Ungstirni Dortmund sagt vera fjórum árum eldra en talið var Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2023 14:00 Hversu gamall er Youssoufa Moukoko í raun og veru? getty/Marco Donato Nafn þýska ungstirnisins Youssoufas Moukoko hefur blandast inn í aldurssvindlið sem skekur kamerúnskan fótbolta. Moukoko er sagður vera fjórum árum eldri en hann á að vera. Upp komst að 21 af þrjátíu leikmönnum sem voru valdir í kamerúnska hópinn fyrir HM U-17 ára lugu til um aldur sinn og sögðust vera yngri en þeir eru í raun og veru. Nýir leikmenn voru kallaðir inn í landsliðið en ekki tók betra við þá því ellefu af þeim reyndust hafa logið til um aldur sinn. Moukoko er fæddur í Kamerún en fluttist til Þýskalands fyrir átta árum og hefur leikið tvo leiki fyrir þýska A-landsliðið. Alltaf hefur verið talið að hann sé fæddur 2004 en samkvæmt nýjum gögnum sem hafa komið fram gæti hann verið fæddur 2000. Hann væri því á 23. aldursári en ekki því nítjánda. Moukoko er eftirsóttur en samkvæmt frétt Daily Mail eru félög úr ensku úrvalsdeildinni þó vör um sig eftir að fréttir um sveigjanlegan aldurs framherjans birtust. Samningur Moukokos við Borussia Dortmund rennur út í sumar og óvíst þykir hvort hann verði áfram hjá félaginu. Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Upp komst að 21 af þrjátíu leikmönnum sem voru valdir í kamerúnska hópinn fyrir HM U-17 ára lugu til um aldur sinn og sögðust vera yngri en þeir eru í raun og veru. Nýir leikmenn voru kallaðir inn í landsliðið en ekki tók betra við þá því ellefu af þeim reyndust hafa logið til um aldur sinn. Moukoko er fæddur í Kamerún en fluttist til Þýskalands fyrir átta árum og hefur leikið tvo leiki fyrir þýska A-landsliðið. Alltaf hefur verið talið að hann sé fæddur 2004 en samkvæmt nýjum gögnum sem hafa komið fram gæti hann verið fæddur 2000. Hann væri því á 23. aldursári en ekki því nítjánda. Moukoko er eftirsóttur en samkvæmt frétt Daily Mail eru félög úr ensku úrvalsdeildinni þó vör um sig eftir að fréttir um sveigjanlegan aldurs framherjans birtust. Samningur Moukokos við Borussia Dortmund rennur út í sumar og óvíst þykir hvort hann verði áfram hjá félaginu.
Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira