„Alltaf upp á líf og dauða“ Fanndís Birna Logadóttir og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 23. desember 2022 20:59 Bubbi segir tónleikahaldið alltaf jafn skemmtilegt. Stöð 2 Bubbi Morthens heldur þrítugustu og áttundu Þorláksmessutónleika sína í kvöld og stefnir á að spila þar til hann verði níræður. Hann segir lykilinn felast í því að leggja sig alltaf allan fram. „[Þetta er] alltaf jafn skemmtilegt, alltaf upp á líf og dauða. Og þú ert aldrei betri en seinustu tónleikarnir þínir voru þannig að það er eins gott að vera spikk og span,“ segir Bubbi spenntur fyrir árlegu Þorláksmessutónleikunum. Aðspurður um hvort hann ætli að halda hefðinni áfram segir hann: „Ég stefni að því að geta spilað alveg níræður á sviði, svo bara sjáum við hvort það gerist. Mér líður jafn vel núna eins og fyrir 38 árum og mér finnst þetta jafn skemmtilegt. Og kannski er það lykilinn að líftíma mínum í íslenskum tónlistarbransa, mér þykir þetta alltaf jafn skemmtilegt og legg mig alltaf jafn mikið fram.“ Hvenær eru jólin komin fyrir þér? „Jólin auðvitað bara koma til mín eftir svona at, það er þegar krakkarnir mínir eru komnir í jólaföt og þau byrja að spyrja hvenær og klukkan hvað á að opna pakka. Þá eru jólin komin. En klukkan sex, þegar klukkurnar hringja, það er heilög stund.“ Tónlist Jól Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„[Þetta er] alltaf jafn skemmtilegt, alltaf upp á líf og dauða. Og þú ert aldrei betri en seinustu tónleikarnir þínir voru þannig að það er eins gott að vera spikk og span,“ segir Bubbi spenntur fyrir árlegu Þorláksmessutónleikunum. Aðspurður um hvort hann ætli að halda hefðinni áfram segir hann: „Ég stefni að því að geta spilað alveg níræður á sviði, svo bara sjáum við hvort það gerist. Mér líður jafn vel núna eins og fyrir 38 árum og mér finnst þetta jafn skemmtilegt. Og kannski er það lykilinn að líftíma mínum í íslenskum tónlistarbransa, mér þykir þetta alltaf jafn skemmtilegt og legg mig alltaf jafn mikið fram.“ Hvenær eru jólin komin fyrir þér? „Jólin auðvitað bara koma til mín eftir svona at, það er þegar krakkarnir mínir eru komnir í jólaföt og þau byrja að spyrja hvenær og klukkan hvað á að opna pakka. Þá eru jólin komin. En klukkan sex, þegar klukkurnar hringja, það er heilög stund.“
Tónlist Jól Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira