21 af 30 leikmönnum sautján ára landsliðsins lugu til um aldur sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 12:30 Leikmenn kamerúnska sautján ára landsliðsins á HM í Brasilíu 2019. Getty/Gilson Borba Þjálfari kamerúnska sautján ára landsliðsins í fótbolta þarf nánast að velja nýtt landslið eftir að upp komst um svindl stórs hluta leikmannahóps liðsins. Búið var að velja þrjátíu manna leikmannahóp fyrir Afríkukeppni sautján ára landsliða seinna í þessum mánuði en í ljós kom að allir nema níu höfðu logið til um aldur sinn. Multiple reports this morning are confirming several players of #Cameroon's U-17 squad have failed an MRI test.#Sportsglitz reports that as many as 21 out of the 30 players in camp failed the test. However @FecafootOfficie is yet to react to this.https://t.co/Wt2UdIseFk— Aju Mane (@FrankAjumane) December 29, 2022 Þessir tuttugu og einn höfðu allir sagt að þeir væru yngri en þeir eru í rauninni til að fá sæti í liðinu. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að þeir væru ekki löglegir í liðið og voru þeir því allir sendir heim. Kamerúnska knattspyrnusambandið sendi frá sér fréttatilkynningu um þetta mál. Þar segir að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem svona mál kemur upp í kamerúnskum fótbolta en að sambandið taki þetta mjög alvarlega. A total of 21 players from the Cameroon U17 national team have been removed from the camp with immediate effect after they failed MRI test, ahead of the regional tournament for Central African Football Federations' Union. pic.twitter.com/WBYoPOAvJD— African Soccer Updates (@Africansoccerup) December 30, 2022 Afríkukeppnin í fótbolta Kamerún Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Búið var að velja þrjátíu manna leikmannahóp fyrir Afríkukeppni sautján ára landsliða seinna í þessum mánuði en í ljós kom að allir nema níu höfðu logið til um aldur sinn. Multiple reports this morning are confirming several players of #Cameroon's U-17 squad have failed an MRI test.#Sportsglitz reports that as many as 21 out of the 30 players in camp failed the test. However @FecafootOfficie is yet to react to this.https://t.co/Wt2UdIseFk— Aju Mane (@FrankAjumane) December 29, 2022 Þessir tuttugu og einn höfðu allir sagt að þeir væru yngri en þeir eru í rauninni til að fá sæti í liðinu. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að þeir væru ekki löglegir í liðið og voru þeir því allir sendir heim. Kamerúnska knattspyrnusambandið sendi frá sér fréttatilkynningu um þetta mál. Þar segir að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem svona mál kemur upp í kamerúnskum fótbolta en að sambandið taki þetta mjög alvarlega. A total of 21 players from the Cameroon U17 national team have been removed from the camp with immediate effect after they failed MRI test, ahead of the regional tournament for Central African Football Federations' Union. pic.twitter.com/WBYoPOAvJD— African Soccer Updates (@Africansoccerup) December 30, 2022
Afríkukeppnin í fótbolta Kamerún Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira