Þýsku meistararnir misstigu sig annan leikinn í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. janúar 2023 21:25 Yann Sommer kom engum vörnum við þegar Ellyes Skhiri kom gestunum í Köln í forystu. Stefan Matzke - sampics/Corbis via Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München björguðu stigi er liðið tók á móti Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 1-1. Þetta er annar deildarleikurinn í röð sem Bayern tapar stigum og því óhætt að segja að liðið fari hægt af stað eftir langt jóla og HM-frí. Þýska deildin fór loksins af stað á ný eftir HM-pásuna löngu síðastliðinn föstudag. Þá þurftu þýsku meistararnir að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn RB Leipzig og niðurstaðan varð sú sama í kvöld er liðið heimsótti Köln. Það voru gestirnir í Köln sem voru fyrri til að brjóta ísinn þegar Ellyes Skhiri kom boltanum í netið strax á fjórðu mínútu leiksins. Lengi vel leit út fyrir að þetta yrði eina mark leiksins, en Joshua Kimmich kom heimamönnum til bjargar þegar hann jafnaði metin á seinustu mínútu venjulegs leiktíma og þar við sat. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli, en þrátt fyrir töpuð stig í tveimur leikjum í röð trónir Bayern enn á toppi deildarinnar með 36 stig eftir 17 leiki, fjórum stigum meira en RB Leipzig sem situr í öðru sæti. Köln situr hins vegar í tíunda sæti með 21 stig. Þá vann RB leipzig einmitt afar öruggan 6-1 sigur er liðið heimsótti Schalke fyrr í dag og er nú með 32 stig eftir 17 leiki. Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Þýska deildin fór loksins af stað á ný eftir HM-pásuna löngu síðastliðinn föstudag. Þá þurftu þýsku meistararnir að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn RB Leipzig og niðurstaðan varð sú sama í kvöld er liðið heimsótti Köln. Það voru gestirnir í Köln sem voru fyrri til að brjóta ísinn þegar Ellyes Skhiri kom boltanum í netið strax á fjórðu mínútu leiksins. Lengi vel leit út fyrir að þetta yrði eina mark leiksins, en Joshua Kimmich kom heimamönnum til bjargar þegar hann jafnaði metin á seinustu mínútu venjulegs leiktíma og þar við sat. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli, en þrátt fyrir töpuð stig í tveimur leikjum í röð trónir Bayern enn á toppi deildarinnar með 36 stig eftir 17 leiki, fjórum stigum meira en RB Leipzig sem situr í öðru sæti. Köln situr hins vegar í tíunda sæti með 21 stig. Þá vann RB leipzig einmitt afar öruggan 6-1 sigur er liðið heimsótti Schalke fyrr í dag og er nú með 32 stig eftir 17 leiki.
Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn