Willum á skotskónum í Hollandi Smári Jökull Jónsson skrifar 25. janúar 2023 20:04 Willum skorar hér mark sitt í kvöld. Vísir/Getty Willum Þór Willumsson skoraði mark Go Ahead Eagles sem tapaði 4-1 gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mark Willums kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Go Ahead Eagles tók á móti AZ Alkmaar á heimavelli sínum í Denventer í dag en Willum gekk til liðs við Go Ahead Eagles í sumar eftir að hafa leikið með BATE Boresov síðustu ár. Fyrir leikinn í dag voru Go Ahead Eagles í 10.sæti deildarinnar en Alkmaar var í öðru sætinu, tveimur stigum á eftir toppliði Feyenoord. Gestirnir í Alkmaar komust í 1-0 á 37.mínútu þegar Vangelis Pavlidis skoraði og Djordje Mihailovic skoraði annað mark liðsins á 57.mínútu. Staðan var 2-0 þar til á 87.mínútu en þá komu þrjú mörk á skömmum tíma. Yukinara Sugawara kom Alkmaar í 3-0, Willum Þór minnkaði síðan muninn úr vítaspyrnu á annarri mínútu uppbótartíma og Zico Buurmeester batt endahnútinn á 4-1 sigur Alkmaar með marki í blálokin. Mark Willums er fjórða mark hans í hollensku deildinni. Go Ahead Eagles er áfram í 10.sæti hollensku úrvalsdeildarinnar en tiltölulega stutt er niður í liðin þar fyrir neðan. Alkmaar tyllir sér hins vegar á topp deilarinnar um stundarsakir að minnsta kosti en Feyenoord gæti náð efsta sætinu á ný vinni þeir gegn Herenveen í kvöld. Hollenski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Go Ahead Eagles tók á móti AZ Alkmaar á heimavelli sínum í Denventer í dag en Willum gekk til liðs við Go Ahead Eagles í sumar eftir að hafa leikið með BATE Boresov síðustu ár. Fyrir leikinn í dag voru Go Ahead Eagles í 10.sæti deildarinnar en Alkmaar var í öðru sætinu, tveimur stigum á eftir toppliði Feyenoord. Gestirnir í Alkmaar komust í 1-0 á 37.mínútu þegar Vangelis Pavlidis skoraði og Djordje Mihailovic skoraði annað mark liðsins á 57.mínútu. Staðan var 2-0 þar til á 87.mínútu en þá komu þrjú mörk á skömmum tíma. Yukinara Sugawara kom Alkmaar í 3-0, Willum Þór minnkaði síðan muninn úr vítaspyrnu á annarri mínútu uppbótartíma og Zico Buurmeester batt endahnútinn á 4-1 sigur Alkmaar með marki í blálokin. Mark Willums er fjórða mark hans í hollensku deildinni. Go Ahead Eagles er áfram í 10.sæti hollensku úrvalsdeildarinnar en tiltölulega stutt er niður í liðin þar fyrir neðan. Alkmaar tyllir sér hins vegar á topp deilarinnar um stundarsakir að minnsta kosti en Feyenoord gæti náð efsta sætinu á ný vinni þeir gegn Herenveen í kvöld.
Hollenski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira