Sigfús hefur áhyggjur af gömlu stöðunni sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2023 10:02 Sigfús Sigurðsson og Guðjón Valur Sigurðsson ræða við Ulrik Wilbek eftir frægan leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. vísir/vilhelm Sigfús Sigurðsson hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM og segir það geta náð langt. Hann hefur þó smá áhyggjur af gömlu stöðunni sinni, á línunni. Arnar Daði Arnarsson hringdi í Sigfús í síðasta þætti Handkastins og spurði hann hvernig honum litist á íslenska liðið í aðdraganda HM í Svíþjóð og Póllandi. „Miðað við hvernig mannskapurinn er og menn hafa spilað upp á síðkastið eigum við að geta náð helvíti langt,“ sagði Sigfús. „Við erum með frábært sóknarlið. Ómar Ingi [Magnússon] og Gísli Þorgeir [Kristjánsson] eru að spila frábærlega og Aron [Pálmarsson] virðist vera í góðu standi. Það sem er jákvætt við liðið í dag er að fleiri virðast geta tekið af skarið þegar mikið liggur við en undanfarin ár.“ Eina staðan í sókninni sem veldur Sigfúsi smá áhyggjum er línan. „Eina staðan sem ég set smá spurningarmerki við er gamla staðan mín, á línunni. Við erum við Ými [Örn Gíslason], Elliða [Snæ Viðarsson] og Arnar Freyr [Arnarsson] og mér finnst þeir ekki nógu góðir sóknarlega, því miður,“ sagði Sigfús. „Ýmir er ekki með nógu góða nýtingu og þeir Elliði og Arnar Freyr skora eitthvað af mörkum en mér finnst vanta að þeir að þeir búi til pláss fyrir skytturnar þegar gengur erfiðlega hjá þeim.“ Sigfús bætti við að það væri ekki bara hægt að dæma línumenn af mörkum. Þeir þyrftu að gera meira en það í sókninni, eins og að setja hindranir og opna fyrir samherja sína. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 1:28:00. Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Arnar Daði Arnarsson hringdi í Sigfús í síðasta þætti Handkastins og spurði hann hvernig honum litist á íslenska liðið í aðdraganda HM í Svíþjóð og Póllandi. „Miðað við hvernig mannskapurinn er og menn hafa spilað upp á síðkastið eigum við að geta náð helvíti langt,“ sagði Sigfús. „Við erum með frábært sóknarlið. Ómar Ingi [Magnússon] og Gísli Þorgeir [Kristjánsson] eru að spila frábærlega og Aron [Pálmarsson] virðist vera í góðu standi. Það sem er jákvætt við liðið í dag er að fleiri virðast geta tekið af skarið þegar mikið liggur við en undanfarin ár.“ Eina staðan í sókninni sem veldur Sigfúsi smá áhyggjum er línan. „Eina staðan sem ég set smá spurningarmerki við er gamla staðan mín, á línunni. Við erum við Ými [Örn Gíslason], Elliða [Snæ Viðarsson] og Arnar Freyr [Arnarsson] og mér finnst þeir ekki nógu góðir sóknarlega, því miður,“ sagði Sigfús. „Ýmir er ekki með nógu góða nýtingu og þeir Elliði og Arnar Freyr skora eitthvað af mörkum en mér finnst vanta að þeir að þeir búi til pláss fyrir skytturnar þegar gengur erfiðlega hjá þeim.“ Sigfús bætti við að það væri ekki bara hægt að dæma línumenn af mörkum. Þeir þyrftu að gera meira en það í sókninni, eins og að setja hindranir og opna fyrir samherja sína. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 1:28:00.
Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira