Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsins afhjúpaðar Sylvía Rut Sigfúsdóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Elma Rut Valtýsdóttir skrifa 24. janúar 2023 11:00 Mikil spenna myndast í kvikmymdaheiminum þegar tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna eru tilkynntar. Í dag verða tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 kynntar í beinni útsendingu. Tilnefningarnar verða afhjúpaðar á á YouTube-síðu Óskarsverðlaunanna. Hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi og hér á Vísi í spilaranum neðar í fréttinni. Verðlaunahátíðin fer fram þann 12. mars næstkomandi en þetta er í 95. skipti sem Óskarsverðlaunin eru afhent. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og fyrir afhendinguna verður hægt að fylgjast með stjörnunum mæta á rauða dregilinn á Stöð 2 Vísi. Hægt verður að fylgjast með tilkynningu tilnefninganna í spilaranum hér fyrir neðan en viðburðurinn hefst klukkan 13:30 að íslenskum tíma. Í vakt hér neðar í fréttinni verður svo fjallað um það helsta sem fram kemur í útsendingunni.
Tilnefningarnar verða afhjúpaðar á á YouTube-síðu Óskarsverðlaunanna. Hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi og hér á Vísi í spilaranum neðar í fréttinni. Verðlaunahátíðin fer fram þann 12. mars næstkomandi en þetta er í 95. skipti sem Óskarsverðlaunin eru afhent. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og fyrir afhendinguna verður hægt að fylgjast með stjörnunum mæta á rauða dregilinn á Stöð 2 Vísi. Hægt verður að fylgjast með tilkynningu tilnefninganna í spilaranum hér fyrir neðan en viðburðurinn hefst klukkan 13:30 að íslenskum tíma. Í vakt hér neðar í fréttinni verður svo fjallað um það helsta sem fram kemur í útsendingunni.
Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Hollywood Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira