Nýársspá Siggu Kling - Meyjan Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Meyjan mín, þetta blessaða ár byrjar þannig að þú ættir að finna út leiðir til þess að hvíla þig eins mikið og þú getur, eða að skoppa út úr orkunni sem þú ert í og að fara í ferðalag. Annaðhvort af þessu mun efla þig og gefa þér meiri kraft fyrir þetta ár. Þú þarft líka að sjá að lífið heldur áfram, þó þú gerir ekki allt og alla hluti. Þú ert skreytt með andlegu tölunni sjö sem siglir að mestu með þér út þetta ár og hún er tala ljóss og sterkara lífs. Hún gefur þér líka tækifæri á að þróa hæfileika þína sem þú hefur jafnvel ekkert verið að skoða. Hún er líka svo mikilvæg í sambandi við hið andlega eins og að leita annarra leiða til þess að láta sér líða vel, skoða hvað Jörðin hefur upp á að bjóða og að prófa eitthvað nýtt. Eins og til dæmis að fara „svett“, sækja um í gönguhóp, fara í dáleiðslu eða læra dáleiðslu og skoða góða mentora, einhvern sem er að segja eitthvað nýtt. Eins og til dæmis eru mínir mentorar Abraham og Louise Hay sem breyttu lífi mínu og gera það enn. Ef við skoðum tímabilið þitt fram á vorið, þá sendir orkan þér frið, eflir sjálfstraust þitt og gefur þér kraft. Þú átt betra með að segja nei á réttum stöðum og líka já við því sem þú vilt prófa, ef það er eitthvað nýtt. Við manneskjurnar förum oft á sama frístaðinn hvort sem hann er á Kópaskeri eða á Kanarí, en þar sérðu þá líklega ekkert nýtt. Það verður erfitt fyrir þá sem ætla að stjórna þér á þessu ári því hjúpur þinn styrkist til muna og sumarið verður yndislegt. Ágúst, september og október eru komnir til að kalla þig til mikilvægra starfa. Þarna ertu að fara að gera eitthvað sem skiptir ekki bara þig máli, heldur snertir líka marga aðra. Þú nærð að afvopna baktal og hæðni með því að hlusta ekki í eina mínútu á slíkt. Þú finnur að lífs neisti þinn verður sterkari og þú fyllist trú á lífið. Ef þú berð það undir brjósti að vilja hanna, taka myndir eða að gera eitthvað listrænt, þá er þetta árið þar sem allt tengist því sem blómstrar. Ef þú ætlar í nýtt nám eða vinnu, skaltu spyrja þig: Gerir þetta mig hamingjusama? Og ef fyrsta hugsun er nei, þá þýðir hún nákvæmlega það, þú ert nefnilega mátturinn og dýrðin. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Varð að fara gubbandi í Herjólf Tónlist Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Happy Gilmore snýr aftur Bíó og sjónvarp Elle Woods er fyrirmyndin Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Sjá meira
Annaðhvort af þessu mun efla þig og gefa þér meiri kraft fyrir þetta ár. Þú þarft líka að sjá að lífið heldur áfram, þó þú gerir ekki allt og alla hluti. Þú ert skreytt með andlegu tölunni sjö sem siglir að mestu með þér út þetta ár og hún er tala ljóss og sterkara lífs. Hún gefur þér líka tækifæri á að þróa hæfileika þína sem þú hefur jafnvel ekkert verið að skoða. Hún er líka svo mikilvæg í sambandi við hið andlega eins og að leita annarra leiða til þess að láta sér líða vel, skoða hvað Jörðin hefur upp á að bjóða og að prófa eitthvað nýtt. Eins og til dæmis að fara „svett“, sækja um í gönguhóp, fara í dáleiðslu eða læra dáleiðslu og skoða góða mentora, einhvern sem er að segja eitthvað nýtt. Eins og til dæmis eru mínir mentorar Abraham og Louise Hay sem breyttu lífi mínu og gera það enn. Ef við skoðum tímabilið þitt fram á vorið, þá sendir orkan þér frið, eflir sjálfstraust þitt og gefur þér kraft. Þú átt betra með að segja nei á réttum stöðum og líka já við því sem þú vilt prófa, ef það er eitthvað nýtt. Við manneskjurnar förum oft á sama frístaðinn hvort sem hann er á Kópaskeri eða á Kanarí, en þar sérðu þá líklega ekkert nýtt. Það verður erfitt fyrir þá sem ætla að stjórna þér á þessu ári því hjúpur þinn styrkist til muna og sumarið verður yndislegt. Ágúst, september og október eru komnir til að kalla þig til mikilvægra starfa. Þarna ertu að fara að gera eitthvað sem skiptir ekki bara þig máli, heldur snertir líka marga aðra. Þú nærð að afvopna baktal og hæðni með því að hlusta ekki í eina mínútu á slíkt. Þú finnur að lífs neisti þinn verður sterkari og þú fyllist trú á lífið. Ef þú berð það undir brjósti að vilja hanna, taka myndir eða að gera eitthvað listrænt, þá er þetta árið þar sem allt tengist því sem blómstrar. Ef þú ætlar í nýtt nám eða vinnu, skaltu spyrja þig: Gerir þetta mig hamingjusama? Og ef fyrsta hugsun er nei, þá þýðir hún nákvæmlega það, þú ert nefnilega mátturinn og dýrðin. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Varð að fara gubbandi í Herjólf Tónlist Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Happy Gilmore snýr aftur Bíó og sjónvarp Elle Woods er fyrirmyndin Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Sjá meira