Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. desember 2022 16:22 Í þessum fjórða þætti gefur Ívar okkur uppskrift af ljúffengum gelti í bolabaði. Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram að jólum í þáttunum Helvítis jólakokkurinn. Líkt og fyrri þættir Ívars eru þeir fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Fjórða og síðasta þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en uppskriftirnar má finna neðar í fréttinni. Reyktur göltur í Bolabaði 1 svínahamborgarhryggur frá KEA Fullt af Bola Premium 3 msk Dijon 6 msk púðursykur Aðferð: Klæðið göltinn úr plastkápunni og úrbeinið. Setjið göltinn í pott og hellið Bola yfir þannig að ekkert standi upp úr. Stingið hitamæli í miðjuna á geltinum og sjóðið á vægum hita uppí 50° hita. Takið göltinn úr baðinu og setjið á steikarfat. Blandið saman púðursykri og Dijon, makið göltinn með blöndunni og setjið inn í ofn á 170°. Steikið þangað til gölturinn nær 65°. Hvílið í 15 mín og njótið. Bolasósa 600 ml Soð af hrygg 1 shallot Laukur 200 ml Rjómi Kjötkraftur Maizena til að þykkja Pipar Aðferð: Sigtið soð í pott og kveikið undir. Sneiðið lauk og setjið útí. Sjóðið niður um helming. Blandið rjóma út í og sjóðið niður um circa 20% á vægum hita. Bragðbætið með krafti og pipar. Þykkið ef þarf með maizena. Sykurbrúnaðar kartöflur 700 gr rauðar kartöflur 200 gr sykur 1 msk smjör 100 ml rjómi Aðferð: Sjóðið kartöflur í potti í 25 mín, hellið vatni af og geymið með loki á. Bræðið saman sykur og smjör á pönnu. Þegar blandan er orðin ljósbrún skal hella rjóma varleg út í. Hrærið og sjóðið í 5 mín. Hellið kartöflum varlega út á pönnu og hitið í 5 mín. Eplasalat 1 grænt epli 250 ml þeyttur rjómi 100 ml sýrður rjómi 2 msk sykur Aðferð: Þeytið rjóma. Blandið saman sýrðum og sykri. Skrælið epli, kjarnhreinsið og skerið í teninga. Blandið öllu saman og njótið. Krækiberjarauðkál 500 gr rauðkál skorið í ræmur 200 ml eplaedik 200 ml krækiberjasaft 1 msk rifsberjasulta 200 gr sykur 2 anísstjörnur 1 rautt epli 2 negulnaglar Aðferð: Allt sett í pott og soðið í 50 mín. Borið fram volgt Rjómamaís 400 gr frosinn maís 1 laukur skorinn í teninga 1 hvítlauksrif 300 ml Rjómi 4 msk noisette Salt pipar söxuð steinselja Aðferð: Setjið maís, lauk, hvítlauk og noisette í pott. Sjóðið í 10 mín. Hellið rjóma út í og sjóðið á vægum hita niður um helming af vökvanum. Blandið með törfasprota, bragðbætið með salti og pipar og njótið. Matur Jól Jólamatur Svínakjöt Uppskriftir Helvítis jólakokkurinn Helvítis kokkurinn Mest lesið Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Líkt og fyrri þættir Ívars eru þeir fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Fjórða og síðasta þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en uppskriftirnar má finna neðar í fréttinni. Reyktur göltur í Bolabaði 1 svínahamborgarhryggur frá KEA Fullt af Bola Premium 3 msk Dijon 6 msk púðursykur Aðferð: Klæðið göltinn úr plastkápunni og úrbeinið. Setjið göltinn í pott og hellið Bola yfir þannig að ekkert standi upp úr. Stingið hitamæli í miðjuna á geltinum og sjóðið á vægum hita uppí 50° hita. Takið göltinn úr baðinu og setjið á steikarfat. Blandið saman púðursykri og Dijon, makið göltinn með blöndunni og setjið inn í ofn á 170°. Steikið þangað til gölturinn nær 65°. Hvílið í 15 mín og njótið. Bolasósa 600 ml Soð af hrygg 1 shallot Laukur 200 ml Rjómi Kjötkraftur Maizena til að þykkja Pipar Aðferð: Sigtið soð í pott og kveikið undir. Sneiðið lauk og setjið útí. Sjóðið niður um helming. Blandið rjóma út í og sjóðið niður um circa 20% á vægum hita. Bragðbætið með krafti og pipar. Þykkið ef þarf með maizena. Sykurbrúnaðar kartöflur 700 gr rauðar kartöflur 200 gr sykur 1 msk smjör 100 ml rjómi Aðferð: Sjóðið kartöflur í potti í 25 mín, hellið vatni af og geymið með loki á. Bræðið saman sykur og smjör á pönnu. Þegar blandan er orðin ljósbrún skal hella rjóma varleg út í. Hrærið og sjóðið í 5 mín. Hellið kartöflum varlega út á pönnu og hitið í 5 mín. Eplasalat 1 grænt epli 250 ml þeyttur rjómi 100 ml sýrður rjómi 2 msk sykur Aðferð: Þeytið rjóma. Blandið saman sýrðum og sykri. Skrælið epli, kjarnhreinsið og skerið í teninga. Blandið öllu saman og njótið. Krækiberjarauðkál 500 gr rauðkál skorið í ræmur 200 ml eplaedik 200 ml krækiberjasaft 1 msk rifsberjasulta 200 gr sykur 2 anísstjörnur 1 rautt epli 2 negulnaglar Aðferð: Allt sett í pott og soðið í 50 mín. Borið fram volgt Rjómamaís 400 gr frosinn maís 1 laukur skorinn í teninga 1 hvítlauksrif 300 ml Rjómi 4 msk noisette Salt pipar söxuð steinselja Aðferð: Setjið maís, lauk, hvítlauk og noisette í pott. Sjóðið í 10 mín. Hellið rjóma út í og sjóðið á vægum hita niður um helming af vökvanum. Blandið með törfasprota, bragðbætið með salti og pipar og njótið.
Matur Jól Jólamatur Svínakjöt Uppskriftir Helvítis jólakokkurinn Helvítis kokkurinn Mest lesið Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira