Segir félagsmenn Eflingar hringja í hrönnum til að reyna að flýja Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2023 11:49 Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar stéttarfélags, sem er undir hatti Starfsgreinasambandsins, segir að símalínur Bárunnar hafi verið rauðglóandi í morgun. Sólveig Anna Jónsdóttir er formaður Eflingar. Stöð 2 „Það eru glóandi línur hér,“ segir Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar stéttarfélags. Hún segir að margir tugir félagsmanna Eflingar hafi haft samband við Báruna í gær og í dag þar sem þeir leitast eftir því að skipta um stéttarfélag. Halldóra segir að sömu sögu sé að segja af stéttarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Halldóra segir að ástæðurnar sem félagsmenn Eflingar gefi upp séu alls konar. „Þeir segjast flestir ekki fylgja formanninum [Sólveigu Önnu Jónsdóttur] og framkomu hans við starfsmenn og svo vill fólk bara ekki fara í verkfall.“ „Þarf ég að vera í þessu félagi?“ Samninganefnd Eflingar ákvað á þriðjudaginn að slíta viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins og hefja undirbúning verkfallsaðgerða. Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sagði þá að himinn og haf væri á milli nýjasta tilboðs Eflingar og þess sem samið hafði verið um við mikinn meirihluta fólks á almennum vinnumarkaði; það er SGS, VR og iðnaðarmenn. „Félagsmenn Eflingar sem eru að hafa samband við okkur vilja bara fá kjarasamning. Óttast að missa afturvirkni samninganna og fleira. Það var afgerandi niðurstaða í atkvæðagreiðslunni hjá okkur hinum – 85 til 86 prósent – um þann kjarasamning sem náðist. Það eru líka fleiri stéttarfélög að lenda í þessu núna, að fá þessi símtöl frá félagsmönnum Eflingar. Við erum með ákveðið samkomulag innan ASÍ um félagssvæðin og maður er að reyna að halda því. En það er erfitt þegar svona stórir hópar innan eins félags eru svona óánægðir. Spyrja: „Þarf ég að vera í þessu félagi?“ En í vinnudeilum er erfitt að skipta um félag. Þetta er snúin staða og erfið. Maður er hálfmáttlaus í þessari stöðu,“ segir Halldóra. Erfið staða Halldóra segist hafa heyrt í fjölda leiðtoga verkalýðsfélaga innan sama svæðis og Efling er. Hún segir að enn fleiri símtöl frá félagsmönnum Eflingar hafi borist þeim með sambærilegum fyrirspurnum. Halldóra segir Eflingu vera í mjög erfiðri stöðu og sé einangruð. „Manni sýnist bæði leiðinlegt að þau hafi ekki náð að semja með okkur hinum. Og mér finnst sérstakt að heyra í félagsmönnum Eflingar hvað þeir eru óánægðir. Mér þykir það leitt. En ég set ekki út á kjarabaráttu stéttarfélaga almennt séð. Það er hvert stéttarfélag með sinn samningsrétt og hefur leyfi til að fara fram eins og þau vilja. En að útiloka fólk úr samninganefnd og velja í samninganefnd er náttúrulega mjög skrýtið og sérstakt.“ Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Tengdar fréttir SA með helmingi stærri vinnudeilusjóð en Efling Vinnudeilusjóður Samtaka atvinnulífsins, sem ætlað er að bæta félagsmönnum samtakanna upp það tap sem þeir verða fyrir á meðan verkföllum stendur, er umtalsvert stærri en vinnudeilusjóður Eflingar. Þetta má lesa úr síðustu ársskýrslum samtakanna. 11. janúar 2023 17:20 Telur enga ástæðu til að kalla SA og Eflingu til fundar Ríkissáttasemjari segist ekki ætla að boða samninganefndir Samtaka atvinnulífsins og Eflingar á fund eins og staðan er núna. Ekkert bendi til að samtalið geti þokast áfram með því að nefndirnar hittist. 11. janúar 2023 12:00 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira
Halldóra segir að ástæðurnar sem félagsmenn Eflingar gefi upp séu alls konar. „Þeir segjast flestir ekki fylgja formanninum [Sólveigu Önnu Jónsdóttur] og framkomu hans við starfsmenn og svo vill fólk bara ekki fara í verkfall.“ „Þarf ég að vera í þessu félagi?“ Samninganefnd Eflingar ákvað á þriðjudaginn að slíta viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins og hefja undirbúning verkfallsaðgerða. Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sagði þá að himinn og haf væri á milli nýjasta tilboðs Eflingar og þess sem samið hafði verið um við mikinn meirihluta fólks á almennum vinnumarkaði; það er SGS, VR og iðnaðarmenn. „Félagsmenn Eflingar sem eru að hafa samband við okkur vilja bara fá kjarasamning. Óttast að missa afturvirkni samninganna og fleira. Það var afgerandi niðurstaða í atkvæðagreiðslunni hjá okkur hinum – 85 til 86 prósent – um þann kjarasamning sem náðist. Það eru líka fleiri stéttarfélög að lenda í þessu núna, að fá þessi símtöl frá félagsmönnum Eflingar. Við erum með ákveðið samkomulag innan ASÍ um félagssvæðin og maður er að reyna að halda því. En það er erfitt þegar svona stórir hópar innan eins félags eru svona óánægðir. Spyrja: „Þarf ég að vera í þessu félagi?“ En í vinnudeilum er erfitt að skipta um félag. Þetta er snúin staða og erfið. Maður er hálfmáttlaus í þessari stöðu,“ segir Halldóra. Erfið staða Halldóra segist hafa heyrt í fjölda leiðtoga verkalýðsfélaga innan sama svæðis og Efling er. Hún segir að enn fleiri símtöl frá félagsmönnum Eflingar hafi borist þeim með sambærilegum fyrirspurnum. Halldóra segir Eflingu vera í mjög erfiðri stöðu og sé einangruð. „Manni sýnist bæði leiðinlegt að þau hafi ekki náð að semja með okkur hinum. Og mér finnst sérstakt að heyra í félagsmönnum Eflingar hvað þeir eru óánægðir. Mér þykir það leitt. En ég set ekki út á kjarabaráttu stéttarfélaga almennt séð. Það er hvert stéttarfélag með sinn samningsrétt og hefur leyfi til að fara fram eins og þau vilja. En að útiloka fólk úr samninganefnd og velja í samninganefnd er náttúrulega mjög skrýtið og sérstakt.“
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Tengdar fréttir SA með helmingi stærri vinnudeilusjóð en Efling Vinnudeilusjóður Samtaka atvinnulífsins, sem ætlað er að bæta félagsmönnum samtakanna upp það tap sem þeir verða fyrir á meðan verkföllum stendur, er umtalsvert stærri en vinnudeilusjóður Eflingar. Þetta má lesa úr síðustu ársskýrslum samtakanna. 11. janúar 2023 17:20 Telur enga ástæðu til að kalla SA og Eflingu til fundar Ríkissáttasemjari segist ekki ætla að boða samninganefndir Samtaka atvinnulífsins og Eflingar á fund eins og staðan er núna. Ekkert bendi til að samtalið geti þokast áfram með því að nefndirnar hittist. 11. janúar 2023 12:00 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira
SA með helmingi stærri vinnudeilusjóð en Efling Vinnudeilusjóður Samtaka atvinnulífsins, sem ætlað er að bæta félagsmönnum samtakanna upp það tap sem þeir verða fyrir á meðan verkföllum stendur, er umtalsvert stærri en vinnudeilusjóður Eflingar. Þetta má lesa úr síðustu ársskýrslum samtakanna. 11. janúar 2023 17:20
Telur enga ástæðu til að kalla SA og Eflingu til fundar Ríkissáttasemjari segist ekki ætla að boða samninganefndir Samtaka atvinnulífsins og Eflingar á fund eins og staðan er núna. Ekkert bendi til að samtalið geti þokast áfram með því að nefndirnar hittist. 11. janúar 2023 12:00