Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 5. desember 2022 23:33 Margir munu eflaust sjá eftir jólatrjáasölunni þetta árið. Facebook/Jólatrjáasalan Landakot Engin jólatrjáasala verður við Landakot þetta árið. Umsjónarmenn sölunnar segja verðbólgu og hækkandi kostnað vega þungt. Göngutúr að jólatrjáasölunni við Landakot er löngu orðinn að rótgrónum jólasið hjá íbúum í mið- og vesturbæ Reykjavíkurborgar ásamt fleirum. Því má ætla að aðrar jólahefðir verði að fylla í skarðið í ár þar sem jólatrjáasalan mun ekki standa á sínum hefðbundnu slóðum þetta árið. Þetta má sjá í færslu á Facebook síðu sölunnar. Erfið efnahagsstaða er sögð vera aðal ástæðan. „Okkur þykir leitt að tilkynna að það verður ekki opið hjá okkur neitt þetta árið. Ástandið er einfaldlega þannig með verðbólgu og hækkandi kostnaði allstaðar að við sjáum okkur ekki fært að halda þessu gangandi nú í ár,“ stendur í færslunni. Velunnurum jólatrjáasölunnar er þó bent á að styrkja Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna en peningur frá jólatrjáasölunni hefur farið þangað ár hvert. Tilkynninguna má sjá hér að neðan. Jólaskraut Jól Reykjavík Mest lesið Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jól Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól
Göngutúr að jólatrjáasölunni við Landakot er löngu orðinn að rótgrónum jólasið hjá íbúum í mið- og vesturbæ Reykjavíkurborgar ásamt fleirum. Því má ætla að aðrar jólahefðir verði að fylla í skarðið í ár þar sem jólatrjáasalan mun ekki standa á sínum hefðbundnu slóðum þetta árið. Þetta má sjá í færslu á Facebook síðu sölunnar. Erfið efnahagsstaða er sögð vera aðal ástæðan. „Okkur þykir leitt að tilkynna að það verður ekki opið hjá okkur neitt þetta árið. Ástandið er einfaldlega þannig með verðbólgu og hækkandi kostnaði allstaðar að við sjáum okkur ekki fært að halda þessu gangandi nú í ár,“ stendur í færslunni. Velunnurum jólatrjáasölunnar er þó bent á að styrkja Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna en peningur frá jólatrjáasölunni hefur farið þangað ár hvert. Tilkynninguna má sjá hér að neðan.
Jólaskraut Jól Reykjavík Mest lesið Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jól Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól