Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. desember 2022 07:00 Model Y á bryggju. Vilhelm Gunnarsson Skráningar í Evrópu náðu yfir milljón í lok nóvember sem er aukning um 17% frá sama tíma á síðasta ári þegar 860.000 bílar höfðu verið seldir í lok nóvember. Tesla Model Y var mest seldi bíllinn í Evrópu í nóvember með 19.169 eintök seld. Salan jókst um 254% á milli ára. Sala hreinna rafbílajókst um 30% á milli ára. Í ár seldust 172.600 hreinir til og með nóvember. Alls voru 17,1% nýskráðra bíla í nóvember rafbílar sem er næst hæsta hlutfallið í Evrópu. Hæsta hlutfallið var í desember í fyrra þegar 18,9% nýskráninga var á hreinum rafbílum. Næst mest seldi bíll Evrópu í nóvember var Dacia Sandero með 18.781 þar sem salan jókst um 15% á milli ára. Í þriðja sæti var Toyota Yaris með 17.320 eintök seld. 4. sæti - Fiat/Abarth 500 með 17.238 eintök seld með 28% aukningu á milli ára. 5. sæti - Peugeot 208 með 15.613 eintök og samdrátt í sölu upp á 6% 6. sæti - Volkswagen Golf með 14.908 eintök seld og aukningu upp á 119% 7. sæti - Renault Clio með 14.838 eintök seld og samdrátt í sölu upp á 10% 8. sæti - Volskwagen T-Roc með 14.703 eintök seld og neikvæða þróun upp á 5% 9. sæti - Toyota Yaris Cross með 13.282 eintök seld og 56% aukningu á milli ára. 10. sæti - Volkswagen Tiguan 13.739 eintök og 223% aukningu. Vistvænir bílar Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent
Sala hreinna rafbílajókst um 30% á milli ára. Í ár seldust 172.600 hreinir til og með nóvember. Alls voru 17,1% nýskráðra bíla í nóvember rafbílar sem er næst hæsta hlutfallið í Evrópu. Hæsta hlutfallið var í desember í fyrra þegar 18,9% nýskráninga var á hreinum rafbílum. Næst mest seldi bíll Evrópu í nóvember var Dacia Sandero með 18.781 þar sem salan jókst um 15% á milli ára. Í þriðja sæti var Toyota Yaris með 17.320 eintök seld. 4. sæti - Fiat/Abarth 500 með 17.238 eintök seld með 28% aukningu á milli ára. 5. sæti - Peugeot 208 með 15.613 eintök og samdrátt í sölu upp á 6% 6. sæti - Volkswagen Golf með 14.908 eintök seld og aukningu upp á 119% 7. sæti - Renault Clio með 14.838 eintök seld og samdrátt í sölu upp á 10% 8. sæti - Volskwagen T-Roc með 14.703 eintök seld og neikvæða þróun upp á 5% 9. sæti - Toyota Yaris Cross með 13.282 eintök seld og 56% aukningu á milli ára. 10. sæti - Volkswagen Tiguan 13.739 eintök og 223% aukningu.
Vistvænir bílar Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent