Handkastið: Eyjamenn róa öllum árum að því að fá Daníel Frey Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2022 10:02 Daníel Freyr Andrésson gæti verið á heimleið. vísir/bára Eyjamenn eru í markvarðarleit og renna hýru auga til Daníels Freys Andréssonar sem leikur í Danmörku. Arnar Daði Arnarsson greindi frá þessu í Handkastinu fyrr í vikunni. ÍBV er með næstslökustu hlutfallsmarkvörslu í Olís-deild karla í vetur, eða 26 prósent. Aðeins botnlið Harðar er með verri hlutfallsvörslu, eða 23,3 prósent. Þetta vandamál er ekki nýtt af nálinni og Eyjamenn reyna nú að bregðast við því samkvæmt heimildum Arnars Daða. „Ég hef líka heyrt að Eyjamenn séu að leita sér að markverði og ég ætla að henda því í loftið, með ábyrgð, að þeir eru búnir að reyna að fá Daníel Frey Andrésson. Þeir eru búnir að reyna að kaupa hann frá Lemvig-Thyborøn en hafa ekki náð samningum,“ sagði Arnar Daði. „En þeir eru ekki hættir og ætla að gera allt til að fá Daníel í janúar. Áhyggjurnar eru líka í Eyjum og ég held að stjórn ÍBV og aðrir viti að þeir eru ekki að fara að sækja þann stóra einungis með Petar [Jokanovic] og Jóhannes Esra [Ingólfsson] í markinu.“ Daníel lék síðast hér á landi með Val á árunum 2018-20. Hann er uppalinn hjá FH og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Hann hélt til SønderjyskE í Danmörku 2014 og lék með liðinu í ár. Þaðan fór Daníel til Rioch í Svíþjóð áður en hann kom til Vals. Hann lék svo með Guif í Svíþjóð 2020-22. ÍBV er í 5. sæti Olís-deildarinnar með fjórtán stig eftir tólf leiki. Síðasti leikur Eyjamanna fyrir áramót er gegn Valsmönnum í sextán liða úrslitum Coca Cola-bikarsins á laugardaginn. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla ÍBV Handkastið Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
ÍBV er með næstslökustu hlutfallsmarkvörslu í Olís-deild karla í vetur, eða 26 prósent. Aðeins botnlið Harðar er með verri hlutfallsvörslu, eða 23,3 prósent. Þetta vandamál er ekki nýtt af nálinni og Eyjamenn reyna nú að bregðast við því samkvæmt heimildum Arnars Daða. „Ég hef líka heyrt að Eyjamenn séu að leita sér að markverði og ég ætla að henda því í loftið, með ábyrgð, að þeir eru búnir að reyna að fá Daníel Frey Andrésson. Þeir eru búnir að reyna að kaupa hann frá Lemvig-Thyborøn en hafa ekki náð samningum,“ sagði Arnar Daði. „En þeir eru ekki hættir og ætla að gera allt til að fá Daníel í janúar. Áhyggjurnar eru líka í Eyjum og ég held að stjórn ÍBV og aðrir viti að þeir eru ekki að fara að sækja þann stóra einungis með Petar [Jokanovic] og Jóhannes Esra [Ingólfsson] í markinu.“ Daníel lék síðast hér á landi með Val á árunum 2018-20. Hann er uppalinn hjá FH og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Hann hélt til SønderjyskE í Danmörku 2014 og lék með liðinu í ár. Þaðan fór Daníel til Rioch í Svíþjóð áður en hann kom til Vals. Hann lék svo með Guif í Svíþjóð 2020-22. ÍBV er í 5. sæti Olís-deildarinnar með fjórtán stig eftir tólf leiki. Síðasti leikur Eyjamanna fyrir áramót er gegn Valsmönnum í sextán liða úrslitum Coca Cola-bikarsins á laugardaginn. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla ÍBV Handkastið Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira