Vilja sekta Brassa um milljónir fyrir meðferð á ketti á blaðamannafundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 13:31 Vinicius Junior sést hér skellihlæjandi á blaðamannafundinum en þarna má líka sjá köttinn sem um ræðir. AP/Andre Penner Sumir trúa því að Brasilíumenn hafi fengið á sig bölvun eftir ruddalega meðferð þeirra á ketti á blaðamannafundi en réttindasamtök dýra vilja fara lengra en að tala um mögulega bölvun. Brasilíumenn höfðu ekki heppnina með sér á móti Króatíu og duttu úr í vítakeppni í átta liða úrslitum HM í Katar. How on earth did a cat make its way into a Brazil press conference?And did he really need to throw it like that?!#FIFAWorldCup pic.twitter.com/LIDM3JEBjs— Andrew Gourdie (@AndrewGourdie) December 7, 2022 Á blaðamannafundi fyrir leikinn var sóknarmaðurinn hjá Real Madrid, Vinícius Júnior, mættur til að ræða við fjölmiðla. Hann var hins vegar ekki sá eini sem mætti við borðið heldur var þar einnig mættur flækingsköttur. Fjölmiðlafulltrúi brasilíska sambandsins Vinicius Rodrigues fékk á sig mikla gagnrýni frá dýravinum þegar hann kastaði þessum ketti í burtu en hann hafði komist upp á borðið fyrir framan leikmann Brasilíu. Samtök dýravina segja að Rodrigues hafi rifið köttinn upp með ofbeldisfullum hætti og hent honum í jörðina. Samtökin krefjast þess að brasilíska knattspyrnusambandið verði sektað um 178 þúsund evrur eða um 27 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) HM 2022 í Katar Kettir Dýr Brasilía Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Sjá meira
Brasilíumenn höfðu ekki heppnina með sér á móti Króatíu og duttu úr í vítakeppni í átta liða úrslitum HM í Katar. How on earth did a cat make its way into a Brazil press conference?And did he really need to throw it like that?!#FIFAWorldCup pic.twitter.com/LIDM3JEBjs— Andrew Gourdie (@AndrewGourdie) December 7, 2022 Á blaðamannafundi fyrir leikinn var sóknarmaðurinn hjá Real Madrid, Vinícius Júnior, mættur til að ræða við fjölmiðla. Hann var hins vegar ekki sá eini sem mætti við borðið heldur var þar einnig mættur flækingsköttur. Fjölmiðlafulltrúi brasilíska sambandsins Vinicius Rodrigues fékk á sig mikla gagnrýni frá dýravinum þegar hann kastaði þessum ketti í burtu en hann hafði komist upp á borðið fyrir framan leikmann Brasilíu. Samtök dýravina segja að Rodrigues hafi rifið köttinn upp með ofbeldisfullum hætti og hent honum í jörðina. Samtökin krefjast þess að brasilíska knattspyrnusambandið verði sektað um 178 þúsund evrur eða um 27 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
HM 2022 í Katar Kettir Dýr Brasilía Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Sjá meira