Tíu heppin fá að skemmta sér á skútu með Söru Sigmunds í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2022 08:31 Sara Sigmundsdóttir er vinsæll keppandi í CrossFit heiminum og það má búast að margir vilja komast á þessa skútu. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir byrjar nýtt ár á því að keppa á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami á Flórída. Sara fékk boð á mótið og ætlar þar eflaust að reyna að eyða minningunni frá því í Miami í fyrra þegar hún varð að hætta á miðju móti vegna meiðsla. Það eru líka margir spenntir að sjá hvað Sara ætlar að gera á árinu 2023 eftir að hafa misst af 2021 tímabilinu vegna meiðsla og ekki verið fullfrísk á árinu 2022 eftir að hún var enn að ná fullum styrk á ný eftir krossbandsslit. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Nú hefur Sara fengið góðan tíma til að komast yfir meiðslin og áður en kemur að opna hlutanum í baráttunni um sæti á heimsleikunum þá ætlar Sara að keppa á þessu sterka móti i Flórída. Sara er vinsæll keppandi á CrossFit mótunum eins og hefur sýnt sig þegar hún hefur boðið aðdáendum upp á að hitta sig. Nú geta aðdáendur hennar hitt hana á sérstökum stað. Sara ætlar nefnilega að bjóða tíu heppnum aðdáendum sínum að eyða með sér tíma á seglskútu í höfninni við Miami borg. Miðvikudaginn 11. janúar mun hún taka á móti þeim heppnu sem allir mega taka með sér einn gest. „Hver vill hitta mig og starfsfólk Spacer mobility á skútu í Miami. Ég hef aldrei verið á skútu áður þannig að ég mjög spennt,“ skrifaði Sara á samfélagsmiðla sína. Til þess að koma til greina þá þurfa áhugasamir að koma með athugasemd við Instagram færslu Söru, hér fyrir neðan, og merkja vininn sem þú vilt taka með. Sara ætlar að draga út tíu vinningshafa 21. desember næstkomandi en fyrir áhugasama á Íslandi þá er þetta aðeins boð um að vera á skútunni en þeir hinir sömu þurfa að koma sér sjálfir til Flórída. Sara segist hlakka mikið til og þeir sem þekkja til hennar ættu að vita að þetta gæti orðið mjög skemmtilegur dagur á skútunni. Mótið sjálft hefst síðan daginn eftir, 12.janúar og stendur til 15. janúar. CrossFit Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Sjá meira
Sara fékk boð á mótið og ætlar þar eflaust að reyna að eyða minningunni frá því í Miami í fyrra þegar hún varð að hætta á miðju móti vegna meiðsla. Það eru líka margir spenntir að sjá hvað Sara ætlar að gera á árinu 2023 eftir að hafa misst af 2021 tímabilinu vegna meiðsla og ekki verið fullfrísk á árinu 2022 eftir að hún var enn að ná fullum styrk á ný eftir krossbandsslit. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Nú hefur Sara fengið góðan tíma til að komast yfir meiðslin og áður en kemur að opna hlutanum í baráttunni um sæti á heimsleikunum þá ætlar Sara að keppa á þessu sterka móti i Flórída. Sara er vinsæll keppandi á CrossFit mótunum eins og hefur sýnt sig þegar hún hefur boðið aðdáendum upp á að hitta sig. Nú geta aðdáendur hennar hitt hana á sérstökum stað. Sara ætlar nefnilega að bjóða tíu heppnum aðdáendum sínum að eyða með sér tíma á seglskútu í höfninni við Miami borg. Miðvikudaginn 11. janúar mun hún taka á móti þeim heppnu sem allir mega taka með sér einn gest. „Hver vill hitta mig og starfsfólk Spacer mobility á skútu í Miami. Ég hef aldrei verið á skútu áður þannig að ég mjög spennt,“ skrifaði Sara á samfélagsmiðla sína. Til þess að koma til greina þá þurfa áhugasamir að koma með athugasemd við Instagram færslu Söru, hér fyrir neðan, og merkja vininn sem þú vilt taka með. Sara ætlar að draga út tíu vinningshafa 21. desember næstkomandi en fyrir áhugasama á Íslandi þá er þetta aðeins boð um að vera á skútunni en þeir hinir sömu þurfa að koma sér sjálfir til Flórída. Sara segist hlakka mikið til og þeir sem þekkja til hennar ættu að vita að þetta gæti orðið mjög skemmtilegur dagur á skútunni. Mótið sjálft hefst síðan daginn eftir, 12.janúar og stendur til 15. janúar.
CrossFit Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Sjá meira