Tekist á um verðþak á gasi innan ESB
![Metangas er megininnihaldsefni jarðgass.](https://www.visir.is/i/7A46A30D4FF5D3EA6EF426891E38B3D6C41A5759824D7BA38E9024EB5A4A1415_713x0.jpg)
Í dag kemur í ljós hvort orkumálaráðherrar Evrópusambandsins nái samstöðu um verðþak á gasi innan álfunnar á komandi ári. Skiptar skoðanir eru meðal aðildarríkja Evrópusambandsins um hvar verðþakið eigi að liggja, á meðan aðrir eru mótfallnir því að innleiða verðþak yfir höfuð.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/B784662B92CCBFCCDA2A892BFF3BA8B70010EE90558C9DDEC3ABDB1B979069C5_308x200.jpg)
Verð bensíns og dísilolíu helst hátt þrátt fyrir lægra hráolíuverð
Þrátt fyrir að heimsmarkaðsverð á hráolíu hafi aðeins hækkað um 8,7 prósent það sem af er ári hefur verðhækkun á bæði á bensíni og dísilolíu um allan heim verið töluvert meiri.