Handkastið: Eyjamenn róa öllum árum að því að fá Daníel Frey Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2022 10:02 Daníel Freyr Andrésson gæti verið á heimleið. vísir/bára Eyjamenn eru í markvarðarleit og renna hýru auga til Daníels Freys Andréssonar sem leikur í Danmörku. Arnar Daði Arnarsson greindi frá þessu í Handkastinu fyrr í vikunni. ÍBV er með næstslökustu hlutfallsmarkvörslu í Olís-deild karla í vetur, eða 26 prósent. Aðeins botnlið Harðar er með verri hlutfallsvörslu, eða 23,3 prósent. Þetta vandamál er ekki nýtt af nálinni og Eyjamenn reyna nú að bregðast við því samkvæmt heimildum Arnars Daða. „Ég hef líka heyrt að Eyjamenn séu að leita sér að markverði og ég ætla að henda því í loftið, með ábyrgð, að þeir eru búnir að reyna að fá Daníel Frey Andrésson. Þeir eru búnir að reyna að kaupa hann frá Lemvig-Thyborøn en hafa ekki náð samningum,“ sagði Arnar Daði. „En þeir eru ekki hættir og ætla að gera allt til að fá Daníel í janúar. Áhyggjurnar eru líka í Eyjum og ég held að stjórn ÍBV og aðrir viti að þeir eru ekki að fara að sækja þann stóra einungis með Petar [Jokanovic] og Jóhannes Esra [Ingólfsson] í markinu.“ Daníel lék síðast hér á landi með Val á árunum 2018-20. Hann er uppalinn hjá FH og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Hann hélt til SønderjyskE í Danmörku 2014 og lék með liðinu í ár. Þaðan fór Daníel til Rioch í Svíþjóð áður en hann kom til Vals. Hann lék svo með Guif í Svíþjóð 2020-22. ÍBV er í 5. sæti Olís-deildarinnar með fjórtán stig eftir tólf leiki. Síðasti leikur Eyjamanna fyrir áramót er gegn Valsmönnum í sextán liða úrslitum Coca Cola-bikarsins á laugardaginn. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla ÍBV Handkastið Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
ÍBV er með næstslökustu hlutfallsmarkvörslu í Olís-deild karla í vetur, eða 26 prósent. Aðeins botnlið Harðar er með verri hlutfallsvörslu, eða 23,3 prósent. Þetta vandamál er ekki nýtt af nálinni og Eyjamenn reyna nú að bregðast við því samkvæmt heimildum Arnars Daða. „Ég hef líka heyrt að Eyjamenn séu að leita sér að markverði og ég ætla að henda því í loftið, með ábyrgð, að þeir eru búnir að reyna að fá Daníel Frey Andrésson. Þeir eru búnir að reyna að kaupa hann frá Lemvig-Thyborøn en hafa ekki náð samningum,“ sagði Arnar Daði. „En þeir eru ekki hættir og ætla að gera allt til að fá Daníel í janúar. Áhyggjurnar eru líka í Eyjum og ég held að stjórn ÍBV og aðrir viti að þeir eru ekki að fara að sækja þann stóra einungis með Petar [Jokanovic] og Jóhannes Esra [Ingólfsson] í markinu.“ Daníel lék síðast hér á landi með Val á árunum 2018-20. Hann er uppalinn hjá FH og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Hann hélt til SønderjyskE í Danmörku 2014 og lék með liðinu í ár. Þaðan fór Daníel til Rioch í Svíþjóð áður en hann kom til Vals. Hann lék svo með Guif í Svíþjóð 2020-22. ÍBV er í 5. sæti Olís-deildarinnar með fjórtán stig eftir tólf leiki. Síðasti leikur Eyjamanna fyrir áramót er gegn Valsmönnum í sextán liða úrslitum Coca Cola-bikarsins á laugardaginn. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla ÍBV Handkastið Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni