Eftirmaður Guðmundar hjá Dönum enn taplaus á HM og jafnaði metið í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 11:01 Nikolaj Jacobsen hefur stýrt danska landsliðinu í 25 HM-leikjum í röð án þess að tapa. Getty/Kolektiff Images Danska handboltalandsliðið jafnaði í gær magnað HM-met með sigri sínum á Egyptum í lokaleik sínum í milliriðli heimsmeistaramótsins. Eftirmaður Guðmundar Guðmundssonar hefur gert magnaða hluti með liðið. Þetta var 25. leikur danska liðsins í röð í úrslitakeppni HM án þess að tapa leik. Danir hafa unnið heimsmeistaratitilinn á síðustu tveimur mótum og geta því unnið þriðja HM-titilinn í röð. Danir jöfnuðu lengstu taplausu hrinu HM í gær en Frakkar léku einnig 25 leiki í röð án taps á HM 2015 til HM 2019. More info: Danmark er én kamp fra utrolig rekord https://t.co/xiisXpAEMg— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 23, 2023 Sigurganga Frakka endaði með tapi á móti Króötum í milliriðli á HM í Þýskalandi 2019. Frakkar höfðu orðið heimsmeistarar bæði 2015 og 2017. Frakkar höfðu tekið metið af Rússum sem léku 19 HM-leiki í röð án taps frá 1995 til 1999 og Svíum sem jöfnuðu afrek Rússa á árunum 1999 til 2003. Danir unnu alla tíu leiki sína á HM 2019 og átta af níu leikjum sínum á HM 2021. Liðið gerði þá jafntefli á móti Egyptum í átta liða úrslitum en unnu leikinn í vítakeppni. Danska liðið hefur síðan unnið fimm af sex fyrstu leikjum sínum á þessu heimsmeistaramóti en þeir gerðu jafntefli við Króata í milliriðlinum. Síðasti þjálfarinn til að tapa leik með danska landsliðið var Guðmundur Guðmundsson fyrir sex árum síðan. Danska landsliðið tapaði bara einum leik í síðasta heimsmeistaramóti Guðmundar með liðið en það tap kom í leik í sextán liða úrslitum á móti Ungverjum sem þýddi að liðið endaði bara í tíunda sæti á HM 2017. Nikolaj Jacobsen tók við af Guðmundi sem landsliðsþjálfari Dana og liðið hefur ekki tapað í úrslitakeppni HM síðar. HM 2023 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Þetta var 25. leikur danska liðsins í röð í úrslitakeppni HM án þess að tapa leik. Danir hafa unnið heimsmeistaratitilinn á síðustu tveimur mótum og geta því unnið þriðja HM-titilinn í röð. Danir jöfnuðu lengstu taplausu hrinu HM í gær en Frakkar léku einnig 25 leiki í röð án taps á HM 2015 til HM 2019. More info: Danmark er én kamp fra utrolig rekord https://t.co/xiisXpAEMg— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 23, 2023 Sigurganga Frakka endaði með tapi á móti Króötum í milliriðli á HM í Þýskalandi 2019. Frakkar höfðu orðið heimsmeistarar bæði 2015 og 2017. Frakkar höfðu tekið metið af Rússum sem léku 19 HM-leiki í röð án taps frá 1995 til 1999 og Svíum sem jöfnuðu afrek Rússa á árunum 1999 til 2003. Danir unnu alla tíu leiki sína á HM 2019 og átta af níu leikjum sínum á HM 2021. Liðið gerði þá jafntefli á móti Egyptum í átta liða úrslitum en unnu leikinn í vítakeppni. Danska liðið hefur síðan unnið fimm af sex fyrstu leikjum sínum á þessu heimsmeistaramóti en þeir gerðu jafntefli við Króata í milliriðlinum. Síðasti þjálfarinn til að tapa leik með danska landsliðið var Guðmundur Guðmundsson fyrir sex árum síðan. Danska landsliðið tapaði bara einum leik í síðasta heimsmeistaramóti Guðmundar með liðið en það tap kom í leik í sextán liða úrslitum á móti Ungverjum sem þýddi að liðið endaði bara í tíunda sæti á HM 2017. Nikolaj Jacobsen tók við af Guðmundi sem landsliðsþjálfari Dana og liðið hefur ekki tapað í úrslitakeppni HM síðar.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti