Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Valur Páll Eiríksson skrifar 16. desember 2022 11:30 Phillipp Lahm er mótsstjóri EM 2024 í Þýskalandi. Hann hrífst ekki af forseta FIFA. Boris Streubel/Getty Images for DFB Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Infantino hefur sætt töluverðri gagnrýni í kringum heimsmeistaramót karla sem stendur yfir í Katar. Spillingarsaga sambandsins náði hámæli í kringum gestgjafavalið árið 2010 þar sem Katar var veittur gestgjafaréttur mótsins í ár. Flestir meðlimir framkvæmdastjórnar FIFA á þeim tíma, sem kusu um gestgjafa á HM 2018 og 2022, hafa ýmist verið sakaðir, sakfelldir eða dæmdir í bann frá fótbolta vegna spillingar. Infantino steig þá inn og tók við sem forseti sambandsins árið 2016. Hann tók við á þeim forsendum og með loforðum um víðtækar breytingar í átt til betri stjórnarhátta og var ætlað að uppræta spillingu. Verk sem mörgum þykir hafa gengið hægt. „Það lítur ekki út sem Infantino vilji breyta neinu. Hann nýtir sér leikinn til sjálfshagsmuna. Það er vandamál FIFA, stofnunar sem á aðsetur í Evrópu en ekki í fótboltaheiminum. Því er aðeins hægt að breyta með því að treysta loksins á sanngjarnt og gagnsætt útboðsferli í framtíðinni,“ segir Lahm við þýska fjölmiðla. Lahm segir að „Evrópubúar og ríki verði að standa saman og koma í veg fyrir að hneyksli líkt og það sem átti sér stað árið 2010 komi upp á ný“. „Gæta verður heilinda og Evrópa þarf að halda uppi vörnum,“ segir Lahm. FIFA HM 2022 í Katar EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Infantino hefur sætt töluverðri gagnrýni í kringum heimsmeistaramót karla sem stendur yfir í Katar. Spillingarsaga sambandsins náði hámæli í kringum gestgjafavalið árið 2010 þar sem Katar var veittur gestgjafaréttur mótsins í ár. Flestir meðlimir framkvæmdastjórnar FIFA á þeim tíma, sem kusu um gestgjafa á HM 2018 og 2022, hafa ýmist verið sakaðir, sakfelldir eða dæmdir í bann frá fótbolta vegna spillingar. Infantino steig þá inn og tók við sem forseti sambandsins árið 2016. Hann tók við á þeim forsendum og með loforðum um víðtækar breytingar í átt til betri stjórnarhátta og var ætlað að uppræta spillingu. Verk sem mörgum þykir hafa gengið hægt. „Það lítur ekki út sem Infantino vilji breyta neinu. Hann nýtir sér leikinn til sjálfshagsmuna. Það er vandamál FIFA, stofnunar sem á aðsetur í Evrópu en ekki í fótboltaheiminum. Því er aðeins hægt að breyta með því að treysta loksins á sanngjarnt og gagnsætt útboðsferli í framtíðinni,“ segir Lahm við þýska fjölmiðla. Lahm segir að „Evrópubúar og ríki verði að standa saman og koma í veg fyrir að hneyksli líkt og það sem átti sér stað árið 2010 komi upp á ný“. „Gæta verður heilinda og Evrópa þarf að halda uppi vörnum,“ segir Lahm.
FIFA HM 2022 í Katar EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira