Norðmenn og Danir hirtu toppsætin: Átta liða úrslitin klár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2023 21:15 Mathias Gidsel fór mikinn í liði Dana í kvöld. EPA-EFE/Andreas Hillergren Síðustu leikjunum í milliriðlum HM í handbolta er nú lokið. Í síðustu tveimur leikjum dagsins þá tók Noregur toppsætið milliriðli III með sigri á lærisveinum Alfreðs Gíslasonar. Sama má segja um Danmörku sem vann öruggan sigur á Egyptalandi í slagnum um toppsætið í milliriðli IV. Síðustu leikir dagsins voru báðir upp á toppsæti riðlanna. Í milliriðli III mættust Noregur og Þýskaland. Fór það svo að Noregur vann lærisveinar Alfreðs með tveggja marka mun eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, lokatölur 28-26 Noregi í vil. Goran Johannessen var markahæstur í liði Noregi með fimm mörk. Juri Knorr var á sama tíma markahæstur hjá Þýskalandi með átta mörk. Í milliriðli IV mættust Danmörk og Egyptaland. Þar var aldrei spurning hvort liðið myndi enda á toppi riðilsins. Danmörk var mun betri aðilinn frá upphafi leiksins og unnu á endanum sannfærandi fimm marka sigur eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, lokatölur 30-25 Dönum í vil. Mathias Gidsel og Simon Bogetoft Pytlick voru markahæstir í liði Danmerkur með átta mörk hvor. Átta liða úrslit HM eru því klár og eru eftirfarandi: Frakkland gegn Þýskalandi Svíþjóð gegn Egyptalandi Noregur gegn Spáni Danmörk gegn Ungverjalandi Leikirnir fjórir fara fram 25. janúar eða á miðvikudaginn kemur. Undanúrslitaleikirnir fara fram á föstudaginn og leikið verður til verðlauna á sunnudaginn, 29. janúar. Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Ísland endar í tólfta sæti á HM Þegar nær öllum leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið er orðið ljóst að Ísland endar í 12. sæti á mótinu. Fyrr í dag var Ísland í tíunda sæti en eftir sigra Serbíu og Króatíu fellur Ísland niður í tólfta sætið. 23. janúar 2023 19:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Sjá meira
Síðustu leikir dagsins voru báðir upp á toppsæti riðlanna. Í milliriðli III mættust Noregur og Þýskaland. Fór það svo að Noregur vann lærisveinar Alfreðs með tveggja marka mun eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, lokatölur 28-26 Noregi í vil. Goran Johannessen var markahæstur í liði Noregi með fimm mörk. Juri Knorr var á sama tíma markahæstur hjá Þýskalandi með átta mörk. Í milliriðli IV mættust Danmörk og Egyptaland. Þar var aldrei spurning hvort liðið myndi enda á toppi riðilsins. Danmörk var mun betri aðilinn frá upphafi leiksins og unnu á endanum sannfærandi fimm marka sigur eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, lokatölur 30-25 Dönum í vil. Mathias Gidsel og Simon Bogetoft Pytlick voru markahæstir í liði Danmerkur með átta mörk hvor. Átta liða úrslit HM eru því klár og eru eftirfarandi: Frakkland gegn Þýskalandi Svíþjóð gegn Egyptalandi Noregur gegn Spáni Danmörk gegn Ungverjalandi Leikirnir fjórir fara fram 25. janúar eða á miðvikudaginn kemur. Undanúrslitaleikirnir fara fram á föstudaginn og leikið verður til verðlauna á sunnudaginn, 29. janúar.
Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Ísland endar í tólfta sæti á HM Þegar nær öllum leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið er orðið ljóst að Ísland endar í 12. sæti á mótinu. Fyrr í dag var Ísland í tíunda sæti en eftir sigra Serbíu og Króatíu fellur Ísland niður í tólfta sætið. 23. janúar 2023 19:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Sjá meira
Ísland endar í tólfta sæti á HM Þegar nær öllum leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið er orðið ljóst að Ísland endar í 12. sæti á mótinu. Fyrr í dag var Ísland í tíunda sæti en eftir sigra Serbíu og Króatíu fellur Ísland niður í tólfta sætið. 23. janúar 2023 19:15