Þessi fjórtán fengu fálkaorðuna á Bessastöðum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 1. janúar 2023 14:52 Orðuhafar með forsetahjónunum á Bessastöðum í dag. Forseti Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi 14 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Hin íslenska fálkaorða er íslensk heiðursviðurkenning sem veitt er einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum. Eftirfarandi einstaklingar voru sæmdir orðunni að þessu sinni: Anna Hjaltested Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, riddarakross fyrir framlag til mannúðar- og samfélagsmála. Anna Sigríður Þorvaldsdóttir tónskáld, riddarakross fyrir framlag til tónlistar á íslenskum og alþjóðlegum vettvangi. Arnar Hauksson, læknir, dr.med., riddarakross fyrir framlag til heilbrigðis kvenna og stuðning við þolendur kynferðisofbeldis. Cathy Ann Josephson ættfræðingur, riddarakross fyrir framlag til menningarmála í héraði og að efla tengsl við Vestur-Íslendinga. Eva Elvira Klonowski réttarmannfræðingur, riddarakross fyrir störf á sviði réttarlæknisfræði á Íslandi og sem réttarmannfræðingur á alþjóðavettvangi, m.a. í þágu fórnarlamba stríðsátaka. Garðar Víðir Guðmundsson verslunarmaður, riddarakross fyrir framlag til íþrótta- og félagsstarfs. Hafberg Þórisson, garðyrkjumaður og forstjóri, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf í ræktun og vistvænni grænmetisframleiðslu. Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur og rithöfundur, riddarakross fyrir störf í þágu geðheilbrigðismála. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona, riddarakross fyrir framlag til leiklistar og sjónvarpsþátta- og kvikmyndagerðar. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor, riddarakross fyrir rannsóknir og þekkingarmiðlun á sviði stjórnmálafræði. Vilborg Arnarsdóttir verslunarstjóri, riddarakross fyrir sjálfboðastörf við uppbyggingu fjölskyldugarðs í heimabyggð. Sigurgeir Jónasson ljósmyndari, riddarakross fyrir störf á vettvangi ljósmyndunar og varðveislu heimilda í heimabyggð. Unnur Anna Valdimarsdóttir prófessor, riddarakross fyrir framlag til rannsókna á sviði faraldsfræði. Örn S. Kaldalóns kerfisfræðingur, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf við eflingu íslenskrar tungu í tölvu- og upplýsingatækni. Fálkaorðan Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Þrettán Færeyingar sæmdir riddarakrossi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi í dag þrettán Færeyinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir hugrekki og þrautseigju við björgunarstörf eftir flugslysið á Mykinesi þann 26. september árið 1970. 10. maí 2022 17:15 Forseti sæmdi fjórtán fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi fjórtán manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. 17. júní 2022 16:05 Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Hin íslenska fálkaorða er íslensk heiðursviðurkenning sem veitt er einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum. Eftirfarandi einstaklingar voru sæmdir orðunni að þessu sinni: Anna Hjaltested Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, riddarakross fyrir framlag til mannúðar- og samfélagsmála. Anna Sigríður Þorvaldsdóttir tónskáld, riddarakross fyrir framlag til tónlistar á íslenskum og alþjóðlegum vettvangi. Arnar Hauksson, læknir, dr.med., riddarakross fyrir framlag til heilbrigðis kvenna og stuðning við þolendur kynferðisofbeldis. Cathy Ann Josephson ættfræðingur, riddarakross fyrir framlag til menningarmála í héraði og að efla tengsl við Vestur-Íslendinga. Eva Elvira Klonowski réttarmannfræðingur, riddarakross fyrir störf á sviði réttarlæknisfræði á Íslandi og sem réttarmannfræðingur á alþjóðavettvangi, m.a. í þágu fórnarlamba stríðsátaka. Garðar Víðir Guðmundsson verslunarmaður, riddarakross fyrir framlag til íþrótta- og félagsstarfs. Hafberg Þórisson, garðyrkjumaður og forstjóri, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf í ræktun og vistvænni grænmetisframleiðslu. Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur og rithöfundur, riddarakross fyrir störf í þágu geðheilbrigðismála. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona, riddarakross fyrir framlag til leiklistar og sjónvarpsþátta- og kvikmyndagerðar. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor, riddarakross fyrir rannsóknir og þekkingarmiðlun á sviði stjórnmálafræði. Vilborg Arnarsdóttir verslunarstjóri, riddarakross fyrir sjálfboðastörf við uppbyggingu fjölskyldugarðs í heimabyggð. Sigurgeir Jónasson ljósmyndari, riddarakross fyrir störf á vettvangi ljósmyndunar og varðveislu heimilda í heimabyggð. Unnur Anna Valdimarsdóttir prófessor, riddarakross fyrir framlag til rannsókna á sviði faraldsfræði. Örn S. Kaldalóns kerfisfræðingur, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf við eflingu íslenskrar tungu í tölvu- og upplýsingatækni.
Fálkaorðan Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Þrettán Færeyingar sæmdir riddarakrossi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi í dag þrettán Færeyinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir hugrekki og þrautseigju við björgunarstörf eftir flugslysið á Mykinesi þann 26. september árið 1970. 10. maí 2022 17:15 Forseti sæmdi fjórtán fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi fjórtán manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. 17. júní 2022 16:05 Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Þrettán Færeyingar sæmdir riddarakrossi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi í dag þrettán Færeyinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir hugrekki og þrautseigju við björgunarstörf eftir flugslysið á Mykinesi þann 26. september árið 1970. 10. maí 2022 17:15
Forseti sæmdi fjórtán fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi fjórtán manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. 17. júní 2022 16:05