Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Fiskurinn minn, þú þráir öryggið en samt sviðsljósið þó að þú viðurkennir það samt ekki fyrir sjálfum þér. Þú ert svo marglitaður að það finnast öll blæbrigði hjá þér, þar af leiðandi verður mikið fjör í kringum þig. Þú dettur yfir í svo allskonar gír jafnvel yfir einn dag, þú ert æðislega ánægður einn klukkutímann og svo þann næsta er allt að fara til helvítis. Þú skiptir svo oft um skoðun en breytir ekki endilega lífi þínu þrátt fyrir það. Þú hefur marga leiðbeinendur, bæði hér á Jörðu og í annarri vídd, í Matrixinu. Þar sem að þú ert listamaður, þá skapar þú svo miklar sögur í þínum huga, hvað gæti gerst og ef að einhver nákominn er ekki kominn heim á tilsettum tíma ertu farinn að plana jarðarförina hans. Þetta gerir þig að miklum sögumanni og þú ættir auðvelt með að skrifa sögur eða að skapa eitthvað sem engum öðrum myndi detta í hug. Í þessu öllu saman byggir þú svo sterkar undirstöður bæði fyrir vini þína og fjölskyldu, það býr svolítill mafíósi í þér. Ef þú átt afmæli í upphafi eða enda merkisins, þá munu engin bönd stoppa þig í því að framkvæma það sem þú hefur verið að hugsa. Það verða meiri rólegheit yfir þeim sem eru nær miðju Fiskamerkisns. Þú skalt slá til veislu á nýju tungli þann 20 febrúar og senda skýr skilaboð til Alheimsorkunnar hvað þú vilt sjá að gerist. Þú kemst þínar leiðir án mikilla hindrana, en þú verður að vita að þú getur ekki flogið fyrir aðra því þá fá þeir sjálfir ekki vængi og það er erfitt fyrir þitt eðlisfar. Þó að öll peningamál munu ekki leysast í þeim mánuði sem er að birtast, þá eru allt aðrar horfur í þeim málum þegar líða tekur á þennan mánuð. Ástin blómstrar í kringum þig og sérstaklega ef þú elskar dýr, þá ertu með hærri tengingu við ástina. Það er blessun yfir heimilinu þínu, svo ekki sakna neins sem var einhvern tímann. Þú verður mikið á fartinu, ferðalög eða annað skemmtilegt, leyfðu þér að njóta í botn. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira
Þú ert svo marglitaður að það finnast öll blæbrigði hjá þér, þar af leiðandi verður mikið fjör í kringum þig. Þú dettur yfir í svo allskonar gír jafnvel yfir einn dag, þú ert æðislega ánægður einn klukkutímann og svo þann næsta er allt að fara til helvítis. Þú skiptir svo oft um skoðun en breytir ekki endilega lífi þínu þrátt fyrir það. Þú hefur marga leiðbeinendur, bæði hér á Jörðu og í annarri vídd, í Matrixinu. Þar sem að þú ert listamaður, þá skapar þú svo miklar sögur í þínum huga, hvað gæti gerst og ef að einhver nákominn er ekki kominn heim á tilsettum tíma ertu farinn að plana jarðarförina hans. Þetta gerir þig að miklum sögumanni og þú ættir auðvelt með að skrifa sögur eða að skapa eitthvað sem engum öðrum myndi detta í hug. Í þessu öllu saman byggir þú svo sterkar undirstöður bæði fyrir vini þína og fjölskyldu, það býr svolítill mafíósi í þér. Ef þú átt afmæli í upphafi eða enda merkisins, þá munu engin bönd stoppa þig í því að framkvæma það sem þú hefur verið að hugsa. Það verða meiri rólegheit yfir þeim sem eru nær miðju Fiskamerkisns. Þú skalt slá til veislu á nýju tungli þann 20 febrúar og senda skýr skilaboð til Alheimsorkunnar hvað þú vilt sjá að gerist. Þú kemst þínar leiðir án mikilla hindrana, en þú verður að vita að þú getur ekki flogið fyrir aðra því þá fá þeir sjálfir ekki vængi og það er erfitt fyrir þitt eðlisfar. Þó að öll peningamál munu ekki leysast í þeim mánuði sem er að birtast, þá eru allt aðrar horfur í þeim málum þegar líða tekur á þennan mánuð. Ástin blómstrar í kringum þig og sérstaklega ef þú elskar dýr, þá ertu með hærri tengingu við ástina. Það er blessun yfir heimilinu þínu, svo ekki sakna neins sem var einhvern tímann. Þú verður mikið á fartinu, ferðalög eða annað skemmtilegt, leyfðu þér að njóta í botn. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira