Mbappe í tapliði PSG í toppslag frönsku deildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2023 21:45 Lois Openda skorar hér framhjá Gianluigi Donnarumma í leiknum í kvöld. Vísir/Getty RC Lens setti spennu í toppbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lagði PSG í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-1 og forysta PSG á toppnum nú aðeins fjögur stig. Kylian Mbappe var í byrjunarliði PSG í kvöld en Lionel Messi er enn í fríi eftir sigurinn með Argentínu á heimsmeistaramótinu á dögunum. Hinn brasilíski Neymar var í leikbanni eftir að hafa fengið tvö gul spjöld og rautt gegn Strasbourg í síðustu umferð, síðara gula spjaldið fyrir leikaraskap. Fyrir leikinn í kvöld voru liðin eins og áður segir í efstu tveimur sætum deildarinnar, PSG á toppnum með 44 stig en RC Lens með 37 stig í öðru sæti. Leikurinn fór svo sannarlega fjörlega af stað. Przemysalw Frankowski kom RC Lens í 1-0 á 5.mínútu en hinn tvítugi Hugo Ekitike jafnaði fyrir PSG aðeins þremur mínútum síðar. Á 28.mínútu kom Lois Openda RC Lens í 2-1 þegar hann slapp einn gegn Gianluigi Donnarumma í marki PSG sem kom engum vörnum við. Staðan í hálfleik 2-1 og strax eftir tvær mínútur í seinni hálfleik skoraði Alexis Claude-Maurice þriðja mark heimamanna og brekkan orðin brött fyrir gestina frá París. Christophe Galtier, þjálfari PSG, gerði fjórar breytingar í síðari hálfleiknum en allt kom fyrir ekki. RC Lens fagnaði 3-1 sigri og minnkaði forskot PSG á toppnum í fjögur stig. , Transcendant, le Racing renverse le leader de @ligue1ubereats dans son antre au terme d'une partition de grande classe ! Le RCL signe un 9e succès consécutif à domicile @RCLens 3 -1 @PSG_inside #RCLPSG pic.twitter.com/TzpCslZsLF— Racing Club de Lens (@RCLens) January 1, 2023 Franski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Kylian Mbappe var í byrjunarliði PSG í kvöld en Lionel Messi er enn í fríi eftir sigurinn með Argentínu á heimsmeistaramótinu á dögunum. Hinn brasilíski Neymar var í leikbanni eftir að hafa fengið tvö gul spjöld og rautt gegn Strasbourg í síðustu umferð, síðara gula spjaldið fyrir leikaraskap. Fyrir leikinn í kvöld voru liðin eins og áður segir í efstu tveimur sætum deildarinnar, PSG á toppnum með 44 stig en RC Lens með 37 stig í öðru sæti. Leikurinn fór svo sannarlega fjörlega af stað. Przemysalw Frankowski kom RC Lens í 1-0 á 5.mínútu en hinn tvítugi Hugo Ekitike jafnaði fyrir PSG aðeins þremur mínútum síðar. Á 28.mínútu kom Lois Openda RC Lens í 2-1 þegar hann slapp einn gegn Gianluigi Donnarumma í marki PSG sem kom engum vörnum við. Staðan í hálfleik 2-1 og strax eftir tvær mínútur í seinni hálfleik skoraði Alexis Claude-Maurice þriðja mark heimamanna og brekkan orðin brött fyrir gestina frá París. Christophe Galtier, þjálfari PSG, gerði fjórar breytingar í síðari hálfleiknum en allt kom fyrir ekki. RC Lens fagnaði 3-1 sigri og minnkaði forskot PSG á toppnum í fjögur stig. , Transcendant, le Racing renverse le leader de @ligue1ubereats dans son antre au terme d'une partition de grande classe ! Le RCL signe un 9e succès consécutif à domicile @RCLens 3 -1 @PSG_inside #RCLPSG pic.twitter.com/TzpCslZsLF— Racing Club de Lens (@RCLens) January 1, 2023
Franski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira