Ferðamenn straujuðu kortin fyrir 254 milljarða á síðasta ári
![Fjöldi ferðamanna á yfirstandandi ári er metinn um 1,7 milljónir manna.](https://www.visir.is/i/F2DFCCE2DC58D0211E92DD9148B75FDFA222E21E9D54E8F76CFC5A0A2F5D84FF_713x0.jpg)
Erlendar kortafærslur hér á landi á síðasta ári numu nánast sléttum 254 milljörðum króna, að því er kemur fram í nýlegum tölum Seðlabanka Íslands um greiðslumiðlun.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/2F00329CCA5D611DBA47CFDF7121775C90513477E36128D02C43EB92BE38D2B4_308x200.jpg)
Ferðamenn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður
Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022.