Vilja sekta Brassa um milljónir fyrir meðferð á ketti á blaðamannafundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 13:31 Vinicius Junior sést hér skellihlæjandi á blaðamannafundinum en þarna má líka sjá köttinn sem um ræðir. AP/Andre Penner Sumir trúa því að Brasilíumenn hafi fengið á sig bölvun eftir ruddalega meðferð þeirra á ketti á blaðamannafundi en réttindasamtök dýra vilja fara lengra en að tala um mögulega bölvun. Brasilíumenn höfðu ekki heppnina með sér á móti Króatíu og duttu úr í vítakeppni í átta liða úrslitum HM í Katar. How on earth did a cat make its way into a Brazil press conference?And did he really need to throw it like that?!#FIFAWorldCup pic.twitter.com/LIDM3JEBjs— Andrew Gourdie (@AndrewGourdie) December 7, 2022 Á blaðamannafundi fyrir leikinn var sóknarmaðurinn hjá Real Madrid, Vinícius Júnior, mættur til að ræða við fjölmiðla. Hann var hins vegar ekki sá eini sem mætti við borðið heldur var þar einnig mættur flækingsköttur. Fjölmiðlafulltrúi brasilíska sambandsins Vinicius Rodrigues fékk á sig mikla gagnrýni frá dýravinum þegar hann kastaði þessum ketti í burtu en hann hafði komist upp á borðið fyrir framan leikmann Brasilíu. Samtök dýravina segja að Rodrigues hafi rifið köttinn upp með ofbeldisfullum hætti og hent honum í jörðina. Samtökin krefjast þess að brasilíska knattspyrnusambandið verði sektað um 178 þúsund evrur eða um 27 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) HM 2022 í Katar Kettir Dýr Brasilía Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Brasilíumenn höfðu ekki heppnina með sér á móti Króatíu og duttu úr í vítakeppni í átta liða úrslitum HM í Katar. How on earth did a cat make its way into a Brazil press conference?And did he really need to throw it like that?!#FIFAWorldCup pic.twitter.com/LIDM3JEBjs— Andrew Gourdie (@AndrewGourdie) December 7, 2022 Á blaðamannafundi fyrir leikinn var sóknarmaðurinn hjá Real Madrid, Vinícius Júnior, mættur til að ræða við fjölmiðla. Hann var hins vegar ekki sá eini sem mætti við borðið heldur var þar einnig mættur flækingsköttur. Fjölmiðlafulltrúi brasilíska sambandsins Vinicius Rodrigues fékk á sig mikla gagnrýni frá dýravinum þegar hann kastaði þessum ketti í burtu en hann hafði komist upp á borðið fyrir framan leikmann Brasilíu. Samtök dýravina segja að Rodrigues hafi rifið köttinn upp með ofbeldisfullum hætti og hent honum í jörðina. Samtökin krefjast þess að brasilíska knattspyrnusambandið verði sektað um 178 þúsund evrur eða um 27 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
HM 2022 í Katar Kettir Dýr Brasilía Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira