Sakaður um rasisma í garð eigin leikmanna: „Sé þá ekki fyrir mér á skíðum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2022 14:30 Serhou Guirassy og Bruno Labbadia á æfingu Stuttgart. getty/Christoph Schmidt Bruno Labbadia, nýr þjálfari Stuttgart, hefur fengið bágt fyrir ummæli sín um tvo leikmenn liðsins. Labbadia var spurður út í meiðsli Manuels Neuer, fyrirliði Bayern München og þýska landsliðsins, sem fótbrotnaði á skíðum og verður ekki meira með á tímabilinu. Hann sagðist ekki hafa áhyggjur af því að tveir þeldökkir leikmenn Stuttgart myndu slasast á skíðum. „Þegar þú horfir á liðið á sé ég ekki marga sem gætu lent í því. Ég sé [Tanguy] Coulibaly eða Serhou [Guirassy] ekki fyrir mér einhvers staðar á skíðum. Ég gæti haft rangt fyrir mér en ég tengi þá meira við sólina,“ sagði Labbadia. Ummæli hans þóttu afar taktlaus og hann hefur verið sakaður um rasisma í garð þeirra Coulibalys og Guirassys. Labbadia tók við Stuttgart fyrr í þessum mánuði. Hann þekkir vel til hjá liðinu eftir að hafa þjálfað það á árunum 2010-13. Franski miðjumaðurinn Coulibaly kom til Stuttgart frá Paris Saint-Germain. Hann hefur leikið þrjátíu leiki fyrir aðllið Stuttgart og skorað tvö mörk. Guirassy, sem er 26 ára gíneskur framherji, er á láni hjá Stuttgart frá Rennes í Frakklandi. Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Labbadia var spurður út í meiðsli Manuels Neuer, fyrirliði Bayern München og þýska landsliðsins, sem fótbrotnaði á skíðum og verður ekki meira með á tímabilinu. Hann sagðist ekki hafa áhyggjur af því að tveir þeldökkir leikmenn Stuttgart myndu slasast á skíðum. „Þegar þú horfir á liðið á sé ég ekki marga sem gætu lent í því. Ég sé [Tanguy] Coulibaly eða Serhou [Guirassy] ekki fyrir mér einhvers staðar á skíðum. Ég gæti haft rangt fyrir mér en ég tengi þá meira við sólina,“ sagði Labbadia. Ummæli hans þóttu afar taktlaus og hann hefur verið sakaður um rasisma í garð þeirra Coulibalys og Guirassys. Labbadia tók við Stuttgart fyrr í þessum mánuði. Hann þekkir vel til hjá liðinu eftir að hafa þjálfað það á árunum 2010-13. Franski miðjumaðurinn Coulibaly kom til Stuttgart frá Paris Saint-Germain. Hann hefur leikið þrjátíu leiki fyrir aðllið Stuttgart og skorað tvö mörk. Guirassy, sem er 26 ára gíneskur framherji, er á láni hjá Stuttgart frá Rennes í Frakklandi.
Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti