Hrifinn af því að gefa almenningi hlut ríkisins í Íslandsbanka Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. desember 2022 18:21 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. vísir/vilhelm Fjármálaráðherra segist vera hrifinn af því að dreifa hlutabréfum ríkisins Íslandsbanka til almennings. Hann vill losa um eignarhald ríkisins þegar markaðsaðstæður eru hagfelldar. Fjármálaeftirlitið lýkur ekki við athugun á sölunni á þessu ári. Bjarni Benediktsson segist enn ákveðinn í að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. „Í mínum huga er alveg augljóst að við þurfum að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. Við þurfum bara að gera það þegar markaðsaðstæður eru hagfelldar. Þegar framkvæmd sölunnar verður jafn umdeild og hún var á þessu ári þá eru hlutirnir ekki eins og maður hefði viljað hafa þá. Ég var vonast til þess að með því að fá þessa skýrslu ríkiendurskoðanda þá getum við dregið saman þá þætti sem við viljum taka til endurskoðunnar og læra af,“ segir Bjarni. Hann segir verið að skoða nokkrar leiðir við söluna. „Við erum að skoða almennt útboð. Við gætum líka, ég hef alltaf verið hrifinn af því að afhenda landsmönnum hluta úr bankanum með dreifingu hlutabréfa. Við getum farið í aðrar aðferðir eftir atvikum. Bjarni segir að undirbúningur sé hafinn. „Við erum að smíða drög að framtíðarfyrirkomulagi um þetta. Við erum svona aðeins feta okkur inn í samtalið um það í Ráðherranefndinni.“ Það þurfi að meta vel hvort Íslandsbanki eigi aftur að selja í sjálfum sér. „Það má alveg segja að það hefði mátt vera öðruvísi í síðustu sölu og kannski bara miklir kostir fyrir bankann að vera ekki beint að taka þátt í sölu á hlutabréfum í sjálfum sér.“ Fjármálaeftirlitið hefur síðan í sumar athugað hlutdeild söluráðgjafa í sölunni á Íslandsbanka, Samkvæmt upplýsingum þaðan er ekki von á niðurstöðu fyrr en eftir áramót. Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íslenskir bankar Íslandsbanki Efnahagsmál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Bjarni Benediktsson segist enn ákveðinn í að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. „Í mínum huga er alveg augljóst að við þurfum að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. Við þurfum bara að gera það þegar markaðsaðstæður eru hagfelldar. Þegar framkvæmd sölunnar verður jafn umdeild og hún var á þessu ári þá eru hlutirnir ekki eins og maður hefði viljað hafa þá. Ég var vonast til þess að með því að fá þessa skýrslu ríkiendurskoðanda þá getum við dregið saman þá þætti sem við viljum taka til endurskoðunnar og læra af,“ segir Bjarni. Hann segir verið að skoða nokkrar leiðir við söluna. „Við erum að skoða almennt útboð. Við gætum líka, ég hef alltaf verið hrifinn af því að afhenda landsmönnum hluta úr bankanum með dreifingu hlutabréfa. Við getum farið í aðrar aðferðir eftir atvikum. Bjarni segir að undirbúningur sé hafinn. „Við erum að smíða drög að framtíðarfyrirkomulagi um þetta. Við erum svona aðeins feta okkur inn í samtalið um það í Ráðherranefndinni.“ Það þurfi að meta vel hvort Íslandsbanki eigi aftur að selja í sjálfum sér. „Það má alveg segja að það hefði mátt vera öðruvísi í síðustu sölu og kannski bara miklir kostir fyrir bankann að vera ekki beint að taka þátt í sölu á hlutabréfum í sjálfum sér.“ Fjármálaeftirlitið hefur síðan í sumar athugað hlutdeild söluráðgjafa í sölunni á Íslandsbanka, Samkvæmt upplýsingum þaðan er ekki von á niðurstöðu fyrr en eftir áramót.
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íslenskir bankar Íslandsbanki Efnahagsmál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira