Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Bogmaðurinn minn, það hefur verið rysjótt hjá þér og það er kannski vegna þess að ár drekans er að enda og ár kanínunnar er að byrja í kringum þann 20. janúar. Þú ert búinn að vera alveg á fullu og nú eru að koma betri vindar til þess að slaka aðeins á huganum og skipuleggja þetta guðsblessaða ár sem þú ert að ganga inn í. Þú ert strax að fá uppskeru, hvort sem þú bjóst við því eða ekki. Og núna strax er líka að gerast eitthvað sem þú vonaðist til að myndi rætast. Þú þarft ekki að bíða lengi, það er eins og þú hafir sjálfur skrifað þessa sögu, og kannski gerðirðu það. Febrúar og mars eru tíminn sem þú gengur frá öllu sem þú þarft að ganga frá og manst eftir þeim sem þú þarft að muna eftir og þú verður ánægður með þig. Ef þér finnst að þú lendir í óréttlæti, þá mun það óréttlæti skapa réttlæti, þú verður bara að muna að anda inn og að anda út. Það er bjart yfir þér og það er næstum því alveg sama hvað þú biður um eða leggur til, fólk vill hjálpa þér. Þetta gæti verið vegna þess að þú ert sanngjörn og góð manneskja og fólk vill vera með þér í þessu partýi. Vorið er spennandi, þó að þér finnist ekki allt gerast á hárnákvæmum tíma, en þá gerist það bara á betri tíma. Þú hélst kannski að þú værir of seinn að sækja um eitthvað, en svo sérðu þetta bjargaðist auðvitað allt. Það er eins og það bjargist allt á síðustu metrunum. Að sjálfsögðu veldur það spennu, en orðið spenna er dregið af orðinu spennandi. Það verður rifist um þig, það gæti verið í ástamálum eða í vináttunni og þú verður hálf hissa á því hvað eru margir að dáðst að þér og því sem þú gerir. Talan einn er þín tala á þessu ári og hún táknar upphaf, leiðtogahæfileika og skipulag, ef þig vantar það. En þú verður líka að standa fyrir þínu og helst ekki búa í foreldrahúsum ef þú getur annað, og þú getur það. Að sjálfsögðu verðurðu fyrir áföllum, það er ekki hægt að vera rísandi á nýju upphafi og hafa töluna einn í kortinu sínu nema eitthvað annað brotni frá, og kannski er kominn tími, því rétti tíminn er núna. Þetta er árið sem þú getur miklu betur en þú ert að gera, og verður sannarlega árið sem þú finnur hver þú ert og hvers þú ert megnugur. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Þú ert búinn að vera alveg á fullu og nú eru að koma betri vindar til þess að slaka aðeins á huganum og skipuleggja þetta guðsblessaða ár sem þú ert að ganga inn í. Þú ert strax að fá uppskeru, hvort sem þú bjóst við því eða ekki. Og núna strax er líka að gerast eitthvað sem þú vonaðist til að myndi rætast. Þú þarft ekki að bíða lengi, það er eins og þú hafir sjálfur skrifað þessa sögu, og kannski gerðirðu það. Febrúar og mars eru tíminn sem þú gengur frá öllu sem þú þarft að ganga frá og manst eftir þeim sem þú þarft að muna eftir og þú verður ánægður með þig. Ef þér finnst að þú lendir í óréttlæti, þá mun það óréttlæti skapa réttlæti, þú verður bara að muna að anda inn og að anda út. Það er bjart yfir þér og það er næstum því alveg sama hvað þú biður um eða leggur til, fólk vill hjálpa þér. Þetta gæti verið vegna þess að þú ert sanngjörn og góð manneskja og fólk vill vera með þér í þessu partýi. Vorið er spennandi, þó að þér finnist ekki allt gerast á hárnákvæmum tíma, en þá gerist það bara á betri tíma. Þú hélst kannski að þú værir of seinn að sækja um eitthvað, en svo sérðu þetta bjargaðist auðvitað allt. Það er eins og það bjargist allt á síðustu metrunum. Að sjálfsögðu veldur það spennu, en orðið spenna er dregið af orðinu spennandi. Það verður rifist um þig, það gæti verið í ástamálum eða í vináttunni og þú verður hálf hissa á því hvað eru margir að dáðst að þér og því sem þú gerir. Talan einn er þín tala á þessu ári og hún táknar upphaf, leiðtogahæfileika og skipulag, ef þig vantar það. En þú verður líka að standa fyrir þínu og helst ekki búa í foreldrahúsum ef þú getur annað, og þú getur það. Að sjálfsögðu verðurðu fyrir áföllum, það er ekki hægt að vera rísandi á nýju upphafi og hafa töluna einn í kortinu sínu nema eitthvað annað brotni frá, og kannski er kominn tími, því rétti tíminn er núna. Þetta er árið sem þú getur miklu betur en þú ert að gera, og verður sannarlega árið sem þú finnur hver þú ert og hvers þú ert megnugur. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira