Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Krabbinn minn, þú ert ekki alveg búinn að sjá það fyrir þér hvernig þú ætlir að púsla þessu ári saman. Það er lukka yfir þér í byrjunarkortinu, svo bregður þér við ýmislegt þann 15. janúar. Í því er að það virðist vera að fólk sem þú treystir á standi kannski ekki alveg við gefin loforð. Hafðu plan B klárt, vertu mjög ákveðinn og gefðu ekkert eftir. Febrúar kemur inn með frelsið og frækin verða mómentin. Þú eflist af þeim þrótti sem þú þurftir og það er líka svo gaman að segja það að talan fimm er sú tala sem er kraftmest yfir þér Krabbinn minn. Hún gefur þér meiri ferðalög, meiri húmor og skemmtilegra fólk. Svo er það líka að þú finnur í þér einkaspæjarann og kemst að ýmsu hvort sem þig hefur langað það eða ekki. Þú breytir um áætlun á síðustu stundu og gerir aðra betri. Á þessu ári hristirðu af þér slenið, tekur upp nýtt áhugamál eða endurnýjar gamalt. Þú spáir líka mikið í mat, vítamín og allt sem getur gefið þér betri líðan. Það býr í þér dálítill læknir, svo margir fara eftir því sem þú ætlar að gera, því að margir vilja vera eins og þú. En þú bjóst ekki við þessu, því þú skilur ekki að aðrir líta svo upp til þín Svo kannski væri nú ágætt að fólk segði þér að þú værir frábær núna, en ekki að bíða eftir því að skrifa það um þig í minningagrein. Sumarið er tíminn þar sem þú verður svo slyngur í að finna réttan farveg. Og slyngur að koma þér út úr veseni ef þú hefur dottið með annan fótinn í vitlausan pytt. Þú ert svo góður leikari og í leikritinu lífið muntu koma, sjá og sigra. Ef þú hefur á þessu tímabili gert einhverjum óskunda, hvort sem hann átti það skilið eður ei, skaltu bæta fyrir það þó að þér finnist alls ekki þú eigir að gera það. Það er hátíðni í ástinni yfir sumarmánuðina og sannkallaður ævintýrablær. Þú ert ekki alveg viss um hvað þú ætlar að fara að gera í haust og munt finna fyrir kvíða yfir því hvort það sé rétt eða rangt. Þú skalt fara út í það sem þér býðst, því að það virðist leiða þig á rétta braut og á hárréttan stað. Það verður mikið að gera, ekki alveg eins og þú vildir hafa það, en það stefnir í gleði og að þú fagnir. Nóvember mánuður heldur á ýmsum möguleikum og þú þarft að ákveða þig fljótt og vel til að grípa það sem þú vilt úr þeim tíma. Og þegar allt það sem er búið að ganga vel fram að nóvember lokum, þá sérðu greinilega í desember hverju þú átt að halda og hverju að sleppa. Desember er lokamánuður þar sem þú lítur yfir árið og finnur fyrir þakklæti og hefur kraft til að henda því úr lífi þínu sem ekki hæfir. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Í því er að það virðist vera að fólk sem þú treystir á standi kannski ekki alveg við gefin loforð. Hafðu plan B klárt, vertu mjög ákveðinn og gefðu ekkert eftir. Febrúar kemur inn með frelsið og frækin verða mómentin. Þú eflist af þeim þrótti sem þú þurftir og það er líka svo gaman að segja það að talan fimm er sú tala sem er kraftmest yfir þér Krabbinn minn. Hún gefur þér meiri ferðalög, meiri húmor og skemmtilegra fólk. Svo er það líka að þú finnur í þér einkaspæjarann og kemst að ýmsu hvort sem þig hefur langað það eða ekki. Þú breytir um áætlun á síðustu stundu og gerir aðra betri. Á þessu ári hristirðu af þér slenið, tekur upp nýtt áhugamál eða endurnýjar gamalt. Þú spáir líka mikið í mat, vítamín og allt sem getur gefið þér betri líðan. Það býr í þér dálítill læknir, svo margir fara eftir því sem þú ætlar að gera, því að margir vilja vera eins og þú. En þú bjóst ekki við þessu, því þú skilur ekki að aðrir líta svo upp til þín Svo kannski væri nú ágætt að fólk segði þér að þú værir frábær núna, en ekki að bíða eftir því að skrifa það um þig í minningagrein. Sumarið er tíminn þar sem þú verður svo slyngur í að finna réttan farveg. Og slyngur að koma þér út úr veseni ef þú hefur dottið með annan fótinn í vitlausan pytt. Þú ert svo góður leikari og í leikritinu lífið muntu koma, sjá og sigra. Ef þú hefur á þessu tímabili gert einhverjum óskunda, hvort sem hann átti það skilið eður ei, skaltu bæta fyrir það þó að þér finnist alls ekki þú eigir að gera það. Það er hátíðni í ástinni yfir sumarmánuðina og sannkallaður ævintýrablær. Þú ert ekki alveg viss um hvað þú ætlar að fara að gera í haust og munt finna fyrir kvíða yfir því hvort það sé rétt eða rangt. Þú skalt fara út í það sem þér býðst, því að það virðist leiða þig á rétta braut og á hárréttan stað. Það verður mikið að gera, ekki alveg eins og þú vildir hafa það, en það stefnir í gleði og að þú fagnir. Nóvember mánuður heldur á ýmsum möguleikum og þú þarft að ákveða þig fljótt og vel til að grípa það sem þú vilt úr þeim tíma. Og þegar allt það sem er búið að ganga vel fram að nóvember lokum, þá sérðu greinilega í desember hverju þú átt að halda og hverju að sleppa. Desember er lokamánuður þar sem þú lítur yfir árið og finnur fyrir þakklæti og hefur kraft til að henda því úr lífi þínu sem ekki hæfir. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning