Evrópumeistarinn tók sjálf saman tölfræði um sig sjálfa og fékk nýjan samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 12:01 Alex Greenwood sést hér í leik með Manchester City liðinu. Getty/Gareth Copley Alex Greenwood er mikilvægur leikmaður hjá knattspyrnuliði Manchester City og hún passaði upp á það að forráðamenn félagsins gerðu sér örugglega grein fyrir því. Greenwood er 29 ára varnarmaður sem var að renna út á samningi hjá City liðinu þar sem hún hafði spilað frá árinu 2020. Hún var í Evrópumeistaraliði Englendinga síðasta sumar og hefur spilað 49 landsleiki fyrir England. The Athletic segir frá því hvernig leikmaðurinn hafi tekið af skarið í að sjá til þess að yfirmenn hennar hjá Manchester City væru með allar nauðsynlega upplýsingar. Alex Greenwood commissioned a data report from Analytics FC and presented it to Man City before she signed a 3-yr deal in Dec.It analysed her performace, impact of her absence on #mcwfc's results, cost for a replacement + market data. @TheAthleticFC https://t.co/PRI318Wn8b— Charlotte Harpur (@charlotteharpur) January 17, 2023 Þetta var kannski ekki spurning um að fá nýjan samning eða ekki heldur miklu frekar spurning um að fá betri samning hjá því félagi sem hún vildi spila með. The Athletic segir frá því að Greenwood lét taka saman úttekt um sig sjálfa hjá tölfræðigreiningafyrirtækinu Analytics FC þar sem skoðað var áhrif hennar á lið Manchester City. Analytics FC bar saman 2019-20 tímabilið, þegar Greenwood var ekki komin til liðsins, og 2020-21 tímabilið sem var hennar fyrst hjá City. When England's Alex Greenwood negotiated her new contract with Manchester City she hired a data company to prove: Her value to #MCFC The value of centre-backs The value of female footballers@charlotteharpur tells the storyhttps://t.co/0cO54vkBvY— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 17, 2023 Önnur félög í Evrópu höfðu áhuga á Greenwood en hún vildi halda áfram hjá Manchester City. Hún vildi hins vegar fá samning í takt við framlag hennar til liðsins. Þessi tölfræðiúttekt sýndi það svart á hvítu hversu mikilvæg Greenwood væri fyrir City liðið og fékk hún í kjölfarið nýjan þriggja ára samning hjá Manchester City. Greenwood er líklega ein af fáum leikmönnum sem hefur náð að spila með Evertin, Liverpool, Manchester United og Manchester City á ferlinum en hún snéri aftur til Englands eftir eitt tímabil með Olympique Lyon í Frakklandi. Alex Greenwood has signed for Manchester City.She's now played for City, Man Utd, Liverpool and Everton pic.twitter.com/9WA2KdEJHa— B/R Football (@brfootball) September 9, 2020 Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira
Greenwood er 29 ára varnarmaður sem var að renna út á samningi hjá City liðinu þar sem hún hafði spilað frá árinu 2020. Hún var í Evrópumeistaraliði Englendinga síðasta sumar og hefur spilað 49 landsleiki fyrir England. The Athletic segir frá því hvernig leikmaðurinn hafi tekið af skarið í að sjá til þess að yfirmenn hennar hjá Manchester City væru með allar nauðsynlega upplýsingar. Alex Greenwood commissioned a data report from Analytics FC and presented it to Man City before she signed a 3-yr deal in Dec.It analysed her performace, impact of her absence on #mcwfc's results, cost for a replacement + market data. @TheAthleticFC https://t.co/PRI318Wn8b— Charlotte Harpur (@charlotteharpur) January 17, 2023 Þetta var kannski ekki spurning um að fá nýjan samning eða ekki heldur miklu frekar spurning um að fá betri samning hjá því félagi sem hún vildi spila með. The Athletic segir frá því að Greenwood lét taka saman úttekt um sig sjálfa hjá tölfræðigreiningafyrirtækinu Analytics FC þar sem skoðað var áhrif hennar á lið Manchester City. Analytics FC bar saman 2019-20 tímabilið, þegar Greenwood var ekki komin til liðsins, og 2020-21 tímabilið sem var hennar fyrst hjá City. When England's Alex Greenwood negotiated her new contract with Manchester City she hired a data company to prove: Her value to #MCFC The value of centre-backs The value of female footballers@charlotteharpur tells the storyhttps://t.co/0cO54vkBvY— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 17, 2023 Önnur félög í Evrópu höfðu áhuga á Greenwood en hún vildi halda áfram hjá Manchester City. Hún vildi hins vegar fá samning í takt við framlag hennar til liðsins. Þessi tölfræðiúttekt sýndi það svart á hvítu hversu mikilvæg Greenwood væri fyrir City liðið og fékk hún í kjölfarið nýjan þriggja ára samning hjá Manchester City. Greenwood er líklega ein af fáum leikmönnum sem hefur náð að spila með Evertin, Liverpool, Manchester United og Manchester City á ferlinum en hún snéri aftur til Englands eftir eitt tímabil með Olympique Lyon í Frakklandi. Alex Greenwood has signed for Manchester City.She's now played for City, Man Utd, Liverpool and Everton pic.twitter.com/9WA2KdEJHa— B/R Football (@brfootball) September 9, 2020
Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira