Gulu úlfarnir koma fram í Söngvakeppninni Bjarki Sigurðsson skrifar 31. janúar 2023 22:18 Subwoolfer eru væntanlegir til landsins í mars. Norska hljómsveitin Subwoolfer mun koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar í mars. Hljómsveitin sló í gegn í Eurovision á síðasta ári með laginu Give That Wolf A Banana. Subwoolfer náði tíunda sæti í keppninni í fyrra og vakti hljómsveitin mikla athygli fyrir dans og stuð. Hefð hefur myndast fyrir því að gamlir erlendir Eurovision-keppendur taki lagið í Söngvakeppninni en í gegnum árin hafa listamenn á borð við Eleni Foureira, Loreen, Sandra Kim og Måns Zelmerlöw mætt. Miðasala á Söngvakeppnina hefst á morgun klukkan 12 á Tix.is. Um er að ræða fjóra viðburði, tvö undanúrslit, lokaæfing fyrir úrslitakvöldið og svo úrslitakvöldið sjálft. „Við hlökkum mikið til að fá þá. Það er óhætt að segja að þeir hafi slegið í gegn í fyrra, lagið er ekki bara grípandi heldur er atriðið sjálft, dansinn og búningarnir, mikið show. Keppnin hefur vaxið og dafnað síðustu ár og í salnum hefur myndast æðisleg stemmning þar sem allir koma til að skemmta sér og hafa gaman. Ég veit til þess að það sé orðinn árlegur viðburður hjá mörgum fjölskyldum að mæta á staðinn og njóta keppninnar,“ er haft eftir Rúnari Frey Gíslasyni, framkvæmdastjóra keppninnar, í tilkynningu. Íslensku lögin sem keppa í Söngvakeppninni um þátttöku í Eurovision í maí voru kynnt á dögunum og verður spennandi að sjá hvaða lag verður fyrir valinu og fer til Liverpool fyrir hönd lands og þjóðar. Lög keppninnar í ár má hlusta á á íslensku og ensku hér að neðan. Eurovision Íslandsvinir Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Subwoolfer náði tíunda sæti í keppninni í fyrra og vakti hljómsveitin mikla athygli fyrir dans og stuð. Hefð hefur myndast fyrir því að gamlir erlendir Eurovision-keppendur taki lagið í Söngvakeppninni en í gegnum árin hafa listamenn á borð við Eleni Foureira, Loreen, Sandra Kim og Måns Zelmerlöw mætt. Miðasala á Söngvakeppnina hefst á morgun klukkan 12 á Tix.is. Um er að ræða fjóra viðburði, tvö undanúrslit, lokaæfing fyrir úrslitakvöldið og svo úrslitakvöldið sjálft. „Við hlökkum mikið til að fá þá. Það er óhætt að segja að þeir hafi slegið í gegn í fyrra, lagið er ekki bara grípandi heldur er atriðið sjálft, dansinn og búningarnir, mikið show. Keppnin hefur vaxið og dafnað síðustu ár og í salnum hefur myndast æðisleg stemmning þar sem allir koma til að skemmta sér og hafa gaman. Ég veit til þess að það sé orðinn árlegur viðburður hjá mörgum fjölskyldum að mæta á staðinn og njóta keppninnar,“ er haft eftir Rúnari Frey Gíslasyni, framkvæmdastjóra keppninnar, í tilkynningu. Íslensku lögin sem keppa í Söngvakeppninni um þátttöku í Eurovision í maí voru kynnt á dögunum og verður spennandi að sjá hvaða lag verður fyrir valinu og fer til Liverpool fyrir hönd lands og þjóðar. Lög keppninnar í ár má hlusta á á íslensku og ensku hér að neðan.
Eurovision Íslandsvinir Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira