Það trúa fáir að þessi fótboltastrákur sé bara tólf ára gamall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 11:30 HInn tólf ára gamli Jeremiah Johnson með verðlaunin sín. Fésbókin/Generation Nexxt Jeremiah Johnson er kannski nafn sem áhugamenn um ameríska fótboltann ættu jafnvel að fara að leggja á minnið. Það eru reyndar nokkur ár í það að hann spili í NFL-deildinni en það vantar ekki samt verðlaunin og titlana hjá stráknum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Johnson og félagar hans í Dragon Elite Academy unnu bandaríska krakkatitilinn fjórða árið í röð í gær og hann var enn á ný kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Að þessu sinni voru þeir að keppa í flokki liða skipaða tólf ára drengjum. Þar liggur ástæðan af hverju myndir af Jeremiah Johnson fljúga um Internetið eftir enn ein MVP verðlaunin hans. Það trúa nefnilega mjög fáir að Jeremiah sé bara tólf ára gamall. Hér fyrir neðan má sjá hann með bikarinn fyrir að vera kosinn bestur og hér fyrir neðan tók áhugamaður stutt viðtal við hann eftir leikinn til að fá það staðfest að hann væri bara tólf ára gamall. Strákurinn er mjög stór og fullorðinslegur og státar líka myndarlegu yfirvararskeggi. Hann hefur spilað með sínum árgangi frá því að hann var átta ára gamall og miðað við líkamlegu yfirburði hans er ekkert skrýtið að Dragon Elite Academy sé með besta liðið og hann sé ítrekað valinn sá mikilvægasti. View this post on Instagram A post shared by MaxPreps (@maxpreps) NFL Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira
Það eru reyndar nokkur ár í það að hann spili í NFL-deildinni en það vantar ekki samt verðlaunin og titlana hjá stráknum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Johnson og félagar hans í Dragon Elite Academy unnu bandaríska krakkatitilinn fjórða árið í röð í gær og hann var enn á ný kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Að þessu sinni voru þeir að keppa í flokki liða skipaða tólf ára drengjum. Þar liggur ástæðan af hverju myndir af Jeremiah Johnson fljúga um Internetið eftir enn ein MVP verðlaunin hans. Það trúa nefnilega mjög fáir að Jeremiah sé bara tólf ára gamall. Hér fyrir neðan má sjá hann með bikarinn fyrir að vera kosinn bestur og hér fyrir neðan tók áhugamaður stutt viðtal við hann eftir leikinn til að fá það staðfest að hann væri bara tólf ára gamall. Strákurinn er mjög stór og fullorðinslegur og státar líka myndarlegu yfirvararskeggi. Hann hefur spilað með sínum árgangi frá því að hann var átta ára gamall og miðað við líkamlegu yfirburði hans er ekkert skrýtið að Dragon Elite Academy sé með besta liðið og hann sé ítrekað valinn sá mikilvægasti. View this post on Instagram A post shared by MaxPreps (@maxpreps)
NFL Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira