Fullkominn gljái á hamborgarhrygginn Ali 20. desember 2022 11:06 Gotterí og gersemar Íslendingar halda fast í hefðirnar á jólum og sá réttur sem ratar hvað oftast á jólaborðið er saltað og reykt grísakjöt, hamborgarhryggurinn sjálfur. Sögu hamborgarhryggsins má rekja til Þýskalands en Íslendingar komust þó á bragðið frá Danmörku. Ali hamborgarhryggur hefur verið hluti af íslenskri hátíðarhefð í yfir 75 ár og ein sá vinsælasti á markaðinum. Það er einfalt að matreiða safaríkan og bragðgóðan Ali hamborgarhrygg. Vandað er til verka þegar hann er léttreyktur yfir beykispæni og saltmagnið hefur minnkað í gegnum tíðina. Áður fyrr var venjan að sjóða alltaf hamborgarhrygginn áður en hann fór inn í ofn en í dag þarf ekki að sjóða Ali hamborgarhrygginn. Flestir velja núna að setja hamborgarhrygginn í vatnsbað í ofnpotti eða koma honum fyrir á grind yfir ofnskúffu með vatni til að fá safaríka og gómsæta útkomu. Þeir allra vanaföstustu velja engu að síðu að sjóða hrygginn áður en hann fer í ofninn. Það er mikið í húfi þegar verið er að elda jólamatinn. Hér er frábær uppskrift Berglindar Hreiðars í Gotterí og gersemar að Ali hamborgarhrygg með appelsínu- og möndlugljáa sem spennandi er að prófa um jólin. Klippa: Hamborgarhryggur með appelsínu- og möndlugljáa Hér má einnig nálgast skotheldar uppskriftir að hamborgarhrygg og sígildu meðlæti Matur Jól Uppskriftir Jólamatur Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira
Það er einfalt að matreiða safaríkan og bragðgóðan Ali hamborgarhrygg. Vandað er til verka þegar hann er léttreyktur yfir beykispæni og saltmagnið hefur minnkað í gegnum tíðina. Áður fyrr var venjan að sjóða alltaf hamborgarhrygginn áður en hann fór inn í ofn en í dag þarf ekki að sjóða Ali hamborgarhrygginn. Flestir velja núna að setja hamborgarhrygginn í vatnsbað í ofnpotti eða koma honum fyrir á grind yfir ofnskúffu með vatni til að fá safaríka og gómsæta útkomu. Þeir allra vanaföstustu velja engu að síðu að sjóða hrygginn áður en hann fer í ofninn. Það er mikið í húfi þegar verið er að elda jólamatinn. Hér er frábær uppskrift Berglindar Hreiðars í Gotterí og gersemar að Ali hamborgarhrygg með appelsínu- og möndlugljáa sem spennandi er að prófa um jólin. Klippa: Hamborgarhryggur með appelsínu- og möndlugljáa Hér má einnig nálgast skotheldar uppskriftir að hamborgarhrygg og sígildu meðlæti
Matur Jól Uppskriftir Jólamatur Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira