Frétti frá dönskum blaðamönnum eftir sigur að liðið hans væri farið á hausinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2022 10:01 Arnór Atlason í hinum alræmda ermalausa búningi AG Kaupmannahafnar. getty/Jan Christensen Danskir fréttamenn reyndust boðberar válegra tíðinda fyrir Arnór Atlason eftir góðan sigur Íslands á Túnis á Ólympíuleikunum í London 2012. Þeir tilkynntu honum nefnilega að lið hans, AG Kaupmannahöfn, væri farið á hausinn. Arnór var gestur fjórða þáttar Stórasta landsins, hlaðvarpsþáttaraðar Stefáns Árna Pálssonar um framgöngu íslenska handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Í fjórða þættinum var fjallað um jafntefli Íslands og Danmerkur í riðlakeppninni, 32-32. Þeir Stefán Árni og Arnór fóru um víðan völl í viðtalinu og ræddu meðal annars um tímann hjá danska ofurliðinu AG Kaupmannahöfn sem Arnór lék með á árunum 2010-12. AG vann dönsku deildina bæði tímabil Arnórs hjá því og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu vorið 2012. Skömmu síðar varð AG svo gjaldþrota. „Það var rosalega erfitt. Þarna um vorið skrifaði ég undir þriggja ára framlengingu á samningi við AG. Svo erum við á Ólympíuleikunum í London og spilum aftur morgunleik gegn Túnis. Þetta var 1. ágúst 2012. Ég man mjög vel eftir þessu,“ sagði Arnór. „Það komu einhverjar fréttir um að framkvæmdastjórinn okkar hefði hætt í lok júlí og við Snorri [Steinn Guðjónsson] hugsuðum hvort eitthvað væri að gerast. Við fengum alltaf sms þegar launin okkar komu. Þau komu inn um mánaðarmótin og ég hugsaði að við værum á lífi.“ En annað kom á daginn og Arnór frétti af gjaldþroti AG á nokkuð óvenjulegan hátt. „Við fórum í morgunleik 1. ágúst, unnum og eftir leikinn mættu fréttamenn og sögðu jæja Arnór, hvernig líst þér á fréttirnar? Hvaða fréttir? spurði ég. AG er farið á hausinn. Það var risa sjokk, ég viðurkenni það alveg og átti nokkra erfiða daga í London með að meðtaka,“ sagði Arnór. Hann og kona hans voru búin að koma sér vel fyrir í Kaupmannahöfn, fyrsta barn þeirra á leið í 1. bekk og annað á leiðinni. „Þetta var rosa erfitt og eins og fyrir konurnar okkar. Meðan þær horfðu á leikinn í Danmörku kom allt í einu gulur borði á skjáinn að AG Kaupmannahöfn væri farið á hausinn. Þetta voru ansi erfiðir dagar og sem betur fer náðum við að einbeita okkur að leikunum,“ sagði Arnór sem gekk í raðir Flensburg eftir Ólympíuleikana í London. Hlusta má á fjórða þátt Stórasta landsins í spilaranum hér fyrir ofan. Handbolti Danski handboltinn Stórasta landið Tengdar fréttir Voru herbergisfélagar í tuttugu ár: „Eigum alveg ofboðslega sterkt og fallegt samband“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Arnór Atlason urðu samferða í gegnum handboltaferilinn og vinátta þeirra er einstök. 10. desember 2022 09:00 Lemstraður eftir ferilinn og þarf að fara í mjaðmaskipti Ásgeir Örn Hallgrímsson er allur lurkum laminn eftir handboltaferilinn. Hans bíða mjaðmaskipti á næsta ári. 9. desember 2022 09:01 Mestu mistökin að hringja sig aldrei inn meiddan Róbert Gunnarsson segir mestu mistökin á ferlinum að hafa ekki hlustað betur á líkamann og tekið sér hlé þegar hann var meiddur. 4. desember 2022 09:01 Var félagslaus þegar hann fylgdi konunni út en varð svo markakóngur í Danmörku Róbert Gunnarsson segir það hálfgerða tilviljun að hann varð atvinnumaður í handbolta og spilaði með ofurstjörnum á borð við Mikkel Hansen og Nikola Karabatic. 2. desember 2022 09:01 Stórasta landið: Mikilvægasta skotið sem Björgvin hefur varið Björgvin Páll Gústavsson segir að fyrsta skotið sem hann varði í leiknum gegn Rússlandi á Ólympíuleikunum í Peking 2008 sé mikilvægasta skotið sem hann hefur varið á ferlinum. 24. nóvember 2022 09:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Sjá meira
