Meðlimur BTS hefur herþjálfun Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. desember 2022 10:52 Borðar með andliti Jin buðu hann velkominn á herstöðina í Yeoncheon. Getty/Chung Sung-Jun Hinn þrjátíu ára gamli Jin, elsti meðlimur suður-kóresku K-pop sveitarinnar hefur nú hafið herþjálfun þar í landi. Jin er fyrsti meðlimur sveitarinnar til þess að hefja þjálfun í kjölfar herkvaðningar. Getgátur höfðu verið uppi um það að meðlimir sveitarinnar myndu ekki vera kvaddir í herinn vegna frægðar og vinsælda. Þær sögusagnir reyndust á endanum ekki vera á rökum reistar og varð niðurstaða í málinu ljós í október síðastliðnum. Samkvæmt suður-kóreskum lögum þurfa allir karlmenn á aldrinum 18 til 28 að ára sinna átján mánaða herskyldu áður en þeir verða 28 ára. Árið 2020 fór lagabreyting í gegn hjá suður-kóreska þinginu sem gerði frægum tónlistarmönnum kleift að fresta uppfyllingu herskyldu sinnar um tvö ár eða þar til þeir yrðu þrítugir. Samkvæmt umfjöllun CNN hefur Jin nú verið færður á herstöðina Yeoncheon sem er minna en 16 kílómetrum frá þeirri afmörkun sem skilur að norður og suður-kóreu. Aðdáendur stjörnunnar ásamt fjölmörgum fulltrúm fjölmiðla hafi mætt við herstöðina til þess að gera tilraun til þess að sjá Jin. Þar hafi mátt sjá borða sem settir hafi verið upp til þess að bjóða hann, sem og aðra nýliða, velkomna. Í október kom fram að allir meðlimir BTS sveitarinnar skyldu nú bráðlega heiðra skyldu sína gagnvart hernum. Sveitin muni svo koma saman á ný þegar þeir hafi allir uppfyllt þau skilyrði herkvaðningar. Suður-Kórea Tónlist Hernaður Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Getgátur höfðu verið uppi um það að meðlimir sveitarinnar myndu ekki vera kvaddir í herinn vegna frægðar og vinsælda. Þær sögusagnir reyndust á endanum ekki vera á rökum reistar og varð niðurstaða í málinu ljós í október síðastliðnum. Samkvæmt suður-kóreskum lögum þurfa allir karlmenn á aldrinum 18 til 28 að ára sinna átján mánaða herskyldu áður en þeir verða 28 ára. Árið 2020 fór lagabreyting í gegn hjá suður-kóreska þinginu sem gerði frægum tónlistarmönnum kleift að fresta uppfyllingu herskyldu sinnar um tvö ár eða þar til þeir yrðu þrítugir. Samkvæmt umfjöllun CNN hefur Jin nú verið færður á herstöðina Yeoncheon sem er minna en 16 kílómetrum frá þeirri afmörkun sem skilur að norður og suður-kóreu. Aðdáendur stjörnunnar ásamt fjölmörgum fulltrúm fjölmiðla hafi mætt við herstöðina til þess að gera tilraun til þess að sjá Jin. Þar hafi mátt sjá borða sem settir hafi verið upp til þess að bjóða hann, sem og aðra nýliða, velkomna. Í október kom fram að allir meðlimir BTS sveitarinnar skyldu nú bráðlega heiðra skyldu sína gagnvart hernum. Sveitin muni svo koma saman á ný þegar þeir hafi allir uppfyllt þau skilyrði herkvaðningar.
Suður-Kórea Tónlist Hernaður Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira