Heillaði dómnefndina með frumsömdu lagi: Missti foreldra sína og var ættleiddur sjö ára gamall Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 3. desember 2022 10:52 Úlfur á magnaða sögu að baki og heillaði Idol dómnefndina algjörlega upp úr skónum. Annar þátturinn af Idol var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi og áfram var fylgst með áheyrnarprufum. Á meðal keppenda var Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, betur þekktur sem Úlfur og óhætt er að segja að frammistaða hans láti engan ósnortinn. Úlfur er 25 ára kokkur frá Ísafirði og er með tónlistina í blóðinu. „Fólkið sem ól mig upp, amma mín og afi, þau voru rosalega mikið tónlistarfólk. Amma mín var Ásthildur Cecil í Sokkabandinu, sem var rokkband á áttunda áratugnum og afi var í lúðrasveitinni. Þegar ég var í níunda bekk byrjaði ég í kjallarahljómveit með vinum mínum og ég fór og spilaði á aldrei fór ég Suður þegar ég var í níunda bekk.“ Úlfur mætti með gítarinn sinn í áheyrnarprufurnar og flutti þar lag sem hann samdi sjálfur. Lagið er sprottið út frá persónulegri reynslu. „Mamma mín og pabbi voru í mikilli neyslu þegar ég var lítill og ég missti þau þegar ég var bara „baby“. Þannig að þetta er svolítið um það, og líka kanski mína upplifun af lífinu,“ sagði Úlfur áður en hann hóf flutninginn. „Ég var 12 ára þegar pabbi minn dó, 15 ára þegar mamma mín dó. En ég var ættleiddur þegar ég var 7 ára.“ Saga Úlfs og flutningur hans á laginu fangaði hug og hjörtu dómnefndarinnar. Sjálfur átti Úlfur erfitt með að halda aftur af tárunum. „Ég er bara ástfanginn af þér, það er bara þannig. Ég er ekki ennþá búinn að hrista af mér gæsahúðina,“ sagði Herra Hnetusmjör áður en dómnefndin veitti Úlfi einróma já. Idol Tónlist Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Sjá meira
Úlfur er 25 ára kokkur frá Ísafirði og er með tónlistina í blóðinu. „Fólkið sem ól mig upp, amma mín og afi, þau voru rosalega mikið tónlistarfólk. Amma mín var Ásthildur Cecil í Sokkabandinu, sem var rokkband á áttunda áratugnum og afi var í lúðrasveitinni. Þegar ég var í níunda bekk byrjaði ég í kjallarahljómveit með vinum mínum og ég fór og spilaði á aldrei fór ég Suður þegar ég var í níunda bekk.“ Úlfur mætti með gítarinn sinn í áheyrnarprufurnar og flutti þar lag sem hann samdi sjálfur. Lagið er sprottið út frá persónulegri reynslu. „Mamma mín og pabbi voru í mikilli neyslu þegar ég var lítill og ég missti þau þegar ég var bara „baby“. Þannig að þetta er svolítið um það, og líka kanski mína upplifun af lífinu,“ sagði Úlfur áður en hann hóf flutninginn. „Ég var 12 ára þegar pabbi minn dó, 15 ára þegar mamma mín dó. En ég var ættleiddur þegar ég var 7 ára.“ Saga Úlfs og flutningur hans á laginu fangaði hug og hjörtu dómnefndarinnar. Sjálfur átti Úlfur erfitt með að halda aftur af tárunum. „Ég er bara ástfanginn af þér, það er bara þannig. Ég er ekki ennþá búinn að hrista af mér gæsahúðina,“ sagði Herra Hnetusmjör áður en dómnefndin veitti Úlfi einróma já.
Idol Tónlist Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Sjá meira