Snjóenglar, haltrandi Mahomes, herra óviðkomandi og sjóðheitir Ernir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 07:31 Brock Purdy, Mr. Irrelevant eða Herra óviðkomandi, vinnur hvern leikinn á fætur öðrum sem leikstjórnandi San Francisco 49ers. Getty/Lachlan Cunningham Cincinnati Bengals og San Francisco 49ers tryggðu sér sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL í gær og þau mæta þar liðum Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles. Leikmenn Bengals fögnuðu með snjóenglum á snævi þökktum vellinum í Buffalo eftir 27-10 sigur á heimamönnum í Bills. Þetta er þriðja tímabilið í röð þar sem Buffalo Bills liðið kemst ekki alla leið í Super Bowl þrátt fyrir miklar væntingar. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Leikurinn var endurtekning á leiknum sem var stöðvaður og aldrei kláraður tuttugu dögum áðu þegar varnarmaður Bills, Damar Hamlin, fékk hjartaáfall í miðjum leik. Hamlin náði sér og var meðal áhorfanda í gær. Töffarinn Joe Burrow leiddi sína menn í Cincinnati Bengals í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar annað árið í röð þar sem liðið mætir aftur Kansas City Chiefs, Chiefs liðið sló út Jacksonville Jaguars með 27-20 sigri daginn áður en þar meiddist leikstjórnandinn Patrick Mahomes illa á ökkla. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Chiefs náði ekki stoppa Bengals í fyrra og þessi meiðsli Patrick Mahomes, sem kláraði leikinn á annarri löppinni, gætu sett strik í reikninginn um næstu helgi. Herra óviðkomandi, Brock Purdy, leikstjórnandi San Francisco 49ers, varð í gær fyrsti nýliðinn frá 2009 sem fer með sitt lið alla leið í úrslitaleik deildanna. Purdy fékk viðurnefnið Mr. Irrelevant, Herra óviðkomandi, af því að hann var valinn síðastur í nýliðavalinu. Tveir leikstjórnendur 49ers hafa meiðst og því fékk hann liðið í fangið með frábærum árangur. Varnirnir setti svið sinn á leik San Francisco 49ers og Dallas Cowboys en 49ers voru sterkari í lokin og unnu 19-12 þar sem hlauparinn Christian McCaffrey skoraði mikilvægt snertimark í fjórða leikhlutanum. Kúrekarnir héldu áfram að gera dýrkeypt mistök á úrslitastundu og missa af stærsta leiknum enn eitt árið. San Francisco 49ers mætir liði Philadelphia Eagles í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Ernirnir rasskelltu New York Giants 38-7 í sínum leik um helgina og líta mjög sannfærandi út. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) NFL Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Sjá meira
Leikmenn Bengals fögnuðu með snjóenglum á snævi þökktum vellinum í Buffalo eftir 27-10 sigur á heimamönnum í Bills. Þetta er þriðja tímabilið í röð þar sem Buffalo Bills liðið kemst ekki alla leið í Super Bowl þrátt fyrir miklar væntingar. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Leikurinn var endurtekning á leiknum sem var stöðvaður og aldrei kláraður tuttugu dögum áðu þegar varnarmaður Bills, Damar Hamlin, fékk hjartaáfall í miðjum leik. Hamlin náði sér og var meðal áhorfanda í gær. Töffarinn Joe Burrow leiddi sína menn í Cincinnati Bengals í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar annað árið í röð þar sem liðið mætir aftur Kansas City Chiefs, Chiefs liðið sló út Jacksonville Jaguars með 27-20 sigri daginn áður en þar meiddist leikstjórnandinn Patrick Mahomes illa á ökkla. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Chiefs náði ekki stoppa Bengals í fyrra og þessi meiðsli Patrick Mahomes, sem kláraði leikinn á annarri löppinni, gætu sett strik í reikninginn um næstu helgi. Herra óviðkomandi, Brock Purdy, leikstjórnandi San Francisco 49ers, varð í gær fyrsti nýliðinn frá 2009 sem fer með sitt lið alla leið í úrslitaleik deildanna. Purdy fékk viðurnefnið Mr. Irrelevant, Herra óviðkomandi, af því að hann var valinn síðastur í nýliðavalinu. Tveir leikstjórnendur 49ers hafa meiðst og því fékk hann liðið í fangið með frábærum árangur. Varnirnir setti svið sinn á leik San Francisco 49ers og Dallas Cowboys en 49ers voru sterkari í lokin og unnu 19-12 þar sem hlauparinn Christian McCaffrey skoraði mikilvægt snertimark í fjórða leikhlutanum. Kúrekarnir héldu áfram að gera dýrkeypt mistök á úrslitastundu og missa af stærsta leiknum enn eitt árið. San Francisco 49ers mætir liði Philadelphia Eagles í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Ernirnir rasskelltu New York Giants 38-7 í sínum leik um helgina og líta mjög sannfærandi út. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl)
NFL Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Sjá meira