Skýli fullt af snjó við Keflavíkurflugvöll Bjarki Sigurðsson skrifar 21. desember 2022 23:46 Myndirnar hér voru báðar teknar í kvöld á sitthvorum staðnum í skýlinu. Skýli sem ætlað er til þess að ferðamenn geti gengið í gegnum á leið sinni frá langtímabílastæði Keflavíkurflugvallar að flugstöðinni er enn troðfullt af snjó. Upplýsingafulltrúi Isavia segir það vera á dagskrá að fjarlægja snjóinn. Nánast allt svæðið í kringum flugstöðina á Keflavíkurflugvelli var snævi þakið eftir óveðrið fyrr í vikunni. Um tíma var ekki hægt að keyra upp að flugstöðinni vegna snjós og veðurs og var því flest öllum flugferðum aflýst. Verktakar á vegum Isavia hafa í dag og í gær verið á fullu við að koma snjónum í burtu svo hægt sé að aka að flugstöðinni. Þó eru nokkur verkefni eftir, líkt að tæma gönguskýlið sem sjá má á myndinni hér fyrir ofan. „Þetta er skýli sem gengur frá langtímabílastæðunum okkar upp að ákveðnum hluta flugstöðvarinnar. Það hefur skafið inn í skýlið síðustu daga og ég fékk það staðfest að það er á dagskrá hjá þeim verktökum sem eru að vinna fyrir okkur í að ryðja snjó í kringum flugstöðina að fjarlægja þennan snjó annað hvort í nótt eða snemma á morgun,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við fréttastofu. Hann segir það hafa verið ærið verk fyrir verktakana að fjarlægja snjóinn, sérstaklega í kringum bílastæðin. „Það verk hefur verið unnið ötullega bæði í gær og í dag. Það sem er búið að vera að gera er að ryðja, moka og síðan fjarlægja snjóinn af svæðinu til að losa um,“ segir Guðjón. Veður Keflavíkurflugvöllur Snjómokstur Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Sjá meira
Nánast allt svæðið í kringum flugstöðina á Keflavíkurflugvelli var snævi þakið eftir óveðrið fyrr í vikunni. Um tíma var ekki hægt að keyra upp að flugstöðinni vegna snjós og veðurs og var því flest öllum flugferðum aflýst. Verktakar á vegum Isavia hafa í dag og í gær verið á fullu við að koma snjónum í burtu svo hægt sé að aka að flugstöðinni. Þó eru nokkur verkefni eftir, líkt að tæma gönguskýlið sem sjá má á myndinni hér fyrir ofan. „Þetta er skýli sem gengur frá langtímabílastæðunum okkar upp að ákveðnum hluta flugstöðvarinnar. Það hefur skafið inn í skýlið síðustu daga og ég fékk það staðfest að það er á dagskrá hjá þeim verktökum sem eru að vinna fyrir okkur í að ryðja snjó í kringum flugstöðina að fjarlægja þennan snjó annað hvort í nótt eða snemma á morgun,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við fréttastofu. Hann segir það hafa verið ærið verk fyrir verktakana að fjarlægja snjóinn, sérstaklega í kringum bílastæðin. „Það verk hefur verið unnið ötullega bæði í gær og í dag. Það sem er búið að vera að gera er að ryðja, moka og síðan fjarlægja snjóinn af svæðinu til að losa um,“ segir Guðjón.
Veður Keflavíkurflugvöllur Snjómokstur Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Sjá meira