Guardiola hvetur Chelsea til að halda tryggð við Potter Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2023 23:31 Pep Guardiola telur að Graham Potter þurfi tíma til að koma hlutunum í rétt horf hjá Chelsea. Clive Brunskill/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hvetur eigendur Chelsea til að halda tryggð við þjálfara liðsins, Graham Potter, þrátt fyrir slæmt gengi liðsins á tímabilinu. Spánverjinn segir að það sé eðlilegt að þjálfarar þurfi tíma. Potter tók við Chelsea í október á síðasta ári eftir að hafa endað í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með Brighton, en það er besti árangur liðsins í deildinni frá upphafi. Í upphafi þessa tímabils tapaði Brighton aðeins einum leik í fyrstu sex umferðunum undir hans stjórn og sat liðið í fjórða sæti þegar eigendur Chelsea kræktu í hann. Gengi Chelsea hefur hins vegar ekki staðið undir væntingum síðan Potter tók við liðinu. Undir hans stjórn hefur liðið leikið 18 leiki og unnið átta þeirra. Á seinustu fjórum dögum hefur liðið tapað tvisvar gegn Englandsmeisturum Manchester City, 1-0 í deildinni og 4-0 í FA-bikarnum fyrr í kvöld. „Ég myndi biðja Todd Boehly [einn eigenda Chelsea] um að gefa honum meiri tíma,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City eftir leik kvöldsins. „Ég veit að hjá stórum klúbbum eru úrslit mikilvæg, en ég myndi biðja eigendurna að gefa honum meiri tíma.“ „Seinni hálfleikurinn í kvöld er það sem hann getur gert fyrir liðið. Það sem hann gerði hjá Brighton var magnað, en við þurfum allir tíma á okkar fyrsta tímabili hjá nýju liði. Ég hafði reyndar Lionel Messi á mínu fyrsta tímabili hjá Barcelona þannig ég þurfti ekki tvö tímabil til að aðlagast því Messi var þarna,“ bætti Spánverjinn við. Manchester City manager Pep Guardiola has urged Chelsea’s owners to give Graham Potter time.#MCFC | #CFC pic.twitter.com/a3QuayR9h9— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 8, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Sjá meira
Potter tók við Chelsea í október á síðasta ári eftir að hafa endað í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með Brighton, en það er besti árangur liðsins í deildinni frá upphafi. Í upphafi þessa tímabils tapaði Brighton aðeins einum leik í fyrstu sex umferðunum undir hans stjórn og sat liðið í fjórða sæti þegar eigendur Chelsea kræktu í hann. Gengi Chelsea hefur hins vegar ekki staðið undir væntingum síðan Potter tók við liðinu. Undir hans stjórn hefur liðið leikið 18 leiki og unnið átta þeirra. Á seinustu fjórum dögum hefur liðið tapað tvisvar gegn Englandsmeisturum Manchester City, 1-0 í deildinni og 4-0 í FA-bikarnum fyrr í kvöld. „Ég myndi biðja Todd Boehly [einn eigenda Chelsea] um að gefa honum meiri tíma,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City eftir leik kvöldsins. „Ég veit að hjá stórum klúbbum eru úrslit mikilvæg, en ég myndi biðja eigendurna að gefa honum meiri tíma.“ „Seinni hálfleikurinn í kvöld er það sem hann getur gert fyrir liðið. Það sem hann gerði hjá Brighton var magnað, en við þurfum allir tíma á okkar fyrsta tímabili hjá nýju liði. Ég hafði reyndar Lionel Messi á mínu fyrsta tímabili hjá Barcelona þannig ég þurfti ekki tvö tímabil til að aðlagast því Messi var þarna,“ bætti Spánverjinn við. Manchester City manager Pep Guardiola has urged Chelsea’s owners to give Graham Potter time.#MCFC | #CFC pic.twitter.com/a3QuayR9h9— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 8, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn