2015, verið varamaður í stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna árið 2015 og hafi verið formaður alþjóðanefndar ASÍ síðastliðin tvö ár. „Ég þekki VR, málefnin og verkalýðshreyfinguna vel og brenn fyrir hagsmunastarfi í þágu launafólks, enda hef ég starfað fyrir félagið sl. þrjú ár. Ég vil með framboði mínu gefa félögum færi á að velja formann félagsins enda byggir félagið á lýðræðislegum grunni,“ segir í tilkynningu Elvu Hrannar. Vill beita sér fyrir hagsmunum á breiðari grundvelli Elva Hrönn segist leggja áherslu á að mikilvæg mál sem Ragnar Þór hefur lagt áherslu á í formannstíð sinni fái áfram brautargengi, svo sem húsnæðis-og lífeyrismál og kjör hinna lægst launuðu. „Ég vil þó beita mér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðari grundvelli þar sem fjölbreytileikinn í félaginu og tekjudreifing er mikil og það má ekki gleyma því í hagsmunabaráttunni. Ég legg áherslu á jafnréttis- og mannréttindamál, umhverfismál, starfsmenntamál, atvinnulýðræði, málefni ungs fólks og önnur málefni sem varða félagsfólk VR og samfélagið allt, enda á stærsta stéttarfélag á Íslandi ekki að láta sitt eftir liggja þegar kemur að hvers kyns málefnum sem hafa áhrif á félagsfólk þess.“ segir Elva Hrönn. Framboðstilkynningu Elvu Hrannar má lesa í heild sinni hér að neðan: Kæru vinir, ég hef ákveðið að gefa kost á mér í embætti formanns VR í formanns- og stjórnarkosningum sem fara fram innan félagsins í mars. Verkalýðsmál hafa alltaf verið mér hugleikin en ég hóf vegferð mína í VR sem trúnaðarmaður árið 2013 og sat jafnframt í trúnaðarráði 2014-2015, auk þess var ég varamaður í stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna árið 2015. Ég hef verið formaður alþjóðanefndar ASÍ síðastliðin tvö ár. Ég þekki VR, málefnin og verkalýðshreyfinguna vel og brenn fyrir hagsmunastarfi í þágu launafólks, enda hef ég starfað fyrir félagið sl. þrjú ár. Ég vil með framboði mínu gefa félögum færi á að velja formann félagsins enda byggir félagið á lýðræðislegum grunni. Ég legg áherslu á að þau mikilvægu mál sem núverandi formaður VR hefur haldið uppi, líkt og húsnæðis-og lífeyrismál og kjör hinna lægst launuðu, fái áfram brautargengi. Ég vil þó beita mér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðari grundvelli þar sem fjölbreytileikinn í félaginu og tekjudreifing er mikil og það má ekki gleyma því í hagsmunabaráttunni. Ég legg áherslu á jafnréttis- og mannréttindamál, umhverfismál, starfsmenntamál, atvinnulýðræði, málefni ungs fólks og önnur málefni sem varða félagsfólk VR og samfélagið allt, enda á stærsta stéttarfélag á Íslandi ekki að láta sitt eftir liggja þegar kemur að hvers kyns málefnum sem hafa áhrif á félagsfólk þess. Sérstakur kosningasjóður hefur verið stofnaður í þágu framboðsins. Verði afgangur í sjóðnum að kosningum loknum mun hann renna til góðgerðamálefna. Reikningsupplýsingar: Kt.: 260384-2609 Reikningsnr.: 0123-26-054703 Hægt er að hafa samband við framboðið á: frambod@elvahronn.is --- Candidacy announcement!! Dear friends, I have decided to run for the position of chairperson of VR in the elections for chairman and board that will take place within the union in March. Union matters have always been true to my heart. I started my journey in VR as a shop steward in 2013 and I was also a member of the board of trustees in 2014-2015, and a deputy in the board of the The Commercial Federation of Iceland in 2015. I have been the chairperson the international committee of ASÍ for the past two years. I know VR, the issues and the trade union movement well, and I am passionate about working for the benefit of workers, as I have worked for the union in the past three years. With my candidacy, I want to give members the opportunity to choose the chairperson of the VR, as the association is based on a democratic foundation. I emphasize that the important issues that the current chairman of VR has supported, such as housing and pension issues and the conditions of low-wage earners, will continue to gain momentum. However, I want to advocate for the interests of social workers on a broader basis, as the diversity in our union and income distribution is great, and that must not be forgotten in the fight for our members´ interests. I focus on equality and human rights issues, environmental issues, vocational training issues, employment democracy, youth issues and other issues that concern VR members and society as a whole, as I believe that the largest trade union in Iceland should be a part of- and leading actions toward any issues that affect our members. A special election fund has been established for the candidacy. If there is a surplus in the fund after the election, it will go to charity. Account information: ID: 260384-2609 Account no.: 0123-26-054703 You can contact the candidacy at: frambod@elvahronn.is
Kæru vinir, ég hef ákveðið að gefa kost á mér í embætti formanns VR í formanns- og stjórnarkosningum sem fara fram innan félagsins í mars. Verkalýðsmál hafa alltaf verið mér hugleikin en ég hóf vegferð mína í VR sem trúnaðarmaður árið 2013 og sat jafnframt í trúnaðarráði 2014-2015, auk þess var ég varamaður í stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna árið 2015. Ég hef verið formaður alþjóðanefndar ASÍ síðastliðin tvö ár. Ég þekki VR, málefnin og verkalýðshreyfinguna vel og brenn fyrir hagsmunastarfi í þágu launafólks, enda hef ég starfað fyrir félagið sl. þrjú ár. Ég vil með framboði mínu gefa félögum færi á að velja formann félagsins enda byggir félagið á lýðræðislegum grunni. Ég legg áherslu á að þau mikilvægu mál sem núverandi formaður VR hefur haldið uppi, líkt og húsnæðis-og lífeyrismál og kjör hinna lægst launuðu, fái áfram brautargengi. Ég vil þó beita mér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðari grundvelli þar sem fjölbreytileikinn í félaginu og tekjudreifing er mikil og það má ekki gleyma því í hagsmunabaráttunni. Ég legg áherslu á jafnréttis- og mannréttindamál, umhverfismál, starfsmenntamál, atvinnulýðræði, málefni ungs fólks og önnur málefni sem varða félagsfólk VR og samfélagið allt, enda á stærsta stéttarfélag á Íslandi ekki að láta sitt eftir liggja þegar kemur að hvers kyns málefnum sem hafa áhrif á félagsfólk þess. Sérstakur kosningasjóður hefur verið stofnaður í þágu framboðsins. Verði afgangur í sjóðnum að kosningum loknum mun hann renna til góðgerðamálefna. Reikningsupplýsingar: Kt.: 260384-2609 Reikningsnr.: 0123-26-054703 Hægt er að hafa samband við framboðið á: frambod@elvahronn.is --- Candidacy announcement!! Dear friends, I have decided to run for the position of chairperson of VR in the elections for chairman and board that will take place within the union in March. Union matters have always been true to my heart. I started my journey in VR as a shop steward in 2013 and I was also a member of the board of trustees in 2014-2015, and a deputy in the board of the The Commercial Federation of Iceland in 2015. I have been the chairperson the international committee of ASÍ for the past two years. I know VR, the issues and the trade union movement well, and I am passionate about working for the benefit of workers, as I have worked for the union in the past three years. With my candidacy, I want to give members the opportunity to choose the chairperson of the VR, as the association is based on a democratic foundation. I emphasize that the important issues that the current chairman of VR has supported, such as housing and pension issues and the conditions of low-wage earners, will continue to gain momentum. However, I want to advocate for the interests of social workers on a broader basis, as the diversity in our union and income distribution is great, and that must not be forgotten in the fight for our members´ interests. I focus on equality and human rights issues, environmental issues, vocational training issues, employment democracy, youth issues and other issues that concern VR members and society as a whole, as I believe that the largest trade union in Iceland should be a part of- and leading actions toward any issues that affect our members. A special election fund has been established for the candidacy. If there is a surplus in the fund after the election, it will go to charity. Account information: ID: 260384-2609 Account no.: 0123-26-054703 You can contact the candidacy at: frambod@elvahronn.is
Stéttarfélög Kjaramál Tengdar fréttir Ragnar Þór vill leiða VR áfram Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur tilkynnt að hann vilji leiða félagið áfram en kosningar fara fram í félaginu í mars næstkomandi. 20. janúar 2023 11:23 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Sjá meira
Ragnar Þór vill leiða VR áfram Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur tilkynnt að hann vilji leiða félagið áfram en kosningar fara fram í félaginu í mars næstkomandi. 20. janúar 2023 11:23