Þolinmæðin orðin lítil og gera þurfi lokaatlögu að samningi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2022 11:17 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Kristján Þórður í Borgartúni í morgun. Vísir/Vilhelm Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti ASÍ, segir ljóst að þolinmæðin hjá liðsmönnum hans sé orðin lítil í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins. „Dagurinn leggst ágætlega í mig. Við erum komin til að setjast að samningaborðinu og landa samningi,“ segir Kristján Þórður. „Það er ljóst í okkar hópi að þolinmæðin er orðin mjög lítil. Við þurfum að komast lengra með þetta samtal í dag. Til að við komumst nær kjarasamningi.“ Koma þurfi í ljós hvað komi upp á samningaborðinu. „Maður heldur í vonina, vonast að sé að þokast í rétta átt. Það er ekki sjálfgefið. SA þurfa að stíga fastar inn. Ef það gerist er maður auðvitað bjartsýnni.“ Hann segir erfitt að fara dýpra ofan í hvað beri á milli hjá aðilum. „Það ber í rauninni ekkert rosalega mikið á milli. En það skiptir máli að fá meira inn í samninga. Það er það sem vantar í dag. Og trúverðugleiki samninganna verði meiri.“ Gera þurfi lokaatlögu að þessum viðræðum. „Við teljum okkur vera komin ansi nálægt því sem þarf til gagnvart okkar hópum.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, tekur undir með Kristjáni Þórði að þolinmæðin sé orðin lítil. „Ég er algjörlega sammála. Tíminn er að hlaupa frá okkur.“ Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Aðilar sem semji við SA þurfi að geta treyst því að línan haldi Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eftir eigi að útkljá mörg mál á fundi með samtökum samfloti iðn-og tæknifólks, VR, LÍV og SA. 9. desember 2022 10:56 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
„Dagurinn leggst ágætlega í mig. Við erum komin til að setjast að samningaborðinu og landa samningi,“ segir Kristján Þórður. „Það er ljóst í okkar hópi að þolinmæðin er orðin mjög lítil. Við þurfum að komast lengra með þetta samtal í dag. Til að við komumst nær kjarasamningi.“ Koma þurfi í ljós hvað komi upp á samningaborðinu. „Maður heldur í vonina, vonast að sé að þokast í rétta átt. Það er ekki sjálfgefið. SA þurfa að stíga fastar inn. Ef það gerist er maður auðvitað bjartsýnni.“ Hann segir erfitt að fara dýpra ofan í hvað beri á milli hjá aðilum. „Það ber í rauninni ekkert rosalega mikið á milli. En það skiptir máli að fá meira inn í samninga. Það er það sem vantar í dag. Og trúverðugleiki samninganna verði meiri.“ Gera þurfi lokaatlögu að þessum viðræðum. „Við teljum okkur vera komin ansi nálægt því sem þarf til gagnvart okkar hópum.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, tekur undir með Kristjáni Þórði að þolinmæðin sé orðin lítil. „Ég er algjörlega sammála. Tíminn er að hlaupa frá okkur.“
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Aðilar sem semji við SA þurfi að geta treyst því að línan haldi Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eftir eigi að útkljá mörg mál á fundi með samtökum samfloti iðn-og tæknifólks, VR, LÍV og SA. 9. desember 2022 10:56 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Aðilar sem semji við SA þurfi að geta treyst því að línan haldi Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eftir eigi að útkljá mörg mál á fundi með samtökum samfloti iðn-og tæknifólks, VR, LÍV og SA. 9. desember 2022 10:56