Arnór var gestur fjórða þáttar Stórasta landsins, hlaðvarpsþáttaraðar Stefáns Árna Pálssonar um framgöngu íslenska handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Í fjórða þættinum var fjallað um jafntefli Íslands og Danmerkur í riðlakeppninni, 32-32. Þeir Stefán Árni og Arnór fóru um víðan völl í viðtalinu og ræddu meðal annars um tímann hjá danska ofurliðinu AG Kaupmannahöfn sem Arnór lék með á árunum 2010-12. AG vann dönsku deildina bæði tímabil Arnórs hjá því og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu vorið 2012. Skömmu síðar varð AG svo gjaldþrota. „Það var rosalega erfitt. Þarna um vorið skrifaði ég undir þriggja ára framlengingu á samningi við AG. Svo erum við á Ólympíuleikunum í London og spilum aftur morgunleik gegn Túnis. Þetta var 1. ágúst 2012. Ég man mjög vel eftir þessu,“ sagði Arnór. „Það komu einhverjar fréttir um að framkvæmdastjórinn okkar hefði hætt í lok júlí og við Snorri [Steinn Guðjónsson] hugsuðum hvort eitthvað væri að gerast. Við fengum alltaf sms þegar launin okkar komu. Þau komu inn um mánaðarmótin og ég hugsaði að við værum á lífi.“ En annað kom á daginn og Arnór frétti af gjaldþroti AG á nokkuð óvenjulegan hátt. „Við fórum í morgunleik 1. ágúst, unnum og eftir leikinn mættu fréttamenn og sögðu jæja Arnór, hvernig líst þér á fréttirnar? Hvaða fréttir? spurði ég. AG er farið á hausinn. Það var risa sjokk, ég viðurkenni það alveg og átti nokkra erfiða daga í London með að meðtaka,“ sagði Arnór. Hann og kona hans voru búin að koma sér vel fyrir í Kaupmannahöfn, fyrsta barn þeirra á leið í 1. bekk og annað á leiðinni. „Þetta var rosa erfitt og eins og fyrir konurnar okkar. Meðan þær horfðu á leikinn í Danmörku kom allt í einu gulur borði á skjáinn að AG Kaupmannahöfn væri farið á hausinn. Þetta voru ansi erfiðir dagar og sem betur fer náðum við að einbeita okkur að leikunum,“ sagði Arnór sem gekk í raðir Flensburg eftir Ólympíuleikana í London. Hlusta má á fjórða þátt Stórasta landsins í spilaranum hér fyrir ofan.
Handbolti Danski handboltinn Stórasta landið Tengdar fréttir Voru herbergisfélagar í tuttugu ár: „Eigum alveg ofboðslega sterkt og fallegt samband“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Arnór Atlason urðu samferða í gegnum handboltaferilinn og vinátta þeirra er einstök. 10. desember 2022 09:00 Lemstraður eftir ferilinn og þarf að fara í mjaðmaskipti Ásgeir Örn Hallgrímsson er allur lurkum laminn eftir handboltaferilinn. Hans bíða mjaðmaskipti á næsta ári. 9. desember 2022 09:01 Mestu mistökin að hringja sig aldrei inn meiddan Róbert Gunnarsson segir mestu mistökin á ferlinum að hafa ekki hlustað betur á líkamann og tekið sér hlé þegar hann var meiddur. 4. desember 2022 09:01 Var félagslaus þegar hann fylgdi konunni út en varð svo markakóngur í Danmörku Róbert Gunnarsson segir það hálfgerða tilviljun að hann varð atvinnumaður í handbolta og spilaði með ofurstjörnum á borð við Mikkel Hansen og Nikola Karabatic. 2. desember 2022 09:01 Stórasta landið: Mikilvægasta skotið sem Björgvin hefur varið Björgvin Páll Gústavsson segir að fyrsta skotið sem hann varði í leiknum gegn Rússlandi á Ólympíuleikunum í Peking 2008 sé mikilvægasta skotið sem hann hefur varið á ferlinum. 24. nóvember 2022 09:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Sjá meira
Voru herbergisfélagar í tuttugu ár: „Eigum alveg ofboðslega sterkt og fallegt samband“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Arnór Atlason urðu samferða í gegnum handboltaferilinn og vinátta þeirra er einstök. 10. desember 2022 09:00
Lemstraður eftir ferilinn og þarf að fara í mjaðmaskipti Ásgeir Örn Hallgrímsson er allur lurkum laminn eftir handboltaferilinn. Hans bíða mjaðmaskipti á næsta ári. 9. desember 2022 09:01
Mestu mistökin að hringja sig aldrei inn meiddan Róbert Gunnarsson segir mestu mistökin á ferlinum að hafa ekki hlustað betur á líkamann og tekið sér hlé þegar hann var meiddur. 4. desember 2022 09:01
Var félagslaus þegar hann fylgdi konunni út en varð svo markakóngur í Danmörku Róbert Gunnarsson segir það hálfgerða tilviljun að hann varð atvinnumaður í handbolta og spilaði með ofurstjörnum á borð við Mikkel Hansen og Nikola Karabatic. 2. desember 2022 09:01
Stórasta landið: Mikilvægasta skotið sem Björgvin hefur varið Björgvin Páll Gústavsson segir að fyrsta skotið sem hann varði í leiknum gegn Rússlandi á Ólympíuleikunum í Peking 2008 sé mikilvægasta skotið sem hann hefur varið á ferlinum. 24. nóvember 2022 09:00