„Við erum ekki að spila Monopoly“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. janúar 2023 14:30 Klopp segir mikilvægara að vinna með leikmönnum félagsins en að kaupa inn nýja. Cristiano Mazzi/Eurasia Sport Images/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ýjaði að því á blaðamannafundi að frekari viðskipta sé ekki að vænta hjá félaginu í janúar. Liðið festi kaup á Cody Gakpo frá PSV í upphafi gluggans. Liverpool keypti Gakpo á um 40 milljónir punda frá PSV Eindhoven í Hollandi en Gakpo hefur farið mikinn með liðinu á yfirstandandi leiktíð. Hann var þá einnig öflugur með hollenska landsliðinu á HM. „Ég vil ekki valda neinum vonbrigðum, en við vorum að kaupa framúrskarandi leikmann í Cody Gakpo og það fyrsta sem maður les er: Hver er næstur?“ segir Klopp sem segist hins vegar skilur ekkert í því hversu mikil pressa er sett á stanslaus leikmannakaup. "We cannot play Monopoly!" Jurgen Klopp insists Liverpool will not start 'splashing the cash' after signing Cody Gakpo pic.twitter.com/oXuaImpvtL— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 2, 2023 „[Fólk lætur] Eins og við myndum ekki ná í lið. Það eru aðrir leikmenn þarna úti en við erum ekki að spila Monopoly, ég skil þetta ekki,“ „Auðvitað getum við ekki eytt endalausum fjárhæðum og höfum aldrei getað það,“ segir Klopp. Klopp segir mikilvægt að sýna leikmönnum félagsins traust. Honum þyki mikilvægara að vinna með leikmönnum sem séu hjá liðinu, fremur en að skipta þeim stanslaust út. „Það er stór hluti minnar hugmyndafræði að vinna vel, með trú og trausti, með þeim leikmönnum sem eru hjá félaginu. En ekki setja stanslaust spurningamerki við þá með því að segjast þurfa annan leikmann í þeirra stöðu,“ segir Klopp. Ólíkleg er að Gakpo spili sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag vegna atvinnuleyfismála. Liverpool mætir Brentford í Lundúnum klukkan 17:30 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Liverpool keypti Gakpo á um 40 milljónir punda frá PSV Eindhoven í Hollandi en Gakpo hefur farið mikinn með liðinu á yfirstandandi leiktíð. Hann var þá einnig öflugur með hollenska landsliðinu á HM. „Ég vil ekki valda neinum vonbrigðum, en við vorum að kaupa framúrskarandi leikmann í Cody Gakpo og það fyrsta sem maður les er: Hver er næstur?“ segir Klopp sem segist hins vegar skilur ekkert í því hversu mikil pressa er sett á stanslaus leikmannakaup. "We cannot play Monopoly!" Jurgen Klopp insists Liverpool will not start 'splashing the cash' after signing Cody Gakpo pic.twitter.com/oXuaImpvtL— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 2, 2023 „[Fólk lætur] Eins og við myndum ekki ná í lið. Það eru aðrir leikmenn þarna úti en við erum ekki að spila Monopoly, ég skil þetta ekki,“ „Auðvitað getum við ekki eytt endalausum fjárhæðum og höfum aldrei getað það,“ segir Klopp. Klopp segir mikilvægt að sýna leikmönnum félagsins traust. Honum þyki mikilvægara að vinna með leikmönnum sem séu hjá liðinu, fremur en að skipta þeim stanslaust út. „Það er stór hluti minnar hugmyndafræði að vinna vel, með trú og trausti, með þeim leikmönnum sem eru hjá félaginu. En ekki setja stanslaust spurningamerki við þá með því að segjast þurfa annan leikmann í þeirra stöðu,“ segir Klopp. Ólíkleg er að Gakpo spili sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag vegna atvinnuleyfismála. Liverpool mætir Brentford í Lundúnum klukkan 17:30 í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira