Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Steingeitin mín, þetta ár færir þér margblessuð tækifæri. Þú munt strax sjá að eitt og eitt er að detta inn. Taktu meiri áhættu því það er ekki hægt að segja að þú sért í raun neinn áhættufíkill. Þú skalt skoða það vel að karma verður þér hliðhollt. Þú færð eldsnöggtupp í hendurnar verkfæri til þess að leysa vandamálin sem þér finnst blasa við þér. Þegar febrúar heilsar þá er komin ákvörðun um hvað eða hverju þú vilt sleppa úr lífsmynstri þínu á þessu ári. Þú átt eftir að krefja sjálfa þig um aga og það ætti ekki að koma þér á óvart að þú hefur hann, láttu bara vaða. Kærleikur og ást endurnýjast sem tengist yfir í fortíðina. Og þetta er líka tíminn sem þér líður vel, og það er í raun það eina sem að allir óska sér, það er bara vellíðan. Þú verður með hreinskilnara móti, en það gæti verið heppilegt að bíta bara í tunguna á sér og að segja sem minnst, nema það sé algjörlega nauðsynlegt. Bíddu líka eftir því að þú sért beðin um álit, hvort sem það tengist vinnunni, vináttunni eða ástinni. Mars, apríl og maí eru rísandi mánuðir á þessu ári. Og þó að þér finnist ekki allt vera fullkomið, þá er hægt að segja það með sanni að þú sért á verulegri uppleið í lífinu. Byrjun sumars leggur fyrir þig erfiða krossgátu og uppgjör. Þú færð jafnvel verkefni sem eru erfið og illleysanleg, eða svo virðist vera. Þú þarft að fara eftir þínu innsæi þarna og ekki láta neinn stjórna þér, því í eðli þínu ertu hershöfðingi. Bestur í að stjórna, skipuleggja og að tímasetja. Þetta verður stórgott sumar þegar að líða tekur á, tilhlökkun, góðvild og ferðalög eru í umhverfi þínu og þar sem þetta er ár kanínunnar í kínverskri stjörnuspeki. En hún kemur með yin, eða jákvæða aflið og hún tengist vatninu og velvild. Þú átt eftir að láta þig fljóta og að gera margt svo miklu öðruvísi en þú hefur gert áður. Ef þú ert að spá í ástina þá er eins og þú gefir nýjum týpum færi á að komast nær hjarta þínu, það verður í þér mikill leikur, svo leyfðu þér það bara, því að þú ræður þínum tilfinningum. Það verður mikil vinna hjá þér þegar að líða tekur á haustið og veturinn og það kæmi mér ekki á óvart að þú munir breyta um nám, vinnu eða eitthvað enn merkilegra. Þetta ár er ár sigurvegarans í Steingeitinni, svo ef þú ætlar á toppinn skaltu vera á tánum. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Þú skalt skoða það vel að karma verður þér hliðhollt. Þú færð eldsnöggtupp í hendurnar verkfæri til þess að leysa vandamálin sem þér finnst blasa við þér. Þegar febrúar heilsar þá er komin ákvörðun um hvað eða hverju þú vilt sleppa úr lífsmynstri þínu á þessu ári. Þú átt eftir að krefja sjálfa þig um aga og það ætti ekki að koma þér á óvart að þú hefur hann, láttu bara vaða. Kærleikur og ást endurnýjast sem tengist yfir í fortíðina. Og þetta er líka tíminn sem þér líður vel, og það er í raun það eina sem að allir óska sér, það er bara vellíðan. Þú verður með hreinskilnara móti, en það gæti verið heppilegt að bíta bara í tunguna á sér og að segja sem minnst, nema það sé algjörlega nauðsynlegt. Bíddu líka eftir því að þú sért beðin um álit, hvort sem það tengist vinnunni, vináttunni eða ástinni. Mars, apríl og maí eru rísandi mánuðir á þessu ári. Og þó að þér finnist ekki allt vera fullkomið, þá er hægt að segja það með sanni að þú sért á verulegri uppleið í lífinu. Byrjun sumars leggur fyrir þig erfiða krossgátu og uppgjör. Þú færð jafnvel verkefni sem eru erfið og illleysanleg, eða svo virðist vera. Þú þarft að fara eftir þínu innsæi þarna og ekki láta neinn stjórna þér, því í eðli þínu ertu hershöfðingi. Bestur í að stjórna, skipuleggja og að tímasetja. Þetta verður stórgott sumar þegar að líða tekur á, tilhlökkun, góðvild og ferðalög eru í umhverfi þínu og þar sem þetta er ár kanínunnar í kínverskri stjörnuspeki. En hún kemur með yin, eða jákvæða aflið og hún tengist vatninu og velvild. Þú átt eftir að láta þig fljóta og að gera margt svo miklu öðruvísi en þú hefur gert áður. Ef þú ert að spá í ástina þá er eins og þú gefir nýjum týpum færi á að komast nær hjarta þínu, það verður í þér mikill leikur, svo leyfðu þér það bara, því að þú ræður þínum tilfinningum. Það verður mikil vinna hjá þér þegar að líða tekur á haustið og veturinn og það kæmi mér ekki á óvart að þú munir breyta um nám, vinnu eða eitthvað enn merkilegra. Þetta ár er ár sigurvegarans í Steingeitinni, svo ef þú ætlar á toppinn skaltu vera á tánum. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning