Eftirmaður Guðmundar hjá Dönum enn taplaus á HM og jafnaði metið í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 11:01 Nikolaj Jacobsen hefur stýrt danska landsliðinu í 25 HM-leikjum í röð án þess að tapa. Getty/Kolektiff Images Danska handboltalandsliðið jafnaði í gær magnað HM-met með sigri sínum á Egyptum í lokaleik sínum í milliriðli heimsmeistaramótsins. Eftirmaður Guðmundar Guðmundssonar hefur gert magnaða hluti með liðið. Þetta var 25. leikur danska liðsins í röð í úrslitakeppni HM án þess að tapa leik. Danir hafa unnið heimsmeistaratitilinn á síðustu tveimur mótum og geta því unnið þriðja HM-titilinn í röð. Danir jöfnuðu lengstu taplausu hrinu HM í gær en Frakkar léku einnig 25 leiki í röð án taps á HM 2015 til HM 2019. More info: Danmark er én kamp fra utrolig rekord https://t.co/xiisXpAEMg— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 23, 2023 Sigurganga Frakka endaði með tapi á móti Króötum í milliriðli á HM í Þýskalandi 2019. Frakkar höfðu orðið heimsmeistarar bæði 2015 og 2017. Frakkar höfðu tekið metið af Rússum sem léku 19 HM-leiki í röð án taps frá 1995 til 1999 og Svíum sem jöfnuðu afrek Rússa á árunum 1999 til 2003. Danir unnu alla tíu leiki sína á HM 2019 og átta af níu leikjum sínum á HM 2021. Liðið gerði þá jafntefli á móti Egyptum í átta liða úrslitum en unnu leikinn í vítakeppni. Danska liðið hefur síðan unnið fimm af sex fyrstu leikjum sínum á þessu heimsmeistaramóti en þeir gerðu jafntefli við Króata í milliriðlinum. Síðasti þjálfarinn til að tapa leik með danska landsliðið var Guðmundur Guðmundsson fyrir sex árum síðan. Danska landsliðið tapaði bara einum leik í síðasta heimsmeistaramóti Guðmundar með liðið en það tap kom í leik í sextán liða úrslitum á móti Ungverjum sem þýddi að liðið endaði bara í tíunda sæti á HM 2017. Nikolaj Jacobsen tók við af Guðmundi sem landsliðsþjálfari Dana og liðið hefur ekki tapað í úrslitakeppni HM síðar. HM 2023 í handbolta Mest lesið Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Þetta var 25. leikur danska liðsins í röð í úrslitakeppni HM án þess að tapa leik. Danir hafa unnið heimsmeistaratitilinn á síðustu tveimur mótum og geta því unnið þriðja HM-titilinn í röð. Danir jöfnuðu lengstu taplausu hrinu HM í gær en Frakkar léku einnig 25 leiki í röð án taps á HM 2015 til HM 2019. More info: Danmark er én kamp fra utrolig rekord https://t.co/xiisXpAEMg— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 23, 2023 Sigurganga Frakka endaði með tapi á móti Króötum í milliriðli á HM í Þýskalandi 2019. Frakkar höfðu orðið heimsmeistarar bæði 2015 og 2017. Frakkar höfðu tekið metið af Rússum sem léku 19 HM-leiki í röð án taps frá 1995 til 1999 og Svíum sem jöfnuðu afrek Rússa á árunum 1999 til 2003. Danir unnu alla tíu leiki sína á HM 2019 og átta af níu leikjum sínum á HM 2021. Liðið gerði þá jafntefli á móti Egyptum í átta liða úrslitum en unnu leikinn í vítakeppni. Danska liðið hefur síðan unnið fimm af sex fyrstu leikjum sínum á þessu heimsmeistaramóti en þeir gerðu jafntefli við Króata í milliriðlinum. Síðasti þjálfarinn til að tapa leik með danska landsliðið var Guðmundur Guðmundsson fyrir sex árum síðan. Danska landsliðið tapaði bara einum leik í síðasta heimsmeistaramóti Guðmundar með liðið en það tap kom í leik í sextán liða úrslitum á móti Ungverjum sem þýddi að liðið endaði bara í tíunda sæti á HM 2017. Nikolaj Jacobsen tók við af Guðmundi sem landsliðsþjálfari Dana og liðið hefur ekki tapað í úrslitakeppni HM síðar.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira