Góðar fréttir fyrir Arsenal en slæmar fréttir fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2023 09:01 Gabriel Martinelli fagnar marki sínu fyrir Arsenal á móti Liverpool á Emirates leikvanginum fyrr á þessu tímabili. Getty/Justin Setterfield Ofurtölvan fræga hefur nú spáð fyrir um lokastöðuna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta út frá því hvernig hún telur að seinni hluti tímabilsins muni spilast. Tölvan hefur trú á því að Arsenal menn haldi út og vinni sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í nítján ár eða síðan 2004. Supercomputer predicts how the premier league table top 6 would be like at the end of the season#epl https://t.co/uS0mEXMaaw— Spylax Football Report (@SpylaxFootball) January 17, 2023 Arsenal mun samkvæmt spánni enda með 85 stig eða þremur stigum meira en þá fráfarandi Englandsmeistarar í Manchester City. Arsenal liðið hefur spilað frábærlega á leiktíðinni en liðið á þó eftir að mæta Manchester City tvisvar sinnum og það eru þeir leikir sem munu eflaust ráða mjög miklu. Það eru tilvonir að vakna hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Manchester United en United er spáð þriðja sætinu, átta stigum frá City og fimmtán stigum á eftir Englandsmeisturum Arsenal. United liðið er í góðum gír og á miklu flugi eftir HM-fríið en það hægist eitthvað á því samkvæmt þessari spá. Það er verður síðan Newcastle United sem tekur fjórða og síðasta sætið í Meistaradeildinni en Liverpool þarf að sætta sig við fimmta sætið og þar með þátttöku í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Liverpool liðið hefur spilað skelfilega síðustu vikurnar og er dottið niður í tíunda sæti deildarinnar. Liðið mun fara upp um fimm sæti á lokakaflanum en það er ekki nóg. Spáin er enn verri fyrir Tottenham og Chelsea sem enda samkvæmt ofurtölvunni í sjöunda og áttunda sætinu. Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Tölvan hefur trú á því að Arsenal menn haldi út og vinni sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í nítján ár eða síðan 2004. Supercomputer predicts how the premier league table top 6 would be like at the end of the season#epl https://t.co/uS0mEXMaaw— Spylax Football Report (@SpylaxFootball) January 17, 2023 Arsenal mun samkvæmt spánni enda með 85 stig eða þremur stigum meira en þá fráfarandi Englandsmeistarar í Manchester City. Arsenal liðið hefur spilað frábærlega á leiktíðinni en liðið á þó eftir að mæta Manchester City tvisvar sinnum og það eru þeir leikir sem munu eflaust ráða mjög miklu. Það eru tilvonir að vakna hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Manchester United en United er spáð þriðja sætinu, átta stigum frá City og fimmtán stigum á eftir Englandsmeisturum Arsenal. United liðið er í góðum gír og á miklu flugi eftir HM-fríið en það hægist eitthvað á því samkvæmt þessari spá. Það er verður síðan Newcastle United sem tekur fjórða og síðasta sætið í Meistaradeildinni en Liverpool þarf að sætta sig við fimmta sætið og þar með þátttöku í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Liverpool liðið hefur spilað skelfilega síðustu vikurnar og er dottið niður í tíunda sæti deildarinnar. Liðið mun fara upp um fimm sæti á lokakaflanum en það er ekki nóg. Spáin er enn verri fyrir Tottenham og Chelsea sem enda samkvæmt ofurtölvunni í sjöunda og áttunda sætinu.
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira