Ljósleiðaradeildin í beinni: Hvernig snúa liðin aftur eftir pásuna löngu? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2023 19:10 Leikir kvöldsins. Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefur göngu sína á ný eftir langa og góða jólapásu. Tólfta umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum. Fylkir og Þór eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Þórsarar geta jafnað topplið Atlantic Esports að stigum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Dusty og Ármanns þar sem ríkjandi meistarar í Dusty geta einnig jafnað toppliðið að tigum með sigri. Ármann situr hins vegar í sjöunda sæti, en getur blandað sér í baráttuna um fjórða sætið með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrr neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti
Fylkir og Þór eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Þórsarar geta jafnað topplið Atlantic Esports að stigum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Dusty og Ármanns þar sem ríkjandi meistarar í Dusty geta einnig jafnað toppliðið að tigum með sigri. Ármann situr hins vegar í sjöunda sæti, en getur blandað sér í baráttuna um fjórða sætið með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrr neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti