Telja að Bellingham sé nú meira virði en Mbappe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 12:31 Jude Bellingham er skiljanlega mjög eftirsóttur leikmaður eftir frábært heimsmeistaramót með enska landsliðinu. Getty/Richard Heathcote Dortmund mun selja Jude Bellingham og það er alveg ljóst að þýska félagið mun fá háa upphæð fyrir enska landsliðsmiðjumanninn. Í nýrri samantekt CIES Football Observatory, viðurkenndri rannsóknarstofu fyrir íþróttir, er Bellingham talinn vera meira virði en Kylian Mbappé. Dortmund táningurinn er orðinn verðmætasti knattspyrnumaður heims. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Kylian Mbappé er meira segja dottinn niður í þriðja sæti því Phil Foden hjá Manchester City er einnig á undan honum. Mbappé er orðinn 23 ára gamall, sem er ekki mikið, en hann er fjórum árum eldri en Bellingham og einu ári eldri en Foden. Jude Bellingham er nú talinn vera 208,2 milljón evru virði sem eru rétt tæpir 32 milljarðar íslenskra króna eða 183,9 milljónir punda. Foden er líka meira en tvö hundruð milljón evra virði en Mbappé er aftur á móti metinn á 190,7 milljónir evra eða 168,4 milljónir punda sem er örlítið hærra en Vincius Junior hjá Real Madrid og nokkuð meira en Erling Haaland hjá Manchester City sem er metinn á 154,5 milljónir punda. Spænsku ungstirnin Pedri og Gavi eru síðan í sjötta og sjöunda sæti. Bellingham hefur verið orðaður við Liverpool í langan tíma en margt bendir til þess að verðmiðinn á honum verði allt of hár. Það er því líklegast að Bellingham lendi hjá liði eins og Real Madrid eða Paris Saint Germain. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Í nýrri samantekt CIES Football Observatory, viðurkenndri rannsóknarstofu fyrir íþróttir, er Bellingham talinn vera meira virði en Kylian Mbappé. Dortmund táningurinn er orðinn verðmætasti knattspyrnumaður heims. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Kylian Mbappé er meira segja dottinn niður í þriðja sæti því Phil Foden hjá Manchester City er einnig á undan honum. Mbappé er orðinn 23 ára gamall, sem er ekki mikið, en hann er fjórum árum eldri en Bellingham og einu ári eldri en Foden. Jude Bellingham er nú talinn vera 208,2 milljón evru virði sem eru rétt tæpir 32 milljarðar íslenskra króna eða 183,9 milljónir punda. Foden er líka meira en tvö hundruð milljón evra virði en Mbappé er aftur á móti metinn á 190,7 milljónir evra eða 168,4 milljónir punda sem er örlítið hærra en Vincius Junior hjá Real Madrid og nokkuð meira en Erling Haaland hjá Manchester City sem er metinn á 154,5 milljónir punda. Spænsku ungstirnin Pedri og Gavi eru síðan í sjötta og sjöunda sæti. Bellingham hefur verið orðaður við Liverpool í langan tíma en margt bendir til þess að verðmiðinn á honum verði allt of hár. Það er því líklegast að Bellingham lendi hjá liði eins og Real Madrid eða Paris Saint Germain.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira