Messi sá fyrsti til að skora í öllum leikjum útsláttarkeppninnar á HM Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 16:00 Messi skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu í úrslitaleik HM í Katar Vísir/Getty Lionel Messi braut ísinn í úrslitaleik HM gegn Frakklandi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með þessu marki varð Lionel Messi sá fyrsti til að skora bæði í riðlinum og öllum leikjum útsláttarkeppninnar. Lionel Messi skoraði sitt sjötta mark á heimsmeistaramótinu í Katar í úrslitaleiknum gegn Frakklandi. Lionel Messi skráði sig á spjöld sögunnar í enn eitt skiptið þar sem hann varð sá fyrsti til að skora bæði í riðlakeppninni og í öllum fjórum leikjunum í útsláttarkeppni HM. ✅ 𝗥𝗢𝗨𝗡𝗗 𝗢𝗙 𝟭𝟲✅ 𝗤𝗨𝗔𝗥𝗧𝗘𝗥-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟✅ 𝗦𝗘𝗠𝗜-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟✅ 𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟Lionel Messi is the first player to score in every men's World Cup knockout game in a single tournament 🐐#FIFAWorldCup #ARGFRA pic.twitter.com/FmJgcZ9bVd— Football Daily (@footballdaily) December 18, 2022 Argentína hefur fengið fimm vítaspyrnur í sjö leikjum á heimsmeistaramótinu. Messi hefur tekið allar vítaspyrnurnar og var Wojciech Szczesny, markmaður Póllands, sá eini sem tókst að verja frá honum og komst þá í fámennan hóp með Hannesi Halldórssyni sem varði víti frá Messi á HM í Rússlandi 2018. Lionel Messi skoraði sitt tólfta mark á heimsmeistaramóti en einnig hefur hann lagt upp átta mörk. Messi hefur komið með beinum hætti að tuttugu mörkum á heimsmeistaramóti sem er met og engum hefur tekist frá 1966. 20 - With 12 goals and 8 assists, Lionel Messi's 20 goal involvements are the most of any player on record at the World Cup (1966 onwards). Greatest. pic.twitter.com/wU7JTyfKWS— OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2022 HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira
Lionel Messi skoraði sitt sjötta mark á heimsmeistaramótinu í Katar í úrslitaleiknum gegn Frakklandi. Lionel Messi skráði sig á spjöld sögunnar í enn eitt skiptið þar sem hann varð sá fyrsti til að skora bæði í riðlakeppninni og í öllum fjórum leikjunum í útsláttarkeppni HM. ✅ 𝗥𝗢𝗨𝗡𝗗 𝗢𝗙 𝟭𝟲✅ 𝗤𝗨𝗔𝗥𝗧𝗘𝗥-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟✅ 𝗦𝗘𝗠𝗜-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟✅ 𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟Lionel Messi is the first player to score in every men's World Cup knockout game in a single tournament 🐐#FIFAWorldCup #ARGFRA pic.twitter.com/FmJgcZ9bVd— Football Daily (@footballdaily) December 18, 2022 Argentína hefur fengið fimm vítaspyrnur í sjö leikjum á heimsmeistaramótinu. Messi hefur tekið allar vítaspyrnurnar og var Wojciech Szczesny, markmaður Póllands, sá eini sem tókst að verja frá honum og komst þá í fámennan hóp með Hannesi Halldórssyni sem varði víti frá Messi á HM í Rússlandi 2018. Lionel Messi skoraði sitt tólfta mark á heimsmeistaramóti en einnig hefur hann lagt upp átta mörk. Messi hefur komið með beinum hætti að tuttugu mörkum á heimsmeistaramóti sem er met og engum hefur tekist frá 1966. 20 - With 12 goals and 8 assists, Lionel Messi's 20 goal involvements are the most of any player on record at the World Cup (1966 onwards). Greatest. pic.twitter.com/wU7JTyfKWS— OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2022
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira